Morgunblaðið - 25.05.2010, Blaðsíða 29
Dagbók 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 2010
Sudoku
Frumstig
4
2 7 5
6 1 9 5
3 7 1 2 6
4 3
1 7 4 9
2 5 3
6 7 1 9
2 3 6
9 2 4
1 9 6
6 2 4 1
8 4 9 5
5
1
5 8 3
3 4
6 4
8 9
7 3 2
9 2 4 8
6 3 4
9 1 3
8 2
4 6 1
1 8
2 7 6 3 4 9 8 1 5
8 9 5 6 1 7 2 3 4
1 4 3 8 5 2 7 6 9
9 8 7 5 6 3 4 2 1
3 5 4 2 7 1 9 8 6
6 2 1 4 9 8 5 7 3
4 3 9 7 8 6 1 5 2
7 1 2 9 3 5 6 4 8
5 6 8 1 2 4 3 9 7
5 9 7 1 2 4 3 8 6
3 1 2 5 8 6 4 9 7
8 6 4 3 9 7 1 5 2
1 8 9 6 3 2 7 4 5
7 2 3 4 5 9 6 1 8
4 5 6 7 1 8 9 2 3
9 7 8 2 4 3 5 6 1
6 4 5 8 7 1 2 3 9
2 3 1 9 6 5 8 7 4
8 1 7 4 5 6 3 2 9
2 5 9 1 8 3 7 4 6
3 4 6 7 9 2 1 5 8
5 7 1 8 2 9 4 6 3
9 6 8 3 7 4 2 1 5
4 3 2 5 6 1 8 9 7
7 2 5 6 4 8 9 3 1
6 9 3 2 1 7 5 8 4
1 8 4 9 3 5 6 7 2
Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Í dag er þriðjudagur 25. maí, 145. dag-
ur ársins 2010
Orð dagsins: Biðjið og yður mun gef-
ast, leitið og þér munuð finna, knýið
á, og fyrir yður mun upplokið verða.
(Matt. 7, 7.)
Eitt af loforðunum sem Bestiflokkurinn ætlar að svíkja eftir
borgarstjórnarkosningarnar er að
gefa „aumingjum“ frítt í strætó og
bjóða þeim upp á ókeypis tann-
læknaþjónustu. Víkverji veltir því
fyrir sér í þessu sambandi hverja
Besti flokkurinn skilgreinir sem
„aumingja“. Er Víkverji til dæmis
„aumingi“ í huga Besta flokksins?
x x x
Víkverji var staddur í þeirriágætu borg München í Þýska-
landi fyrr í mánuðinum. Snæddi
hann meðal annars kvöldverð á vin-
sælum matsölustað í miðborginni
innan um múg og margmenni. Bekk-
urinn var þétt setinn, að þýskum sið,
og gleðin við völd.
Víkverji var upplýstur um að stór-
menni léti reglulega sjá sig á téðum
stað, svo sem leikmenn knattspyrnu-
félagsins Bayern München, sem
njóta augljóslega mikillar virðingar
þar um slóðir. Þegar Víkverji upp-
lýsti að hann kynni deili á þeim
mönnum fékk hann þessa óvæntu
spurningu frá þýskum sessunauti
sínum við borðið: „Leika menn
knattspyrnu á Íslandi?“
Víkverja brá nokkuð við þessa
fyrirspurn. Vissulega má íslenska
landsliðið muna sinn fífil fegri en er
þetta ekki fulllangt gengið? Víkverji
náði þó vopnum sínum fljótt og upp-
lýsti viðmælanda sinn um það að Ís-
lendingar hefðu gegnum árin átt
fjölmarga atvinnumenn í hinni göf-
ugu íþrótt úti um alla Evrópu, meðal
annars í Þýskalandi. Nefndi hann
Ásgeir Sigurvinsson máli sínu til
stuðnings en viðmælandinn hafði
hvorki fyrr né síðar heyrt hans get-
ið. Lék Ásgeir þó til skamms tíma
með Bayern München.
x x x
Víkverji sá að ekki þýddi að ræðameira um knattspyrnu við við-
mælanda sinn og ákvað að snúa vörn
í leiftursókn. Við erum kannski ekki
í hópi merkilegustu knattspyrnu-
þjóða í heimi en við erum með þeim
allra bestu í handbolta! sagði hann.
Viðmælandinn horfði á Víkverja
tómum augum: „Handbolta, hvað er
það?“ víkverji@mbl.is
Víkverjiskrifar
Krossgáta
Lárétt | 1 staut, 4
kostnaður, 7 vitlaus, 8
sjaldgæf, 9 dolla, 11
hreint, 13 hanga, 14
aðgæta, 15 sínk, 17
poka, 20 brodd, 22
strákpatta, 23 ávöxtur,
24 upptök, 25 bola.
