Morgunblaðið - 25.05.2010, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 25.05.2010, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 2010 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Gauragangur (Stóra svið) Fös 28/5 kl. 20:00 Fös 4/6 kl. 20:00 Fös 11/6 kl. 20:00 Sun 30/5 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00 Lau 12/6 kl. 20:00 Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk Dúfurnar (Nýja sviðið) Fös 28/5 kl. 20:00 Fös 4/6 kl. 20:00 Lau 12/6 kl. 20:00 Sun 30/5 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00 Fim 3/6 kl. 20:00 Fös 11/6 kl. 20:00 Faust (Stóra svið) Fim 27/5 kl. 20:00 Lau 29/5 kl. 16:00 Síðasta sýn í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports. Sýningum líkur 27. maí Rómeó og Júlía Vesturports (Stóra svið ) Mið 26/5 kl. 20:00 k.4. Þri 8/6 kl. 20:00 aukas Fös 18/6 kl. 20:00 aukas Þri 1/6 kl. 20:00 aukas Mið 9/6 kl. 20:00 aukas Lau 19/6 kl. 20:00 Ný aukas Mið 2/6 kl. 20:00 k.5. Sun 13/6 kl. 20:00 aukas Sun 20/6 kl. 20:00 Ný aukas Sun 6/6 kl. 20:00 k.6. Þri 15/6 kl. 20:00 aukas Í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports. Faust sýningum líkur í maí Nánar á Borgarleikhus.is ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Fíasól (Kúlan) Lau 12/6 kl. 13:00 Sun 5/9 kl. 15:00 Lau 18/9 kl. 13:00 Lau 12/6 kl. 15:00 Lau 11/9 kl. 13:00 Lau 18/9 kl. 15:00 Sun 13/6 kl. 13:00 Lau 11/9 kl. 15:00 Sun 19/9 kl. 13:00 Sun 13/6 kl. 15:00 Sun 12/9 kl. 13:00 Sun 19/9 kl. 15:00 Sun 5/9 kl. 13:00 Sun 12/9 kl. 15:00 Haustsýningar komnar í sölu! Hænuungarnir (Kassinn) Fös 10/9 kl. 20:00 Fös 17/9 kl. 20:00 Fös 24/9 kl. 20:00 Lau 11/9 kl. 20:00 Lau 18/9 kl. 20:00 Lau 25/9 kl. 20:00 Sun 12/9 kl. 20:00 Sun 19/9 kl. 20:00 Sun 26/9 kl. 20:00 Fim 16/9 kl. 20:00 Fim 23/9 kl. 20:00 Haustsýningar komnar í sölu! Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Sun 30/5 kl. 19:00 Lau 5/6 kl. 19:00 Lau 12/6 kl. 19:00 Aukas. Fim 3/6 kl. 19:00 Aukas. Fim 10/6 kl. 19:00 Aukas. Fös 4/6 kl. 19:00 Fös 11/6 kl. 19:00 Aukas. Ath. sýningarnar hefjast kl. 19:00 Af ástum manns og hrærivélar (Kassinn) Fim 27/5 kl. 20:00 Fim 3/6 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Fös 4/6 kl. 20:00 Sýningin er samstarfsverkefni Þjóðleikhússins og Listahátíðar í Reykjavík Bræður (Stóra sviðið) Fim 27/5 kl. 20:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Sýningin er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Herra Pottur og ungfrú Lok (Kúlan) Lau 29/5 kl. 13:00 Sun 30/5 kl. 15:00 Lau 5/6 kl. 15:00 Lau 29/5 kl. 15:00 Fim 3/6 kl. 17:00 á frönsku Sun 6/6 kl. 13:00 Sun 30/5 kl. 13:00 Lau 5/6 kl. 13:00 Sun 6/6 kl. 15:00 Sýningin er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík Rokk (Kassinn) Fim 10/6 kl. 20:00 Athyglisverðasta áhugasýning ársins! Það var mikið um að vera í vinnu- stofum fjölda listamanna um helgina, en í mörgum þeirra fóru fram tónleikar á vegum Listahátíð- ar í Reykavík.Ljósmyndarar Morgunblaðsins litu inn á nokkr- um stöðum í borginni. Hjá Sigurði Árna Sigurðssyni lékur þær Þóra Einarsdóttir sópr- an og Elísabet Waage hörpleikari fyrir gesti. Í vinnustofu Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar komu fram- Freyja Gunnlaugsdóttir og Hanna Dóra Sturludóttir. Tríó Óskars Guðjónssonar saxófónleikara spil- aði í vinnustofu Helga Þorgils Friðjónssonar og Sigríður Thorla- cius og félagar sáu um tónlistina í vinnustofu Davíðs Arnars Hall- dórssonar. Morgunblaðið/Ómar Fjölmenni Sigríður Thorlacius og félagar skemmtu gestum á vinnustofu Davíðs Arnars Halldórssonar. Morgunblaðið/Ómar Listafólkið Davíð Örn og Sigríður Thorlacius. Morgunblaðið/Einar Falur Tríó Óskar Guðjónsson saxófónleikari ásamt tríói sínu hjá Helga Þorgils Friðjónssyni. Morgunblaðið/Einar Falur Listamaðurinn Sigtryggur Bjarni Baldvinsson kynnir tónlistargesti sína. Morgunblaðið/Einar Falur Söngkonan Þóra Einarsdóttir ásamt Elísabetu Waage. Tónaflóð hjá listamönnum Eftir að hafa hætt sem dómari í American Idol mun söngkonan Paula Abdul hafa fengið nýja dóm- arastöðu í þættinum Got To Dance sem CBS-sjónvarpsstöðin er að hefja framleiðslu á. Abdul verður einn fjölmargra dómara sem munu leitast við að finna bestu dansara Bandaríkj- anna. Segja framleiðendurnir að í þessum þætti komi allir dansarar til greina, ekki bara samkvæmisdansarar líkt og í þættinum Dancing with the Stars sem hefur slegið í gegn á ABC-sjónvarpsstöðinni vestan- hafs. Samkvæmt fjölmiðlum í Bandaríkjunum hefur Abdul verið bendluð við ýmis dóm- arastörf undanfarna mán- uði, þar á meðal í þættinum Star Search og nýjustu út- gáfu Simon Cowell af X- Factor, sem frumsýnd verður á næsta ári. Reuters Paula Abdul dæmir á ný

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.