Fréttablaðið - 15.10.2011, Síða 84

Fréttablaðið - 15.10.2011, Síða 84
15. október 2011 LAUGARDAGUR52 Hvernig fékkstu hlutverkið í Heimsendi? „Ég sá auglýsingu í blaðinu og sótti um, en það voru svo margar stelpur sem sóttu um að það var ekki öllum svarað. En mig langaði svo mikið að kom- ast inn að ég sendi umsóknina fimm sinnum. Svo var hringt í mig og sagt að Sönglist hefði mælt með mér í þetta hlutverk og ég ætti að koma í prufu.“ Hvað er Sönglist? „Það er söng- og leiklistarskóli fyrir krakka í Borgarleikhúsinu. Ég er búin að vera fjórar annir þar og mæli bara með því að krakkar sem hafa áhuga á leiklist komi þangað. Þetta er alveg ótrúlega góður grunnur og mjög gaman.“ Var gaman að leika í Heimsendi? „Já, þetta var alveg æðis- legt! Svona ævintýri sem maður gleymir aldrei.“ Þú varst að vinna með mörgum fræg- u m l e i k u r u m . Varstu ekkert feim- in? „Ég var svolítið feimin svona fyrst. Þetta var allt fólk sem maður hafði séð í sjónvarpinu og í leikhúsunum en síðan fór maður að kynnast því og komst að því að þetta er bara venjulegt fólk og mjög skemmti- legt og fyndið.“ Er Pét ur Jóh ann skemmtilegur? „Já, maður gat alveg endalaust hlegið að honum. Hann var alltaf að segja einhverja brand- ara. Ótrúlega gaman.“ Mundirðu vilja eiga hann fyrir pabba í alvörunni? „Já, veistu, ég hefði ekkert á móti því, en ég er alveg fegin að eiga mína foreldra.“ Er Álfheiður Björk lík þér? „Nei, eiginlega ekki. Ég held ég sé aðeins þroskaðri en hún. En ég er auðvitað líka ung- lingur og hef við mitt að stríða eins og hún.“ fridrikab@frettabladid.is krakkar@frettabladid.is 52 Ég held ég sé aðeins þroskaðri en hún. En ég er auðvitað líka ung- lingur og hef við mitt að stríða eins og hún. Þú getur sent brandara til krakkar@frettabladid.is Í hvaða skóla ertu? Hvaleyrar- skóla í Hafnarfirði. Í hvaða stjörnumerki ertu? Vatnsberi. Helstu áhugamál: Teikna, lita og lesa bækur. Eftirlætissjónvarpsþáttur: Finnbogi og Felix. Besti matur: Grjónagrautur og núðlur. Eftirlætisdrykkur: Vatn. Hvaða námsgrein er í eftir- læti? Stærðfræði. Áttu gæludýr? Nei, en afi og amma eiga svart- an Labrador sem heitir Tinni og er 6 ára. Mér finnst ég eiga hann með þeim. Eftirlætistónlistarmaður/ hljómsveit: Justin Bieber. Uppáhaldslitur: Fjólublár og bleikur – get ekki valið. Hvað gerðirðu í sumar? Ég fór til Stykkishólms og þaðan fórum við í stóran bát sem heit- ir Baldur og heimsóttum eyju sem heitir Flatey. Síðan fórum við líka á Akureyri og þar fórum við í sund, heimsóttum jólahús- ið og borðuðum Brynjuís. Skemmtilegasta bók sem þú hefur lesið? Uppáhaldsbæk- urnar mínar eru Andrésar Andar Syrpurnar. Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðin stór? Mig langar að vera listamaður og læknir. Salka Rut Böðvarsdóttir, 7 ára. STJÖRNUFRÆÐIVEFURINN eru uppfullur af alls kyns skemmtilegum fróðleik um sólkerfið okkar, stjörnulíffræði og alheiminn. Slóðin er www.stjornufraedi.is Gunni við Magga vin sinn: „Viltu leika við nýja hundinn minn fyrir mig?“ Maggi: „Æ, ég veit ekki. Bítur hann?“ Gunni: „Það er einmitt það sem ég vil finna út.“ Einu sinni voru tvennar buxur að ganga yfir götu og þá var keyrt yfir aðrar. Þá sögðu hinar: „Þér var nær, buxur!“ Í framhaldi fóru buxurnar á spítala og báru sig illa. Þá sagði læknir á vakt: „Þetta er nú óþarfa kvart, buxur!“ Kennari við nemanda: „Staf- aðu orðið rúm.“ Nemandi: „R-ú-m-m.“ Kennari: „Slepptu öðru m-inu.“ Nemandi: „Hvoru?“ VILDI ALVEG EIGA PÉTUR JÓHANN FYRIR PABBA Bára Lind Þórarinsdóttir leikur Álfheiði Björk, dóttur Péturs Jóhanns, í sjónvarps- þáttunum Heimsendi. Hún sagði Krakkasíðunni frá reynslunni við vinnslu þáttanna. Á Vísi er hægt að horfa á myndskreyttan upp- lestur úr þessum sígildu ævintýrum. Hlustaðu á Dísu ljósálf og Alfinn álfakóng á Vísi Ævintýrið um Dísu ljósálf kom fyrst út á íslensku árið 1928 í þýðingu Árna Óla og hefur margsinnis verið endurprentað. Dísa ljósálfur er ein klassískra sagna holl- enska meistarans G.T. Rotman, sem fylgt hafa íslenskum börnum í tugi ára.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.