Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1987, Síða 52

Skólablaðið - 01.03.1987, Síða 52
52 SKÓLABLAÐIÐ Semsé Flugleiðis til ísafjarðar Það var rúmlega, en samt ekki nóg. Bilið var óstaðfest. Seinkun um stundarsakir. Stundarfjórðungur. Leiðindi hérna megin við skilrúmið. Var bil beggja viðeigandi? Nei var já, sagði hann, ómur hafgolunnar er öskur þagnarinnar. Stundastund. Bíðum enn! '87. Nóttin ein. Mér fannst það svo skrýtið þegar dagurinn hvarf og kom aldrei aftur. Nóttin langa, sem ég svo lengi hafði óttast, braust inn í líf mitt, hvernig svo sem ég reyndi að bægja henni frá. Mistök gærdagsins verða ekki tekin aftur. Leit Yfir fjöll fór ég og hæðir líka til að líta þann mann augum er breytt gæti manneskjunni. Égsá hann aldrei. Kannski þessi sögn hafi bara verið þjóðsaga, ósk fólks um að vera eitthvað annað en það er. '84 Hugurinn segir eitt, draumurinn annað og verkið hitt. — Takist að samræma þetta þrennt er fullkomnuninni náð... '86 '86.

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.