Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.03.1987, Qupperneq 22

Skólablaðið - 01.03.1987, Qupperneq 22
22 SKÓLABLAÐIÐ Hvernig er að vera í Spjallað við nemendur um skólann, lífið og tilveruna Viðtöl: Kristinn Pétursson og Margrét H. Blöndal Fulltrúi tjriðjuhekkinga er Einar Halldór Jónsson, D—bekk. Hann kemur úr 1 lagaskóla. Einar, hvers vegna M.R.? „Þar sem M.R. er minn hverfisskóli, fóru flestallir félagar mínir þangað. Auk þess vissi ég að hann er góður og hafði engan áhuga á Versló eða öðrum skólum." Ertu svo sáttur við skólann? Já, að mestu leyti. M.R. hefur þó auðvitað sína galla. Er helsti gallinn að mínu viti sá að þurfa að vera eftir hádegi í skólanum. Þannig nýtist dagurinn ekki í neitt annað en lærdóm. Mér finnst námsefnið ekki heldur nógu skemmtilegt. Hér vantar meira val. Skólinn er annars hvorki erfiðari né auðveldari en ég bjóst við. Mér gekk þokkalega á jólaprófunum, en verst í íslenskunni, þar sem ég var lengi í Svíþjóð. En ef á heildina er litið, er ég nokkuð ánægður. Það er kostur að hafa bekkjarkerfi, því að þá kynnist fólk betur." Hvað finnst þér um félagslífið? „Það er o.k. Annars er ég ekkert sérstaklega virkur, það gerir tíma- skorturinn. Ég mæti á böll og ræðu- keppnir. Þegar ég var úti í Svíþjóð, var ég miklu virkari í félagslífinu, var á fullu í íþróttum, svo sem frjálsum, fimleikum og sundi, en núna fer tím- inn utan skóla helst í samveru með félögunum." Framtíðarplön? „Eftir stúdentspróf langar mig til að ferðast í eitt ár til að kynnast heim- inum og þroskast. Ég gæti þó ekki hugsað mér að fiytjast brott alfarinn. Ég hef prófað að búa erlendis og kann betur við mig hér, sakna helst sænska skógarins. Um framhalds- nám er allt óráðið, ég hugsa bara um að ná og búiðr Karl Vikar Kristjánsson er í stærð fræðideild, 4. bekk U. hann er Vest- urbæingur og kemur úr Hagaskóla. I ivað segir þú gott, Kalli? „Þreyttur." Efast þú nokkurn tíma um að þú hafir valið rétt? „Nei, M.R. er skólinn sem hentar mér best. Ég vissi nokkuð vel að hverju ég gekk, svo að það var lítið sem kom mér á óvart. Ég bjóst við að skólinn væri íhaldssamur og þurr, sem hann að mínu mati er." Kostir og gallar? „Mér finnst bekkjarkerfið og hve miklar kröfur eru gerðar til nemenda helstu kostirnir. Þó er mörgu ábóta- vant. Kennslu í mörgum greinum mætti gera áhugaverðari, enskuna t.d. Einnig mætti vaiið vera meira. Mér líður ágætlega í skólanum og andinn er fínn. Ég hef áhuga á flestum námsgreinunum, en það er misjafnt hversu vel maður er vak- andi í tímum. Álagið er mismikið; lítið að gera eina vikuna, en brjálað í þeirri næstu." Ertu virkur í félagslífinu? „Ég er neytandi og fer á það sem boðið er upp á þegar ég kem því við. Mér finnst félagslífið sæmilegt, en mætti vera betra. Það einkennist af því að þar er mestallt sama fólkið við stjórn." I Ivað ertu svo að bralla í tóm stundum? „Tómstundir mínar eru nánast engar. Þessar tuttugu og fjóru stundir í sólarhringnum eru full- nýttar dag hvern. Það er skólinn og heimanámið og fyrir utan skólann sem sviðsmaður í lðnó hjá Leikfé- lagi Reykjavíkur. Þar er ég nokkur kvöld í viku og einnig á daginn. Þetta er skemmtileg vinna og kaup- ið gott, alltaf gaman að kynnast
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.