Morgunblaðið - 16.07.2010, Side 33

Morgunblaðið - 16.07.2010, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 2010 Síðastliðinn miðvikudag var ESPY-verðlaunahátíðin haldin í Los Angeles, en ESPY-verðlaunin veitir ESPN- sjónvarpsstöðin árlega og sjónvarpar á íþróttarás sinni. En það er ekki bara af- reksfólk í íþróttum sem mætir á athöfnina, heldur mæta einn- ig þekktir leik- arar og söngv- arar og sam- gleðjast verð- launahöfum. Besta liðið New Orleans Saints. Bræðralag Leikarinn Samuel L. Jack- son og NBA þjálfarinn George Karl. Flottir Zac Efron og Shaun White. Best Skíðakonan Lindsay Vonn var valin besti kvenkyns Ólympíufarinn. Wahlberg Afhenti verðlaun. Goðsögn Körfuboltahetjan Julius Erv- ing mætti að sjálfsögðu á svæðið. Spákrabbinn Grínistinn Andy Samberg brá sér í gervi kolkrabbans Paul sem spáði rétt úrslitum 8 leikja á HM. ESPY-íþróttaverðlaunin veitt Módel Marissa Miller er íþrótta- áhugafólki eflaust kunnust sem forsíðustúlka Sports Illustrated. Pirrandi Leikarinn Will Farrell þeytti hinn umdeilda vuvuzela lúður. Sunddrottning Dara Torres sýndi byssurnar stolt á rauða dreglinum. Menning 33FRÉTTIR Reuters BESTA TÓNLISTIN, FRÉTTIR OG SKEMMTILEGASTA FÓLKIÐ BÍÓMIÐAR OGMATUR Í ALLAN DAG Á KANANUM STILLTU NÚNA OG HRINGDU 571 1111 BESTA TÓNLISTIN, FRÉTTIR OG SKEMMTILEGASTA FÓLKIÐWWW.KANINN.IS - SÍMÍ 571 1111- KANINN@KANINN.IS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.