Fréttablaðið - 08.12.2011, Page 1

Fréttablaðið - 08.12.2011, Page 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 gleði og gjafir Geislandi Opið til 21 í kvö ld S T Y R K T A R F É L A G L A M A Ð R A O G F A T L A Ð R A ... fyrir Ísland með ástarkveðju H V ÍT A H Ú SI Ð /S ÍA - 1 1- 18 08 SÖL UTÍ MA BIL 5.-1 9. D ESE MB ER Sölustaðir á www.kaerleikskulan.is Fimmtudagur skoðun 32 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Popp 8. desember 2011 287. tölublað 11. árgangur Ég hef sagt að það sé lýðheilsuhneyksli að þessi staða sé komin upp. HARALDUR BRIEM SÓTTVARNALÆKNIR Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Opið mán.-fös. 10-18.Opið á laugardaginn 10-16.þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.isteg. Pandora - í A, B, C, D skálum á kr. 7.680,- SÉRLEGA FLOTTUR PUSH UP Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is Opið virka daga kl. 9 -18 og á laugardögum kl. 11 - 16 Gefðu góða gjöf Endurnærandi iljanuddKröftugt Shiatsu fótanudd.Gefðu gjöf sem vermir fætur og bætir líðan. Endurnærandi iljanudd með infrarauðum hita.13.890 kr. Vertu vinur okkar á facebook Kjóladagar 20% afsláttur af öllum kjólum Stærðir 36-52 Ótrúlegt úrval! Fyrirsæta sýnir klæði úr smiðju georgísku fatahönnuðanna Uta og Levani á tískuviku í Tbilisi á dögunum. Ekki fylgir sögunni hvert þeir sóttu innblástur en ef horft er til hárgreiðslunnar mætti ætla að Leia prinsessa úr Star Wars væri áhrifavaldur. Gunnhildur Kjartansdóttir kom skipulagi á skartið hjá sér með hirslunni 4bling. É g var orðin leið á að gramsa eftir skartgripunum ofan í kössum en hafði ekkert borðpláss fyrir skartgripastand,“ segir Gunnhildur Kjartansdóttir, höfundurinn að vegg-hengdri skartgripahirslu sem hún kallar 4bling.„Hugmyndin spratt síðan fram hjá mér einn daginn í vor á leið í vinnuna og ég fékk vinnufélaga minn strax til að búa til þrívíddar myndband af hugmyndinni. Ég fór svo með það upp í Nýsköpunarmiðstöð þar sem ég fékk frábær viðbrögð,“ segir Gunn-hildur og þar með var boltinn farinn að rúlla. Gunnhildur þróaði hugmyndina áfram hjá FabLab, smiðju Nýsköpunar miðstöðvar og setti sig svo í samband við fyrirtækið Format Akron. „Hönnuðurinn þar hjálpaði mér að þróa loka útfærsluna og nú er 4bling komin í sölu í verslanir. Þetta var mikil vinna í allt sumar og lærdómsrík en ég ráð-færði mig meðal annars við hönnuðina Siggu Stefnir á útlönd Heimis og Guðbjörgu Ingvarsdóttur í Aurum í sambandi við útlit hirslunnar,“ segir Gunnhildur, sem stefnir á erlendan markað með 4bling. „Það var alltaf ætlunin frá upphafi og því valdi ég nafn sem gengur fyrir erlendan markað.“ Hirslan er framleidd bæði glær og svo hvít og glær svo skartið er alltaf sýnilegt. 4bling er fáanlegt meðal annars í E lHönn TÓNLISTARBLAÐ • 8. DESEMBER 2011 + ÚLFUR ÚLFUR OG PARTÍIÐ Börn ávallt hreinskilin Sigrún Eldjárn er hand- hafi Íslensku bjartsýnis- verðlaunanna 2011. tímamót 42 Afreksmaður skrimtir Ragna Ingólfsdóttir er ein fremsta íþróttakona landsins en fær afar litla styrki frá hinu opinbera. sport 78 Stífar æfingar Strákarnir í danshópnum Area of Stylez ætla sér að ná langt. fólk 64 TÓNLIST Hljómplötusala á Íslandi er þrjátíu prósentum meiri í ár en á sama tíma í fyrra. Nýjustu afurðir stórlaxanna Mugisons, Helga Björns, Páls Óskars og Bubba hafa mikið um það að segja. Tölurnar miðast við seld eintök af þrjátíu efstu plötunum á Tón- listanum. „Hinn margumtalaði dauði geisladisksins ætlar að láta bíða eftir sér. Hann er oft talaður hressilega niður, blessaður,“ segir Eiður Arnarsson hjá Senu. - fb / sjá síðu 86 Tónlist selst vel á Íslandi: Plötusala eykst um 30 prósent STÖKU ÉL Í dag verða víða norðan eða norðaustan 5-13 m/s en 10-15 A-lands. Úrkomulaust en stöku él úti við ströndina. Frost 1-15 stig. VEÐUR 4 -6 -5 -6 -9 -7 HEILBRIGÐISMÁL Haraldur Briem