Lóðrétt | 1 ferðast á sjó,
2 kjánar, 3 láð, 4 rán-
dýrs, 5 kyrra, 6 sjúga, 10
fýla, 12 kvendýr, 13
tíndi, 15 bratt fjall, 16
djásn, 18 bál, 19 þekkti,
20 óhófleg álagning, 21
féll.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hvinnskur, 8 gengi, 9 andrá, 10 tin, 11 skáli, 13
ataði, 15 hróks, 18 sprek, 21 kák, 22 lómur, 23 ergir, 24
hrekklaus.
Lóðrétt: 2 vangá, 3 neiti, 4 svana, 5 undra, 6 uggs, 7
háli, 12 lok, 14 tap, 15 held, 16 ólmur, 17 skrök, 18 skell,
19 reglu, 20 kort.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5.
Bg5 h6 6. Bh4 dxc4 7. e4 g5 8. Bg3 b5 9.
Be2 Bb7 10. 0-0 Rbd7 11. h4 b4 12. Ra4
Rxe4 13. Be5 Hg8 14. Dc2 c5 15. Had1
g4 16. Rd2 cxd4 17. Rxe4 Rxe5 18.
Hxd4 Bd5 19. Hfd1 Rf3+ 20. Bxf3 gxf3
21. g3 Be7 22. Rac5 Bxc5 23. Rxc5 Dc7
24. Re4 Ke7 25. Dd2 a5 26. De3
Staðan kom upp á alþjóðlegu skák-
móti sem lauk fyrir skömmu í Sarajevo
í Bosníu. Króatíski stórmeistarinn Iv-
an Saric (2.580) hafði svart gegn ís-
lenska alþjóðlega meistaranum Braga
Þorfinnssyni (2.422). 26. … Bxe4! 27.
Dxe4 Hxg3+! 28. Kf1 Hh3 29. Hd7+
Dxd7 30. Hxd7+ Kxd7 hrókurinn á a8
er friðhelgur vegna mátsins uppi í
borði. 31. Db7+ Kd6 32. Db6+ Ke7 33.
Dc7+ Kf8 34. Kg1 c3 35. bxc3 bxc3 36.
Df4 Hd8 37. Dxh6+ Ke8 og hvítur
gafst upp.
Svartur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Tapslagur í tapslag
Norður
♠105
♥G105
♦Á73
♣ÁD1076
Vestur Austur
♠KG7643 ♠Á9
♥5 ♥K74
♦D8 ♦G1052
♣G954 ♣K832
Suður
♠D82
♥ÁD9832
♦K964
♣–
Eftir opnun vesturs á 2♠ varð suður
sagnhafi í 4♥. Vestur spilaði út spaða á
ás austurs sem spilaði meiri spaða.
Vestur drap drottningu suðurs með
kóng og spilaði þriðja spaðanum.
Fyrstu viðbrögð eru að trompa með
♥G í borði en sú spilaleið er vonlaus
nema vestur eigi ♥K stakan. Eigi vest-
ur ♥K valdaðan verður sagnhafi að
gefa á hann og tígulslag að auki. Eigi
austur ♥K getur hann yfirtrompað og
spilað tígli og sagnhafi verður að gefa
tígulslag í lokin.
Betri leið er að henda tígli í borði í
þriðja spaðann. Sagnhafi áformar að
fara inn í borð á ♦Á, svína tvisvar fyrir
♥K og trompa síðan tígul í borði og
henda síðasta tíglinum niður í ♣Á.
Spilið gæti vissulega enn tapast ef
austur á þrjá tígla og þrjú hjörtu og
hendir tígli í þriðja spaðann eins og
blindur.
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Það eru til vísindalegar sannanir
fyrir því að ást hafi jákvæð áhrif á ónæm-
iskerfið. Reyndu því að finna hana fyrr en
seinna.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Óljósar aðdróttanir fara fram hjá
þér. Tónninn í máli þínu skiptir öllu og þú
ættir að bíða þar til þú ert sannfærð/ur
um mál þitt.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þér á eftir að líða mun betur á
næstunni en þér hefur gert að und-
anförnu. Sýndu dugnað í starfi og dirfsku
í persónulegum málum. Verndaðu sjálfan
þig frá fólki sem þrífst á neikvæðni.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Þér finnst alls kyns smáatriði
vefjast um of fyrir þér og vilt helst ýta
þeim öllum út af borðinu í einum rykk.
Haltu bara þínu striki, þinn tími mun
koma.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Það er góð regla að læra eitthvað
nýtt á hverjum degi. Verið því þolinmóð
því allt vill lagið hafa og hlutirnir ganga
upp fyrr eða síðar.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þú heldur kannski að langanir þín-
ar (að fara á sjóskíði, mála og ferðast
o.s.frv.) séu einstakar. Svo er ekki.
