Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.12.2011, Qupperneq 87

Fréttablaðið - 08.12.2011, Qupperneq 87
FIMMTUDAGUR 8. desember 2011 71 LAUGAVEGUR 46, 101 REYKJAVIK Höfum opnað glæsilega nýja kvenverslun í hinu nýuppgerða og sögufræga húsi, Laugavegi 46. Verslunin býður upp á dásamleg merki og margt af því besta frá Skandinavíu og Frakklandi. Merki eins og Munthe + Simonsen, Rabens Saloner, Aymara, Lolly’s Laundry, Maison Scotch, Ambre Babzoe, Mexicana, Mes Demoiselles, Moncocrom, By Koah, True Grace ilmkertin, Nailstation naglalökk ásamt fleiri dásamlegum merkjum. Sími: 571 8383 Hlökkum til að sjá þig , Nýtt kortatímabil Tónlistarmaðurinn Usher kom gestum í afmælisveislu um helgina á óvart þegar hann gaf afmælisbarninu Grammy- verðlaunin sín. Það var Rico Love sem fagn- aði 29 ára afmæli sínu á Miami en hann er kunnur lagasmiður og upptökustjóri í poppbrans- anum vestanhafs. Usher steig á svið í veislunni og ávarpaði gesti en þeirra á meðal var söngkon- an Mary J. Blige. „Hvað gefur maður manni sem getur keypt sér allt sjálfur? Ég ákvað að vera sá fyrsti til að færa honum eitt- hvað óvenjulegt,“ sagði Usher í veislunni. Usher færði Rico Love svo gripinn sem hann fékk fyrr á árinu fyrir lagið There Goes My Baby. Reyndar er afmælisbarnið höfundur lagsins og vann við upptökur þess þannig að deila má um hversu stórmannlegt það var af Usher að færa honum gripinn við þetta tækifæri. Gaf vini sín- um Grammy USHER Popparinn góðkunni gaf sam- starfsmanni sínum Grammy-verðlauna- grip í afmælisgjöf. NORDICPHOTOS/GETTY Söngkonan Gwen Stefani viður- kennir að hún fari stundum inn í fataskápinn sinn þegar stress- ið ætlar að ríða henni að fullu. „Ég stunda hugleiðslu reglulega. Stundum fer ég inn í fataskáp, loka hurðinni og vona að enginn finni mig,“ segir Stefani við tíma- ritið InStyle en ásamt því að vera söngkona er hún tveggja barna móðir og eigandi fatamerkisins L.A.M.B. Stefani er gift söngvara hljóm- sveitarinnar Bush, Gavin Ross- dale. Finnur frið í fataskápnum STRESSKAST Í FATASKÁP Gwen Stefani stundar hugleiðslu í fataskáp sínum þegar hún verður stressuð. NORDICPHOTOS/GETTY Hjónin Will Smith og Jada Pinkett Smith eru þreytt á að þykjast og eru á barmi skiln- aðar ef marka má slúðurblað- ið Star Magazine. Í haust var fréttaflutningur mikill um framhjáhald leikkonunnar með söngvaranum Marc Anthony en Smith-hjónin voru fljót að blása á sögusagnir um skilnað. Í nýjasta tölublaði Star Magazine er því haldið fram að leikarahjónin séu nú þreytt á að þykjast. „Þau eru búin að þykjast vera saman í lang- an tíma og vilja ekki lifa í lygi lengur. Þau hafa engin sam- skipti lengur og lifa hvort sínu lífinu,“ segir heimildarmaður blaðsins og heldur því fram að hjónin sofi ekki í sama herberg- inu. „Ástæðan fyrir því að þau eru ekki löngu skilin er að þau eru hrædd um að skilnaður- inn hafi áhrif á starfs- feril þeirra,“ segir heim- ildarmaðurinn en gera má ráð fyrir að skilnað- urinn eigi eftir að vera erfiður og dýr. Will Smith og Jada Pinkett Smith hafa verið gift í 14 ár og eiga saman þrjú börn. Smith-hjónin þreytt á að þykjast Á BARMI SKILNAÐAR Will Smith og Jada Pinkett eru að fara að skilja segir í slúður- blöðunum vestanhafs. HJÓNADJÖFULL Marc Anthony er sagður hafa verið ástmaður Jödu Pinkett. NORDICPHOTOS/GETTY
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.