Morgunblaðið - 26.06.2010, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 2010
Tónlistar- og útihátíðin, Besta
Útihátíðin fer fram í Galtalæk dag-
ana 2.til 4. júlí og stefnir allt í að
þarna fari fram ein af stærstu tón-
listarhátíðum sumarsins.
Stærsta nafnið á hátíðinni eru án
efa þýsku tæknótröllin í Scooter
sem snúa aftur til landsins. Sex ár
eru liðin frá því að Scooter spiluðu
fyrir fullri Laugardalshöll, en það
var í annað sinn sem sveitin tróð
upp hérlendis.
Íslensku hljómsveitirnar á há-
tíðnni eru heldur ekki af verri end-
anum og munu margar af vinsæl-
ustu hljómsveitum síðari ára stíga á
svið. Í Galtalæk hafa þegar boðað
komu sína Steindi Jr & Ásgeir,
Dikta, Í Svörtum Fötum, Skítamór-
all, Sykur, Haffi Haff, Dalton, XXX
Rottweiler, Diddi Fel ásamt Dj
Intro, DJ Stinnson, DJ Danni, De-
luxxx, Kris, auk þess að hin ómó-
stæðilega Love Guru Allstars snýr
aftur.
Forsala miða á hátíðina fer fram
á N1-bensínstöðvunum og kostar
5500 kr fram á sunndag, 6500 kr
eftir það og 8000 kr við hliðið í
Galtalæk um næstu helgi.
Scooter í Galtalæk
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Scooter Á tónleikum sínum í
Laugardalshöllinni árið 2003.
Teknókóngarnir
snúa aftur
Popparinn Michael Jackson sagði móður sinni, skömmu
áður en hann lést, að hann óttaðist um líf sitt, að ein-
hver vildi hann feigan. Frá þessu sagði móðir Jacksons,
Katherine, í þættinum Dateline á sjónvarpsstöðinni
NBC. „Hann sagði mér það margsinnis að honum þætti
sem fólk vildi hann feigan,“ sagði Katherine. Þetta er
fyrsta viðtalið sem móðir Jacksons veitir sjónvarpsstöð
frá því sonur hennar lést, en þátturinn var helgaður
henni. Í gær var ár liðið frá dánardegi Jacksons. Kat-
herine fékk forræðið yfir þremur börnum popparans og
sagði hún í viðtalinu að hann hefði elskað þau heitt.
Óttaðist um líf sitt
Popparinn Ár er liðið frá andláti Jacksons.
„The A-Team setur sér það einfalda markmið
að skemmta áhorfendum sínum með látum, og
henni tekst það með stæl. Ekta sumarbíó!”
-T.V. - Kvikmyndir.is
ÞEIR VORU PLATAÐIR - ÞEIR VORU SVIKNIR - HEFNDIN ER ÞEIRRA
MISSIÐ EKKI AF FYRSTU STÓRMYND SUMARSINS!
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
„Sumarið er komið
með kúlnaregni”
-S.V. - Mbl.
„Brjálaður hasar”
-J.I.S. - DV
HHH
T.V. - Kvikmyndir.is
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
HHHH
„Ofursvöl Scarface
Norðurlanda“
Ómar Eyþórsson X-ið 977
Grown Ups kl. 4(600kr) - 6 - 8 - 10 LEYFÐ
The A-Team kl. 5:50 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára
Húgó kl. 4(600kr) LEYFÐ
Sýnd kl. 10:20
Sýnd kl. 2(900kr), 4, 6 og 8
Sýnd kl. 2(600kr) og 4 - ÍSLENSKT TAL
ÞEIR VORU PLATAÐIR - ÞEIR VORU SVIKNIR - HEFNDIN ER ÞEIRRA
MISSIÐ EKKI AF FYRSTU STÓRMYND SUMARSINS!
Sýnd kl. 5:40, 8 og 10
„Sumarið er komið með
kúlnaregni”
-S.V. - Mbl.
„The A-Team setur sér það einfalda markmið að
skemmta áhorfendum sínum með látum, og henni
tekst það með stæl. Ekta sumarbíó!”
-T.V. - Kvikmyndir.is
„Brjálaður hasar”
-J.I.S. - DV
FÓR BEINT
Á TOPPINN
Í BRETLANDI
Sýnd kl. 2(600kr), 4, 6, 8 og 10
H E I M S F R U M S Ý N D
3D gleraugu seld aukalega
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greið með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
www.laugarasbio.is
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
-bara lúxus
Sími 553 2075
gdu Aukakrónum! Tilboð í bíó
GILDIR Á ALLAR
SÝNINGAR MERKTAR
MEÐ RAUÐU