Morgunblaðið - 25.05.2010, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.05.2010, Blaðsíða 30
30 Dagbók MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 2010 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG HELD AÐ DÝRIÐ SÉ UPPI Í LOFTRÆSTIKERFINU ÞAÐ ÆTTI EINHVER AÐ SKRÍÐA ÞANGAÐ UPP OG ATHUGA MÁLIÐ HVAÐ HEITIR ÞÚ, LIÐÞJÁLFI? SKRÍMSLA- FÓÐUR ÉG SAGÐI ÞÉR ÞAÐ! HVAÐ? ÞESSI DAGUR ER EKKERT BETRI EN GÆRDAGURINN ÆTTUM VIÐ EKKI FYRST AÐ FARA HINUM MEGIN VIÐ HÚSIÐ OG ATHUGA HVERNIG BAKDYRNAR LÍTA ÚT? ÆÐI! AFTUR ENGINN SKÓLI VEGNA VEÐURS! HVAÐ ER ÞETTA? ÞETTA ER GAMALT VASAÚTVARP SEM ÉG KEYPTI Í ANTÍKBÚÐ MÉR LEIST BARA VEL Á ÞAÐ ÞÓ ÉG HAFI KEYPT ÞETTA ÚTVARP ÞÁ ÞÝÐIR ÞAÐ EKKI AÐ ÉG ÆTLI AÐ KAUPA MÉR FLEIRI! ÞÁ ÞAÐ... ÆTLI ÉG GETI FUNDIÐ EINHVER FÍN ÚTVÖRP Á UPPBOÐI Á „EBAY“? SÍÐAN HVENÆR SAFNAR ÞÚ GÖMLUM ÚTVÖRPUM ? MÉR TÓKST ÞAÐ! ÉG ER LOKSINS LAUS VIÐ HANDJÁRNIN! ÞAÐ HEFUR EINHVER ÚR LESTINNI SÉÐ MIG OG HRINGT Á LÖGREGLUNA ÉG ÞOLI EKKI ÞEGAR ÞETTA GERIST! Á ÉG EKKI AÐ VERA EINN AF GÓÐU GÆJUNUM? Leiðarljós Ég tek heilshugar undir orð eldri borgara í Velvakanda hinn 21. maí sl. hvað varðar sjónvarpsþáttinn Leiðarljós. Eldri kona í Vesturbænum.        Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, vatns- leikfimi (Vesturbæjarlaug) kl. 10.50, postulín kl. 13, lestrarhópur kl. 14. Árskógar 4 | Smíði/útskurður kl. 9, botsía kl. 9.45, handavinna kl. 12.30. Bólstaðarhlíð 43 | Myndvefnaður, línu- dans. Dalbraut 18-20 | Vinnustofa kl. 9, fé- lagsvist og framsögn kl. 14. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8, vídeó kl. 14. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Jóga og myndlist kl. 9.30, ganga kl. 10, jóga kl. 18. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikfimi, línudans, karlaleikfimi, opið hús í kirkjunni, botsía og Bón- usrúta, fastir tímar. Vorhátíð FEBG í Sjálandsskóla 28. maí kl. 20. Kaffiveit- ingar og skemmtidagskrá í boði félags- ins, skráning í Jónshúsi í dag og á morgun. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur kl. 9, glerskurður og perlusaumur, staf- ganga kl. 10.30. Á morgun kl. 10 leik- fimi. Föstud. 4. júní kl. 13 farið til Grindavíkur til að taka þátt í bæjarhá- tíðinni Sjóarinn síkáti, skráning hafin á staðnum og s. 575-7720. Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, mynd- mennt kl. 10, qi-gong kl. 10, leikfimi kl. 11.30, boltaleikfimi kl. 12, brids kl. 12.30, myndmennt kl. 13, vatnsleikfimi kl. 14.10. Dansleikur föstudaginn 28. maí kl. 20.30-24, Þorvaldur Halldórsson leikur og syngur, www.febh.is. Hvassaleiti 56-58 | Bútasaumur kl. 9, myndlist kl. 13, helgistund kl. 14, séra Ólafur Jóhannsson. Létt stólaleikfimi kl. 15. Hæðargarður 31 | Hringborðsumræður kl. 8.50, Stefánsganga kl. 9, listasmiðja opin frá 9, thaichi kl. 9, leikfimi kl. 10. Bónusferð kl. 12.40, bókabíll kl. 14.15. Íþróttafélagið Glóð | Línudans í Kópa- vogsskóla framh.hópur II kl. 14.30, framh.hópur I kl. 16, byrjendur kl. 17. Uppl. í síma 554 2780, glod.is. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Morg- unkaffi, vísnaklúbbur kl. 9.15, leikfimi kl. 11, handverksstofa – ýmis verkefni kl. 11, opið hús brids/vist kl. 13, postulíns- málun ofl. kl. 13, kaffiveitingar kl. 14.30, hárgreiðslustofa s. 552-2488, fótaað- gerðastofa s. 552-7522. Norðurbrún 1 | Myndlist kl. 9, út- skurður, postulín og handavinna kl. 13, sími 411-2760. Vesturgata 7 | Handavinna og spænska kl. 9.15, spurt og spjallað, bútasaumur, leshópur og frjáls spil kl. 13, kaffiveit- ingar kl. 15.30. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bútasaumur, glerbræðsla kl. 9, morg- unstund kl. 9.30, leikfimi fyrir alla kl. 10.15, framh.saga kl. 12.30, handa- vinnustofan opnuð kl. 13, félagsvist fyrir alla kl. 14. Sextugsafmæli Guðmundar IngaJónatanssonar hefur valdið þó nokkrum innblæstri í stétt hagyrð- inga. Stefán Vilhjálmsson tefldi fram sígildu vísuorði í fyrstu línu, sem hagyrðingar leika sér gjarnan með: Margt er það sem miður fer, minna um æskublóma, sextugur með sæmd þó ber sína ístru fróma. Stefán talar af reynslu, náði þess- um áfanga í haust sem leið. Hann bætir við með öðru sígildu vísuorði, að þessu sinni í síðustu línu: Ellin kemur ekki senn, æskufjör má treina, Guðmundur telst ungur enn – ekki er því að leyna. „Margt er það sem miður fer“ minnir Konráð Erlendsson á til- brigði við sama stef, sem Konráð afi hans notaði að gefnu tilefni: Flest er það sem fer á skakk, felmtri sló að konum, er þær litu Palla pjakk og punginn undir honum. Þessi staka var kveðin í Lands- bókasafninu á fyrri hluta síðustu aldar: Úr bókasnauðum bænda sveitum braust ég hingað, menntafús; en aldrei hef eg í ullarleitum annað eins fundið geitarhús. Dýrfirsk sveitakona orti vorið 1920: Hæstur sjóli himna kær, hér er skjólin dvína, láttu njólu líða fjær, lofðu sól að skína. Vísnahorn pebl@mbl.is Af sól og æskufjöri Að skrifa minningagrein Ekkert gjald er tekið fyrir birtingu minningagreina. Þær eru einnig birtar á www.mbl.is/minningar. Skilafrestur minningagreina er á hádegi tveimur virkum dögum fyrir útfarardag, en á föstudegi vegna greina til birtingar á mánudag og þriðjudag. Fjöldi greina í blaðinu á útfarardag ræðst af stærð blaðsins hverju sinni en leitast er við að birta allar greinar svo fljótt sem auðið er. Hámarkslengd minningagreina er 3.000 tölvuslög með bilum. Lengri greinar eru vistaðar á vefnum, þar sem þær eru öllum opnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.