Fréttablaðið - 08.12.2011, Page 54

Fréttablaðið - 08.12.2011, Page 54
6 • JÓN JÓNSSON TÓNLISTARMAÐUR 1. Nei, ég hef aldrei gert það. Ég þrusa í mig átta töflum af raddsterum átta klukkutímum fyrir tónleika. 1 2. Ég myndi fara og finna stað með ógeðslega góðri köku og segja Steina gítar- leikara að redda þessu. Hann er gæi sem hefur unnið á dekkjaverkstæði og gæti fundið lausn á vandamálinu. 0 3. Af lögreglunni? Það er búið að vera svo oft. Æ, nei. Ég hef bara verið tekinn fyrir of hraðan akstur. 0 4. Ég hef alltaf sængað hjá sömu yndislegu stúlkunni. Í enda nóvember var ég búinn að vera með henni í níu ár, þannig að ég verð að svara þessu neitandi. 0 5. Nei, en ég ætla að fá mér drekatattú yfir allt bakið milli jóla og nýárs. 1 6. Ég er ógeðslega oft í svona leðurþveng. Þegar ég er heima. Það er mjög þægi- legt. 1 7. Já, ég er með það. Ég tók líka einu sinni óvænt gigg með honum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. 1 8. Nei, ég myndi ekki gera það. Ég er ekki í þessu fyrir peningana. 1 9. Francis Ford Coppola. Líf mitt er búið að vera það ógeðslega brútal. Maður hefur gengið í gegnum ýmislegt. 1 10. Ég fæ mér kristal með lime svo fólk spyrji mig ekki hvort ég sé ekki að drekka. 0 HAM sendi frá sér plötuna Svik, harmur og dauði fyrr á þessu ári. Platan hefur fengið frábæra dóma, sem segir okkur að ef þú átt hana ekki nú þegar, þá dreymir þig um að eignast hana. Mögulega ertu búin(n) að eyða öllum peningunum þínum í jóla- gjafir. Þú þarft þó ekki að óttast, því Popp hyggst gefa nokkrum lesendum plötuna í næstu viku. Til þess að eiga möguleika á því að eignast gripinn þarftu að fara inn á Facebook, finna Popp og smella á „like“. Punktur. Þú þarft hvorki að deila né kvitta. DREYMIR ÞIG SVIK, HARM OG DAUÐA? ROKKPRÓFIÐ 01. HEFURÐU AFLÝST TÓNLEIKUM VEGNA EYMSLA Í HÁLSI? 02. HLJÓMSVEITARRÚTAN BILAR Á FERÐ UM MIÐ-EVRÓPU. HVAÐ GERIR ÞÚ? 03. HVENÆR VARSTU SÍÐAST HANDTEKINN? 04. ÁTTU ÓSKILGETIN AFKVÆMI Í FLEIRI EN FIMM SÝSLUM Á ÍSLANDI? 05. ERTU MEÐ NAFN FYRRVERANDI ELSK HUGA HÚÐFLÚRAÐ Á ÞIG? 06. ALLIR EIGA LEÐURJAKKA EN ÁTT ÞÚ LEÐUR- BUXUR? 07. ERTU MEÐ NÚMERIÐ HJÁ HELGA BJÖRNS Í SÍMANUM ÞÍNUM? 08. MYNDIRÐU SEMJA LAG FYRIR ÍMYNDARAUGLÝSINGU NATÓ GEGN RÍFLEGRI GREIÐS- LU? 09. Í KVIKMYND UM LÍF ÞITT, HVAÐA LEIKSTJÓRI VÆRI RÉTTI MAÐURINN Í STARFIÐ? 10. BJÖRN JÖRUNDUR SPLÆSIR Á BARNUM, HVAÐ FÆRÐU ÞÉR? 8 STIG 6 STIG KEMPUR TEKNAR INN Í FRÆGÐARHÖLLINA Hljómsveitirnar Guns N‘ Roses, Red Hot Chili Peppers og Beastie Boys eru á meðal þeirra sem teknar verða inn í Frægðarhöll rokksins á næsta ári. Athöfnin fer fram í Cleveland í Bandaríkjunum á næsta ári. Anthony Kiedis, söngvari Red Hot Chili Pepper, fékk fréttirnar þegar hljómsveit hans var á tónleikaferðalagi um Evrópu. „Ég hringdi í pabba og grét,“ sagði hann í viðtali við Rolling Stone. Þá sagðist hann hugsa til Hillel Slovak, fyrrverandi gítar- leikara Chili Peppers sem lést árið 1988. „Hillel var fallegur maður sem hóf að spila á gítar á átt- unda áratugnum en komst ekki í gegnum þann níunda. Hann verður heiðraður fyrir fegurð sína. En við elskum það sem við erum að gera í hljómsveitinni. Ég og Flea elskum hvor annan og stöndum saman í gegnum súrt og sætt.“ POPPARAR MATTHÍAS MATTHÍASSON SÖNGVARI PAPANNA 1. Nei, aldrei. Ég hef verið með 42 stiga hita uppi á sviði. Það er engin afsökun að vera veikur í þessum bransa. 1 2. Ég hef lent í þvílíkri rútuferð þar sem allt brotnaði undan rútunni. Þá var reddað sér í næsta sveitarfélag og hringt í einkaflugvél. 1 3. Það er ekkert svo langt síðan. Það var bara of hraður akstur. 0 4. Ég lenti í kjaftasögu með þetta, sem var algjörlega röng, en kjaftasagan kom. 1 5. Nei, þó maður sé rokkari þá er maður ekki vitlaus. 1 6. Já, ég nota þær ekki reglulega, en þegar þarf að rokka aðeins þá fer maður í þær. 1 7. Nei, ekki Helga Björns. En ég er með númerið hjá Eika Hauks. 1 8. Já, pottþétt. 0 9. Ég ætla að vera smá blaðra og segja Baltasar Kormákur. Hún yrði gerð á Íslandi. Ég er ennþá bara íslenskur. 1 10. Úff, hann hefur svo oft splæst á mig á barnum. Síðast var það líklega bjór. 1 Svik, harmur og dauði er frábær plata og nú getur þú bætt henni í safnið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.