Spyrðu og þá færðu svör.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Þér sárna ummæli sem falla í samtali
innan fjölskyldunnar. Allt sem þarf er að
vera opin/n. Reyndu að ýta efasemdunum
frá þér og muna að þú átt allt gott skilið.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þú ert fín/n ein/n á báti - og
frábær í hópstarfi. Uppfylltu þarfir þínar
- það gerir það enginn annar.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Það er betra að láta augna-
blikið gleypa sig en að missa af því. Næst
þegar þér fallast hendur, skaltu líta á það
sem ögrun og þar með verðlaun.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Þótt starfið sé skemmtilegt er
þér líka hollt að líta upp og gefa þér tíma
til að sinna persónulegum hugðarefnum
þínum. Trúnaðarmál þarf að geyma á
öruggum stað.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Himintunglin færa þér heppni í
formi svara, en það er undir þér komið að
spyrja réttu spurninganna. Aðdáendur
þínir bíða ekki eftir að þú biðjir um hjálp.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Rótin að vanda dagsins í dag felst í
eðlislægri skoðun sem þarf ekki endilega
að henta þér. Skipulagt umhverfi kemur
ró á hugann. Leyfðu þér að njóta lífsins.
Stjörnuspá
25. maí 1929
Þingmenn Íhaldsflokksins og
Frjálslynda flokksins stofnuðu
Sjálfstæðisflokkinn. Jón Þor-
láksson var fyrsti formaðurinn.
25. maí 1958
Steinn Steinarr skáld lést, 49
ára. Hann var brautryðjandi í
nútíma ljóðagerð. Þekktasta
verk hans er ljóðaflokkurinn
Tíminn og vatnið. Jóhannes úr
Kötlum sagði að Steinn hefði
verið „einn sérstæðasti snill-
ingur íslenskrar ljóðlistar“.
Hann var „einna skarpastur
maður að greind sem ég hef
kynnst,“ sagði Halldór Lax-
ness.
25. maí 1999
Íslenskur leiðangur varð fyrst-
ur til að fara á jeppum þvert yf-
ir Grænlandsjökul. „Það er bú-
ið að tengja saman austur- og
vesturströndina landleiðina,“
sagði einn leiðangursmanna í
samtali við Morgunblaðið.
25. maí 2001
Þyrlan TF-SIF skemmdist á
flugi yfir Snæfellsnesi þegar
þyrluspaðarnir rákust í stélið.
Fimm manna áhöfn sakaði
ekki.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist…
Ólafía Einarsdóttir og Þórkatla
Björg Ólafsdóttir héldu tombólu við
verslun Samkaupa í Hrísalundi á
Akureyri og söfnuðu 3.191 krónu til
styrktar Rauða krossinum.
Hlutavelta
„Ég byrja á að fara á fótboltaæfingu í hádeginu í
KR-heimilinu. Þetta er 54. árið sem ég æfi,“ segir
Ólafur Schram, sem fagnar sextugsafmæli sínu í
dag. „Ég hef komist að því að mér fer ekki fram
lengur en spilafélagar mínir eru allir undir fer-
tugu og ég er ennþá liðtækur,“ bætir hann við.
Ólafur rekur ferðaþjónustufyrirtækið Fjalla-
fari-Highlander. Hann hefur margt fyrir stafni og
hefur skipulagt stórafmælisdaginn vel með vinum
og ættingjum. ,,Klukkan tvö ætla ég að fara á sjó-
stöng út á Sundin á mótorbátnum Lunda,“ segir
Ólafur. „Svo er ég í Hinu íslenska piparsveina-
félagi en í dag [sl. föstudag] borðuðum við saman hádegisverð í 2.050.
skipti. Öllum máltíðum okkar í hádeginu á föstudögum hefur alla tíð
verið haldið vel til haga,“ bætir hann við. Í kvöld býður sonur Ólafs,
alþingismaðurinn Magnús Orri Schram, föður sínum út að borða í til-
efni dagsins. „Ég geri ráð fyrir því að kvöldið snúist um pólitískar um-
ræður. Hann er samfylkingarmaður en ég er fæddur íhaldsmaður og
íhaldsmenn skipta ekki um skoðun. Þetta verður áreiðanlega langt
kvöld.“ Tvö barna Ólafs eru erlendis og ætlar hann svo fljótlega að
heimsækja þau í tilefni afmælisins. omfr@mbl.is
Ólafur Schram er sextugur í dag
Ennþá liðtækur í boltanum
Nýbakaðir
foreldrar?
Sendið mynd af
barninu til birtingar í
Morgunblaðinu
Frá forsíðu mbl.is er einfalt
að senda mynd af barninu
með upplýsingum um
fæðingarstað, stund, þyngd,
lengd, ásamt nöfnum
foreldra. Einnig má senda
tölvupóst á barn@mbl.is