Morgunblaðið - 29.05.2010, Síða 52
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MAÍ 2010
Sumardjamm veitinga- og skemmtistað-
arins Prikið og hljómsveitarinnar Rott-
weiler var haldið í porti staðarins í fyrra-
dag. Fram komu Emmsjé Gauti, Diddi
Fel, Dj Moonshine o.fl. góðir tónlist-
armenn og rif grilluð ofan í mannskapinn
og skoluðu margir kjetinu niður með öli.
Þá var einnig haldin troðslukeppni í blíð-
unni. „Plís, gott veður takk …“ stóð skrif-
að á vef Priksins áður en djammið brast
á og var sá sem bað svo kurteislega aug-
ljóslega bænheyrður.
„Plís gott
veður
takk …“
Diddi Rappaði af kappi en hann gaf nýverið út plötuna Hesthúsið.
Morgunblaðið/Golli
Grillmatur er góður Rifin gengu hratt út og sumir ákafari en aðrir við grillið, eins og sjá má. Þriggja stiga? Skotið í körfu í blíðunni.
Sólskinsbros Menn brostu út að eyrum í sólinni með einn kaldan.
Svalasta mynd
Robert Downey Jr., Samuel L. Jackson, Gwyneth Paltrow,
Scarlett Johansson, Don Cheadle og Mickey Rourke eru
„Iron Man 2 setur viðmið sem eru gulls
ígildi fyrir framhaldsmyndir þökk sé leik-
num hans Roberts Downey Jr. sem Stark“
- New York Daily News
SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI
Hörku hasargrínmynd með Bruce Willis, Tracy Morgan (30 Rock)
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
JAKE GYLLENHAAL GEMMA ARTERTON BEN KINGSLEY
Frá framleiðanda
Pirates of the
Caribbean
þríleiksins Jerry
Bruckheimer
kemur ein
stærsta bíó-
upplifun ársins.
Gísli Örn
Garðarsson
er mættur
í sinni fyrstu
Hollywood mynd
“Þeir sem missa af þessari
fremja glæp gegn sjálfum sér.”
– Fbl.-Þ.Þ
„Fáránlega skemmtileg, fullkomlega
uppbyggð og hrikaleg rússíbanareið
sem sparkar í staði sem aðrar myndir
eiga erfitt með að teygja sig í“
- Empire – Chris Hewitt
– H.G. – Poppland Rás 2
„Myndin er veisla fyrir augað
og brellurnar flottar“
„Fagmannlega unnin – Vel
leikin – Skemmtileg – Stendur
fullkomlega fyrir sínu“
Þ.Þ. - FBL
PRINCE OF PERSIA kl. 1 -3:30-5:30D -6-8D -8:30-10:30D 10 DIGITAL COP OUT kl. 8 14
PRINCE OF PERSIA kl. 3(aðeins sunnudag) - 5:30 - 8 - 10:30 VIP-LÚXUS OFURSTRÁKURINN kl. 1:30 - 3:40 m. ísl. tali L
THE LAST SONG kl. 5:40 - 8 - 10:30 L KICK-ASS kl. 5:50-10:50 14
ROBIN HOOD kl. 10:30 12 AÐ TEMJA DREKANN SINN - 3D kl. 1:303D -3:303D m. ísl. tali L
IRON MAN 2 kl. 2:50 - 5:20 - 8 - 10:40 12 AÐ TEMJA DREKANN SINN kl. 1:30 - 3:40 m. ísl. tali L
/ ÁLFABAKKA
PRINCE OF PERSIA kl. 3D - 5:30D - 8D - 9 - 10:30D 10
THE LAST SONG kl. 3 - 5:40 - 8 - 10:20 L
OFURSTRÁKURINN kl. 4 m. ísl. tali L
AÐ TEMJA DREKANN SINN - 3D kl. 63D m. ísl. tali L
/ KRINGLUNNI
SPARBÍÓ 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu