Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.10.2011, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 15.10.2011, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 Helgarblað Þú færð NOW vörurnar í verslunum um allt land. Sjá nánar á www.yggdrasill.is frá NOW fyrir börn og fullorðna VÍTAMÍND G æ ð i H r e i n l e i k i V i r k n i 15. október 2011 241. tölublað 11. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fjölskyldan l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Dróttkvæði, danskvæði , tvísöngvar og kvæði úr Sturlungu munu hljóma í sal Iðnó annað kvöld klukkan 20, í flutningi Voces Thules. Hópurinn var að koma heim úr afar vel heppnaðri tónleikaferð til Frankfurt, þar sem hann kom tvívegis fram í tengslum við bókamessuna í borginni. H ólmfríður Harðar-dóttir starfar hjá einu umsvifamesta alþjóð-lega fyrirtæki heims, sem stundar svokallað „branding“ eða ímyndarsköpun. Hún hefur búið í Bandaríkjunum í fjölda-mörg ár og náð langt í fagi þar sem hún hefur unnið fyrir fyrir-tæki á borð við Pepsi og American Express. Starf Hólmfríðar felst meðal annars í því að reka skrif-stofu fyrirtækisins, FutureBrand, í New York og sjá um tengsla- og rekstrardeild. Hólmfríður byrjar á að útskýra hvað ímyndarsköp-un snýst um, grein sem ekki allir þekkja. „Branding er sérstaklega spenn-andi fag en því er oft ruglað saman við auglýsingahönnun og markaðs-setningu. Við vinnum hins vegar grunnvinnuna sem auglýsingar og markaðssetning er byggð á. Við erum því ráðin af fyrirtækjunum sem á að auglýsa fyrir til að skilja og síðan skilgreina innviði þess. Það ferli er langt, með víðtækum rannsóknum, skapandi skrifum, myndhönnun og aðgerðaáætlun. Þessi grunnur birtist ekki í aug-lýsingum heldur stýrir því hvað fyrirtækið leggur áherslu á og talar um. Rétt eins og mannfólkið þurfa fyrirtæki að hafa ákveðinn persónuleika.“Fyrirtækið, FutureBrand, er með skrifstofur úti um allan heim og sinnir skrifstofan í New York stórum verkefnum. Vinnu-dagurinn er að sögn Hólmfríðar oft langur en mikil samheldni er meðal starfsfólks. Þessa dagana eru mörg verkefni í vinnslu, meðal annars fyrir stórt alþjóðlegt flug-félag þar sem unnið er að því að umbylta ímynd þess á næstu árum. „Við erum líka að vinna með Pepsi í nýsköpun, við að búa til nýja vöru sem verður markaðssett um heim allan. Í því felst mikil rannsókn á matarmenningu.“Hólmfríður er menntuð í listum, hóf nám í skúlptúrdeild MHÍ, Myndlista- og handíðaskóla Íslands, og hélt svo til Bandaríkj-anna þar sem hún lauk BFA frá háskólanum í Iowa og síðar MFA frá Maryland Institute College of Art. Þá bjó hún í nokkur ár í Nýju-Mexíkó, þar sem hún vann við mótagerð, málmbræðslu og log-suðu. Gamanið byrjaði þó fyrir alvöru þegar hún flutti til New York, þar sem hún bjó í Brook-lyn til að byrja með með nokkrum myndlistarmönnum.„Eftir að ég flutti til New York fékk ég vinnu í litlu hönnunarfyrirtæki. Það fyrir-tæki var síðan keypt af Future- Hólmfríður Harðardóttir starfar að ímyndarsköpun fyrir þekkt fyrirtæki vestanhafs. Vinnur með Pepsi 4 Fallega VITUNDARVAKNING Fæst í helstu matvöruverslunum landsins - Mikið úrval f Gæði & Glæsileiki FRANK LYNMAN Sparikjólar DESIGNNÝTT Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 GENERAL SERVICES- CUSTOMER SERVICE CLERK ÞJÓNUSTUFULLTRÚISendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu Þjónustufulltrúa lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 21. október 2011. Frekari upp-lýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðs-ins: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of General Services-Customer Service Clerk. The closing date for this position is October 21, 2011. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page:http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html Please send your application and resumé to: reykjavikvacancy@state.gov Störf í þýðingamiðstöð Þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytisins óskar að ráða tækniritara til starfa við starfsstöðina í Reykjavík. Þýðingamiðstöðin annast þýðingar ESB-gerða, sem eru á ýmsum sviðum, svo sem tækni, raungreina, fjármála, laga o.s.frv. Tækniritarar gegna hlutverki tengiliða á milli aðalskrifstofu þýðingamiðstöðvar í Reykjavík og þeirra sem sinna þýðingum í verktöku fyrir þýðingamiðstöð og annast undirbúning og frá-gang þýðinga. Ráðningartími er tvö ár. