Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1987, Síða 17

Skólablaðið - 01.03.1987, Síða 17
SKÓLABLAÐIÐ 17 Steinn Steinarr. Ljósmynd. Upphátt enni, augu er sjá i undirheima, himinhvolf blá, uppgjafarlöngun, lífsást og þrá letruð á skáldsins fölu brá Þreytulegt andlit með þungum baugum, þytur lífsins í öldnum taugum, sólin og myrkrið í sömu augum Máttur Kristján Fjallaskáld. Að geta lesið ort sig inn í veröld sem ekki er nema í draumi hvílík auðlegð að geta hreyft sig út úr deginum til móts við skynjanir hughrif til móts við titrandi hljóma í suðarkytru seint um vetrarnótt situr skáldið einsamalt við drykkju. í húmsins þögn eitt hjarta bærist ótt, huiinn bærinn svartri næturskikkju. sem þú heyrir einn Þegar birtir, myrkrið minnist við morgunlogann, fagurrúbín rauðan, ljóma siær á dagsins dapra svið, drukkið hefur skáldið sig í dauðann. !

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.