Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.03.1987, Qupperneq 36

Skólablaðið - 01.03.1987, Qupperneq 36
36 SKÓLABLAÐIÐ Kristín Guðmundsdóttir Viðtal: Melkorka Thekla ólafsdóttir og Margrét H. Blöndal Kristín stundar nám við Tónlistarskólann í Reykja- vík í þverflautu- og píanóleik, jafnframt því sem hún kennir á þverflautu. 1 iún varð stúdent frá M.R. vorið ’84 og sneri sér þá alveg að tónlistinni. Ertu góður nemandi, Kristín? „Fyrirmyndarnemandi! - Reyndar er ég samvisku- söm að upplagi og hef nær alltaf stundað tónlistar- námið vel. Einu sinni var litli bróðir minn einnig að læra á hijóðfæri. Hann bara sótti tímana og henti svo pok- anum með nótunum út í horn. „Þú átt eftir að eyðileggja þig á þessum æfingum", sagði hann við mig.“ Hefurðu lært lengi? „Ég byrjaði 7 ára á blokkflautu og ætlaði að læra á trompet. Það gekk ekki svo að ég hvíldi mig í hálft ár. Þá byrjaði ég á þverflautunni og hef verið síðan.“ Hallærislegt að læra á hljóðfæri Áhuginn óþrjótandi? „í gaggó var ég oft að pæla í að hætta. Það var svo hallærislegt að vera að læra á hljóðfæri. Ég var alltaf að fara með það í felur, sagðist til dæmis hafa verið í heim- sókn hjá ömmu þegar ég fór á sinfóníutónleika. En ég héit áfram.” Þig hefur ekki langað að gera eitthvað annað eftir stúdentspróf? „Ég var að hugsa um að fara út en gerði mér grein fyrir að það var annaðhvort eða að fara út í eitt ár eða tónlistin, svo að ég hélt beint áfram í tónlistarskólan- um.“ Vantaði 10 tíma á sólarhringinn Hvernig gekk að samræma tónlistina og námið í M.R.? „Ég var bæði í tónlistarskólanum og vann með skól- anum, svo að námið var ekki alltaf í fyrsta sæti á verk- efnalistanum. Það vantaði svona lo klst. á sólarhring- inn. Ég var oft á síðustu stundu að redda mér með stíla o.s.frv. fyrir tíma. En ég hugsa að ég hafi bara eytt meiri tíma í svona reddingar en ef ég hefði lært heima. Núna sé ég eftir því að hafa verið að reyna að sleppa létt í gegn. Ég krufði aldrei neitt til mergjar. Einu sinni las ég smásögu eftir Pétur Gunnarsson, eins konar dæmi- sögu sem mér fannst lýsa eigin ferii í M.R. Hún var um mann sem lenti í hrakningum uppi í óbyggðum. Loks
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.