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og Félags starfsmanna stjórnarráðsins. Kröfur til umsækjenda: • Stúdentspróf eða önnur sambæril t Sérfræð ngar hjá fjármála áðuneytinu Fjármálaráðun ytið óskar eftir að ráða tvo sérfræðinga til starfa Starfsvið: * * * * * Hæfniskröfur Sérfræðingur II Starfsvið: * Fjármálaráðuneytið leitar að hagfræðingi til að vinna að mótun, samhæfingu ogframsetningu á áætlunum í tengslum við ríkisfjármálastefnu ríkisstjórnarinnar. Vinna í samst fi vi aðra að upplýsingaöflun og áætlanagerð ummarkmið oghorfur í ríkisfjármálum. Skrif um ríkisfjármálm.a.í ríkisfrumvarpi. Kynning á stöðu ríkisfjármála fyrir innlendumog erlendumaðilum.Kostnaðargreining og þróun reiknilíkana um einstaka þætti ríkisútgjalda.Yfirsýn á fjármál ráðuneyta og samstarf við þau við undirbúningfjárlagafrumvarps. eru háskólamenntun á sviði hagfræði, en meistaranám er æskilegt.Frumkvæði, rík greiningarhæfni og hæfni til að vinna sjálfstætt með skipulegumvinnubrögðum. Marktæk reynsla af greiningu fjármálaupplýsinga og hagfræðilegragagna. Reynsla af því aðmiðla upplýsingum í töluðu og rituðumáli. Góð enskukunnátta.Þekking á stjórnsýslunni og ríkisfjármálum er kostur. Á l Sérfræðingur I www.stra.is FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ Suðurlandsbraut 30 - 108 Reykjavík fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABL AÐSINS UM FJÖLSKY LDUNA ] október 2011 Kannaði íslenska kerfið Blaðamaðurinn Je nnifer Margulis ber sama n fæðingar á Íslandi og í Ban aríkjun- um í nýrri bók. SÍÐA 2 Notalegar nuddstundir Elsa Lára Arnardót tir sjúkraþjálfari segir ungbarnanudd sty rkja tengsl foreldra og barna. SÍÐA 6 Svolítið feimin fyrst Bára Lind Þórarinsdóttir leikur í Heimsendis- þáttunum. krakkar 52 Glímt við dökku hliðina Sigurður Sigurjónsson leikur spillta löggu í kvikmyndinni Borgríki. kvikmyndir 26 Veigamiklar breytingar Ný lög um þingsköp á Alþingi þykja marka nokkur tímamót. stjórnmál 28 NANNA Í Of Monsters and Men tónlist 32 Börn eru tilgangur lífsins fjölskyldan spottið 16 VILL KOMA ÍSLANDI Á HM Í BRASILÍU 2014 Svíinn Lars Lagerbäck var í gær kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en hann er fyrsti erlendi þjálfarinn í tuttugu ár. Fréttablaðið er með ítarlega umfjöllun um Lagerbäck í dag á síðum 30 og 72 í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM SAMGÖNGUR Ekki er ljóst hver arð- semi Vaðlaheiðarganga verður, en verið er að reikna allar tölur upp á nýtt miðað við breyttar forsendur. Hreinn Haraldsson vegamála- stjóri segir að verkefnið hafi verið keyrt undanfarið á öðrum forsendum en Vegagerðarinn- ar. Verkefnið er í höndum Vaðla- heiðarganga hf., en það félag er í eigu Vegagerðarinnar og Greiðrar leiðar, sem er meðal annars í eigu ýmissa sveitarfélaga nyrðra. Hreinn segir verið að reikna allt upp aftur miðað við breyttar kostnaðarforsendur og umferðar- þróun. „Ég veit að fram undan er að setjast niður með fjármálaráðu- neytinu sem sér um fjármögnun á þessu. Þetta kemur ekki af sam- gönguáætlun, heldur tekur ríkið lán og endurlánar félaginu meðan á framkvæmd stendur.“ Hreinn segir að ekki sé um jafn- greiðslulán að ræða, líkt og gildi um flestar vegaframkvæmdir. „Menn hafa verið að leika sér að því að reikna þetta hér og fá það út að þetta geti aldrei staðið undir sér.“ Dæmið gangi upp vegna þess að um annað lánafyrir komulag sé að ræða. Hreinn segir lánið fara í gegn- um lánapakka ríkisins og gildi aðeins á framkvæmdatíma. Þá verði verkið endurfjármagnað. Hreinn segir að verkefnið yrði ekki fremst í forgangsröðinni ef það ætti að fjármagnast á hefð- bundinn hátt. Næstu göng á sam- gönguáætlun, sem Alþingi hefur samþykkt, eru Norðfjarðargöng og Dýrafjarðargöng. Vaðlaheiðargöng eiga alfarið að fjármagnast af veggjöldum, þar með talið vaxtakostnaður. Göngin stytta þjóðveg 1 um 16 kílómetra. Tilboð í verkið nemur 9,3 millj- örðum króna, en arðsemismat frá 2006 gerir ráð fyrir kostnaði upp á 5,4 milljarða. - kóp Óvissa um arðsemi ganganna Ekki liggur fyrir hver arðsemin verður af Vaðlaheiðargöngum. Forsendur hafa breyst frá arðsemismati sem gert var 2006. Verið er að reikna dæmið út í ljósi útboðs á verkinu. Ríkið lánar fyrir framkvæmdunum. Móðins á Airwaves tíska 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.