sóttvarnalæknir hvetur foreldra til að bólusetja börn sín við misl- ingum. Embættið leitar nú óbólu- settra barna á grunni fullkomins upplýsingabanka. Hann segir ljóst að hlutfall bólusetninga megi ekki minnka að ráði hér á landi ef ekki eigi að skapast hætta á að misling- ar blossi upp hér. Á þremur árum hefur mislingafaraldur náð til allra Evrópulanda nema Íslands, Ungverjalands og Kýpur. Haraldur viðurkennir að það valdi honum áhyggjum að bólu- setningar gegn mislingum séu á mörkum þess sem teljist viðun- andi hér á landi. „Svokallað hjarð- ónæmi, sem við erum að sækjast eftir og kemur í veg fyrir að við fáum faraldur hérna, næst þegar ekki færri en 90 prósent mann- fjöldans eða meira eru bólusett. Ef þetta lækkar hjá okkur úr því sem það er núna erum við ekki í góðum málum.“ Haraldur segir að ýmislegt geti legið því að baki að börn séu ekki bólusett, svo sem misskilningur og aðgæsluleysi. Þá sé nokkur hópur fólks alfarið mótfallinn bólusetn- ingum. „Það sem við erum að gera núna er að finna óbólusett börn og leita eftir upplýsingum um hverju það sætir. Við ætlum að elta þetta uppi og finna óbólusett börn. Við erum að vinna að því í þessum töl- uðu orðum,“ segir Haraldur, en á Íslandi er talið að 90 til 95 prósent barna hafi fengið fullnægjandi bólusetningu gegn mislingum, við átján mánaða og tólf ára aldur. Mislingafaraldurinn í Evr- ópu hófst árið 2009 en hefur náð nýjum hæðum undanfarna mánuði. „Ég hef sagt að það sé lýðheilsu- hneyksli að þessi staða sé komin upp. Sjúkdómurinn grasserar í þró- uðum ríkjum eins og Frakklandi, Þýskalandi og Austurríki, sem mér finnst dapurlegt,“ segir Haraldur. Til þessa hafa rúmlega 30 þús- und einstaklingar greinst með mislinga á árinu 2011. Um 82 pró- sent þeirra voru óbólusett, flest börn yngri en tíu ára. Flest til- felli hafa verið tilkynnt í Frakk- landi. „Hátt á annan tug barna hefur dáið síðan faraldurinn hófst og þá eru ónefnd börnin sem hafa fengið alvarlega heilabólgu og enn fleiri alvarlega lungnabólgu. Þetta eru hinir alvarlegu fylgikvillar mislinganna.“ - shá Leita uppi óbólusett börn vegna mislinga Sóttvarnalæknir hefur gripið til ráðstafana vegna mislingafaraldurs í Evrópu, sem hann kallar „lýðheilsuhneyksli“. Hlutfall bólusettra hérlendis er talið á mörkum þess sem er viðunandi til að verjast faraldrinum að fullu. BREKKURNAR AÐ VERÐA KLÁRAR „Við erum orðnir ansi bjartsýnir á að þetta fari í gang um helgina,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri í Bláfjöllum. „Við vonum að við náum að opna takmarkaðan hluta af svæðinu um helgina fyrir allt og alla.“ Í gærkvöldi var skíðafólk mætt í brekkurnar til æfinga en Einar segir að menn vilji troða svæðið betur til að búa almenningi betri skilyrði. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON STJÓRNMÁL Fjárlög ársins 2012 voru samþykkt í gær. Samkvæmt því nema útgjöld ríkissjóðs 536 milljörðum króna en tekjur 523 milljörðum. Alls samþykkti 31 þingmaður frumvarpið, þrír greiddu atkvæði á móti en 23 þingmenn greiddu ekki atkvæði. Steingrímur J. Sigfússon fjár- málaráðherra sagði frumvarpið dæmi um einhvern mesta bata í hagkerfi á Vesturlöndum. - kóp / sjá síðu 20 Fjárlögin samþykkt á þingi: 140 milljarða viðsnúningur UTANRÍKISMÁL Ekkert bendir til þess að starfsmenn öryggissveit- ar sendiráðs Bandaríkjanna á Íslandi hafi gerst brotlegir við íslensk lög. Þetta hefur rann- sókn ríkissaksóknara á háttsemi sveitarinnar leitt í ljós. Forsaga málsins er sú að haustið 2010 fór þáverandi dóms- mála- og mannréttindaráðherra fram á að starfsemi öryggissveit- arinnar yrði könnuð. Var þetta gert í kjölfar frétta frá Noregi og Danmörku um að sambærilegar sveitir hefðu mögulega gerst brotlegar við þarlend lög. - mþl Bandaríska sendiráðið: Engar vísbend- ingar um brot
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.