Morgunblaðið - 25.05.2010, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.05.2010, Blaðsíða 12
miklu leyti með þeim hætti að bankar búa til skuldir í hag- kerfinu úr engu, með því lána þá peninga sem lagðir eru inn margfalt út aftur – að meðal- tali átta sinnum hverja upp- hæð.“ Bendir hann á að Eng- landsbanki búi einungis til 3% peningamagns í breska hag- kerfinu. Hér sé sambærilegt hlutfall heldur hærra, eða 25%. Lántaka almennings, sem hef- ur látið freistast af nánast tak- „Ég held að ofsahræðsla hafi skapast hjá hjá breskum og hol- lenskum stjórnvöldum og að þetta hafi verið leið til að draga athyglinni frá vandamálunum heima fyrir,“ segir Martin um kröfur breskra og hollenskra stjórnvalda í Icesave-deilunni. Segist hann telja að mörgum Bretum finnist stjórnvöld í lönd- unum tveimur hafa komið illa fram við Íslendinga í deilunni. „Ein ástæða þess að við kom- um til Íslands er að okkur fannst mikið til þess koma að forsetinn skyldi gefa fólkinu í landinu kost á að kjósa um Ice- save-samkomulagið. Einnig vor- um við hrifnir af því að þjóðin skyldi koma í veg fyrir að þessir ósanngjörnu samningar yrðu að veruleika,“ segir Martin. „Vextirnir á Icesave- reikningunum voru þeir hæstu á markaðnum sem hefði átt að kveikja á viðvörunarljósum. Ef eitthvað virðist vera of gott til að vera satt þá er sú oftast raunin,“ segir Miller. Breskur al- menningur og ekki síður sveit- arfélögin áttu því að gera sér grein fyrir þeirri áhættu sem í reikning- unum fólst. Ósanngjarnir Icesave- samningar HRIFNIR AF NEITUNINNI Donald A. Martin og Anthony John Miller 12 FréttirINNLENT MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 2010 n o a t u n . i s ÓDÝRT Við gerum meira fyrir þig MEÐ HEIM HEITT GRILLAÐUR KJÚKLINGUR KR./STK. 998 CHICAGO TOWN DEEP PAN PIZZUR 3 TEGUNDIR KR./STK. 598 OG GOTT FLJÓTLEGT GÖTEBORGS REMI MYNTUKEX 219 KR./PK. SVALANDI Í SUMAR PEPSI PEPSI MAX 2 LÍTRAR KR./STK. 199 ZENDIUM TANNKREM 3 TEGUNDIR 25% afsláttur VIÐTAL Hlynur Orri Stefánsson hlynurorri@mbl.is Takmarka þarf getu banka til að auka peningamagn í umferð með því að lána út það sem þeir eiga ekki til, segja Bretarnir Donald A. Martin og Anthony John Miller. „Kerfið eins og það er í dag hlýtur reglulega að lenda í kreppu þegar skuldsetningin og peningamagnið er orðið of mikið,“ segir Miller. Í Íslandsferð sinni hittu þeir for- seta Íslands, þingmenn og ýmis sam- tök. Tilgangur ferðarinnar var annars vegar að biðja Íslendinga afsökunar á að ríkisstjórn Gordons Browns beitti hryðjuverkalögum til að kyrrsetja eignir íslenskra fyrirtækja. „Beiting hryðjuverkalaganna var regin- hneyksli,“ segir Martin. Hins vegar vildu þeir félagar, sem hafa meðal annars unnið saman í sam- tökum smárra fyrirtækja í Bretlandi, kynna fyrir Íslendingum hugmyndir að gagngerum breytingum á banka- kerfinu. Telja þeir að vegna smæðar landsins séu hér kjöraðstæður til að gera slíkar breytingar, enda boðleiðir stuttar og aðgangur að stjórnmála- og embættismönnum betri en víðast þekkist. Bankarnir búa til peningana „Við teljum að aðgerðir stjórnmála- manna taki ekki á rótum bankakrepp- unnar,“ segir Miller. „Það sem þarf að skilja er að það er ekki ríkið sem stjórnar peningamagni í umferð, heldur bankarnir. Þetta gerist að Bankarnir láni aðeins út það sem inn í þá er lagt  Aðgerðir stjórnmálamanna koma ekki í veg fyrir síðari kreppur Morgunblaðið/Eggert Hittu forsetann Þeir Miller, Martin og félagi þeirra Gústaf Skúlason, kynntu hugmyndir sínar fyrir forseta Íslands, og báðust afsökunar á framferði Breta. Umferðin til og frá höfuðborgar- svæðinu þessa fyrstu ferðahelgi sumarsins var töluvert mikil en gekk áfallalaust fyrir sig. Bíla- straumurinn þéttist með kvöldinu samkvæmt upplýsingum frá lög- reglunni á höfuðborgarsvæðinu. Mikil umferð var á stofnleiðum inn í borgina og um tíma myndaðist löng bílaröð á Suðurlandsvegi við borg- armörkin. Umferð um Selfoss í átt til Reykjavíkur var samkvæmt lög- reglu þónokkur og tók að þyngjast merkjanlega um tvöleytið. Var lög- reglu þar ekki tilkynnt um nein óhöpp í gær. Lögreglan í Borgar- nesi sagði umferðina um bæinn hafa verið mikla allan daginn en hún gekk vel þrátt fyrir að nokkuð margir hafi verið stöðvaðir við hraðakstur. Ekki er vitað til að nein óhöpp hafi orðið í umdæmi Borgar- neslögreglunnar. skulias@mbl.is Mikil umferð fyrstu ferðahelgi ársins og að mestu áfallalaus

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.