Fréttablaðið - 15.10.2011, Side 41

Fréttablaðið - 15.10.2011, Side 41
fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ] BLOMBERG AFSLÁTTARDAGAR 15% afsláttur október 2011 Ánægt foreldri kostar minna María Ágústsdóttir var aðeins tveggja ára þegar botnlangi sprakk og læknamistök komu í veg fyrir náttúrulegar barneignir til framtíðar. Með hjálp glasafrjóvgunar hefur hún eignast dóttur en sér nú fram á að stúlkan verði einkabarn. Mín ófrjósemissaga hófst þegar ég var tveggja ára og botnlang-inn í mér sprakk. Þá var annar eggjastokkurinn fjarlægður í leiðinni og gengið svo illa frá að ég varð ófrjó á eftir. Það særir mig nú að ég fékk aldrei tækifæri til að kæra læknamistök- in því ég var aðeins tólf ára þegar fyrn- ingarfresturinn rann út og hvaða tólf ára barn hugsar út í barneignir?“ segir María, sem tvítug gekk á milli kvensjúkdóma- lækna til að vita fyrir víst hvernig líkami hennar starfaði með tilliti til barneigna. „Þá var ég alltaf spurð hvort ég ætl- aði mér að eignast börn þá og þegar, og þegar ég neitaði var mér sagt að stein- hætta að hugsa um þetta. Ég fór svo á fund Guðmundar Arasonar, kvensjúk- dóma- og fæðingarlæknis hjá ArtMe- dica árið 2000 og hann var sá fyrsti sem hlustaði. Eftir speglun sagði hann afar ólíklegt að ég gæti eignast börn á eðli- legan máta en daginn sem ég ákveddi barneignir skyldi ég koma til hans og fá Kannaði íslenska kerfið Blaðamaðurinn Jennifer Margulis ber saman fæðingar á Íslandi og í Bandaríkjun- um í nýrri bók. SÍÐA 2 Notalegar nuddstundir Elsa Lára Arnardóttir sjúkraþjálfari segir ungbarnanudd styrkja tengsl foreldra og barna. SÍÐA 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.