Morgunblaðið - 25.05.2010, Blaðsíða 35
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sýnd kl. 4, 7 og 10 (POWER SÝNING)
POWE
RSÝN
ING
Á STÆ
RSTA
DIGIT
AL
TJALD
I LAN
DSINS
KL. 10
600 kr.
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
HHH
S.V. - MBL
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG
HHHH
T.V. - Kvikmyndir.is
Snabba Cash kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Iron Man kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára
Snabba Cash kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS The Spy Next Door kl. 3:40 LEYFÐ
Robin Hood kl. 5 - 8 - 11 B.i. 12 ára Húgó 3 íslenskt tal kl. 3:50 LEYFÐ
The Back-Up Plan kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ
Bráðskemm
tileg gaman
mynd
í anda Amer
ican Pie.
Sýnd kl. 5Sýnd kl. 8
Sýnd kl. 4
Stórskemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali
Nú er komin þriðja bíómyndin
um hinn einstaka Húgó og
ævintýri hans
Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30
ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND
FRÁ LEIKSTJÓRA “THE TRAINING DAY”
600 kr.
600 kr.
600 kr.
600 kr.
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
sum stefnumót enda með hvelli
SÝND Í REGNBOGANUM
SÝND Í SMÁRABÍÓI
OG BORGARBÍÓI
650 kr.
650 kr.
650 kr.
HHHH
...óhætt er að að fullyrða að Hrói Höttur hefur aldrei verið
jafn grjótharður og í túlkun Crowe. Þ.Þ. - FBL
HHH
Ó.H.T - Rás 2
650 kr.
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG
-bara lúxus
Sími 553 2075
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR!
áskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 2010
Mikið hefur verið deilt um kosn-
ingar í Evróvisjón og sífellt verið að
breyta reglunum. Fyrstu ár keppn-
innar völdu dómnefndir sigurvegara
og almælt að löndin semdu sína á
milli um atkvæðin og jafnvel að þau
gengju kaupum og sölum. Fyrir-
komulaginu var síðan breytt í þá átt
að áheyrendur gætu greitt atkvæði
í gegnum síma og því hefur verið
haldið fram að sú uppsveifla sem
varð í Evróvisjón í lok tíunda ára-
tugar síðustu aldar megi meðal ann-
ars skrifa á það að almenningur
fékk að vera með í kosningunni, en
einnig kom í ljós að önnur gerð af
tónlist átti betur upp á pallborðið en
sú sem dómnefndirnar kunnu helst
að meta.
Þó að þessi breyting virðist hafa
skilað góðum árangri kvarta þær
þjóðir sem fara halloka gjarnan yfir
því að framlag þeirra sé ekki metið
að verðleikum og í því sambandi oft
talað um samsæri austantjaldlanda,
þó að síðustu tíu keppnir hafi farið
svo að lönd frá Vestur-Evrópu hafi
sigrað fjórum sinnum, Tyrkir einu
sinni og Austur-Evrópulönd fimm
sinnum.
Fyrir keppnina 2008 var svo gerð
breyting á keppnisfyrirkomulaginu
og dómnefndir fengu að velja eitt
land áfram hvert undankvöld úr
hópi þeirra landa sem ekki féll
áhorfendum í geð. Í úrslitunum
giltu atkvæði dómnefnda svo jafnt á
móti atkvæðum áhorfenda. Þetta
varð til þess að Finnland og Króatía
komust í úrslit þrátt fyrir að hafa
lent neðarlega í undanúrslitunum. Í
úrslitunum lenti Finnland svo í 25.
og neðsta sæti og Króatar í 18. sæti.
Nú hefur fyrirkomulaginu svo
enn verið breytt og nú gilda at-
kvæði dómnefnda jafnt á við at-
kvæði áhorfenda öll kvöldin.
Áhorfendur og áheyrendur geta
kosið ýmist með því að hringja í
símanúmer eða senda SMS og hver
má kjósa allt að 20 sinnum. Ekki er
hægt að kjósa um eigið land. Ný-
breytni er að hægt er að byrja að
kjósa um leið og keppnin hefst
hvert kvöld og stendur kosning þar
til fimmtán mínútur eru liðnar frá
því að síðasta lagið hljóðnar.
Löndin sem komast beint í úrslit-
in, Bretland, Frakkland, Noregur,
Spánn og Þýskaland fá að kjóa í
undankeppninni; Frakkar, Þjóð-
verjar og Spánverjar mega kjósa
fyrra kvöldið og Bretar og Norð-
menn seinna kvöldið.
Breytt atkvæðagreiðsla
Reuters
Norðmaðurinn Alexander Rybak
sigraði síðustu keppni í Moskvu.
Albanía „It’s All About You.“
Ísland „Je Ne Sais Quoi.“
Malta „My Dream.“
Slóvakía „Horehronie.“ Finnland „Työlki Ellää.“