Fréttablaðið - 08.12.2011, Page 82

Fréttablaðið - 08.12.2011, Page 82
8. desember 2011 FIMMTUDAGUR66 Leikaranum Alec Baldwin var á dögunum sparkað úr flugvél sem átti að ferja hann frá Los Angeles til New York. Forsaga málsins er sú að Baldwin var beðinn um að slökkva á símanum sínum þegar hann var að spila tölvuleik- inn Words with Friends áður en flugvélin fór af stað. Baldwin snöggreiddist, stóð upp og fór á klósettið. Skellti hann hurðinni svo fast á eftir sér að flugstjóri vélarinnar heyrði og ákvað að skipta sér af málinu. Þegar hann hafði rætt við flugfreyjurnar ákvað hann að Baldwin kæmi ekki með til New York og henti honum út. Baldwin segist þó aðeins hafa staðið upp þegar búið var að kveikja á sætisbeltaljósunum og að engum hurðum hafi verið skellt. Það breytti engu og hann þurfti að taka aðra vél heim á leið. Bradley Cooper hefur viður- kennt að fegurð Ryans Gosling hafi fengið hann til að efast um eigið útlit. Leikarinn var nýverið kjörinn kynþokkafyllsti mað- urinn 2011 af tímaritinu People, við dræmar undirtektir aðdá- enda Goslings. „Við vorum báðir í París í síðustu viku og vinur minn sýndi mér myndir af honum sem papparassarnir tóku. Og þegar ég segi vinur minn er ég að tala um sjálfan mig að skoða myndirnar í tölvunni,“ sagði Cooper í spjallþættinum The Graham Norton Show. „Hann lítur út eins og hann sé nýstig- inn af sýningarpallinum. Ég lít út eins og nágranninn sem fer eiginlega aldrei út úr húsi.“ Gosling er gullfallegur HRÍFST AF GOSLING Bradley Cooper segir að Gosling líti út eins og hann sé nýstiginn af sýningarpallinum. Hurðaskellir kominn á stjá REIÐUR Alec Bald- win er skaphundur. Sjónvarpsþátturinn Glee heiðrar minningu popp- kóngsins Michaels Jack- son í janúar á næsta ári. Þátturinn mun snúast um plötuna Thriller, sem er mest selda plata allra tíma. Þátturinn hefur áður heiðrað listamenn á borð við Britney Spears, Madonnu og hljómsveit- ina Fleetwood Mac með svipuðum þáttum. Í tímaritinu TV Guide segir að allt að tólf lög Michaels Jackson verði flutt í þættinum, en fjölskylda söngvarans ku hafa gefið góðfúslegt leyfi fyrir því. Þá vonar fjölskyldan að þátturinn muni snúast um tónlist- ina en ekki sviplegt frá- falls hans árið 2009. Leikarar þáttarins eru gríðarlega spenntir fyrir verkefninu og haft er eftir Ryan Murphy, framleiðanda þáttarins, að þeir hafi hreinlega drekkt honum í beiðn- um um að fá að flytja uppáhaldslögin sín eftir Michael Jackson. Glee heiðrar Michael Jackson POPPKÓNGURINN HEIÐRAÐUR Tónlist Michaels Jackson verður við- fangsefni Glee-þáttar sem sýndur verður á næsta ári.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.