Fréttablaðið - 15.10.2011, Side 31
Nánari upplýsingar á www.heillheimur.is
Skráning á heillheimur@heillheimur.is eða í s. 864-0981
8.00 Móttaka og skráning
8.30 Setning
Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri hjá Landlæknisembættinu
8.40 Stutt og laggott í D dúr
8.45 D-vítamínbúskapur fullorðinna Íslendinga
Prófessor Gunnar Sigurðsson, yfirlæknir innkirtlasjúkdómad. LSH
9.15 ABC en ekkert D!
Kolbeinn Guðmundsson, sérfr. í efnaskipta- og innkirtlasjúkd. barna
9.45 Vitundarvakning á norðurslóðum
Anna Þóra Ísfold, nemi í Lýðheilsuvísindum við HÍ
10.05 Morgunverður
10.30 Þarf að D-vítamínbæta íslensk matvæli?
Laufey Steingrímsdóttir, prófessor við matvæla- og næringarfr.deild HÍ
11.00 Er ég D í fortíð sé
Haraldur Magnússon, osteópati, B.Sc. (hons)
11.30 The D-lightful Vitamin D For Your Health
Dr. Michael F. Holick, Ph.D., M.D., Professor of Medicine,
Physiology and Biophysics at Boston University
12.30 Pallborðsumræður
13.00 Ráðstefnuslit
Fundarstjóri: Friðfinnur Hermannsson, EMPH og ráðgjafi hjá Capacent
Verð kr. 4.900,-
D vítamín til daglegra nota
Eins og náttúran hafði í hyggju
VERTU SÓLARMEGIN Í LÍFINU
Heill heimur stendur fyrir ráðstefnu um D-vítamín
Föstudaginn 21. október, kl. 08.00-13.00, á Reykjavík Natura (Loftleiðir)
Dr. Holick er margverðlaunaður fyrir rannsóknir sínar á
D-vítamíni og þykir einkar líflegur fyrirlesari.
The Vitamin D Solution - Dr. Holick