Fréttablaðið - 15.12.2011, Side 1

Fréttablaðið - 15.12.2011, Side 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 alla daga til jóla Opið til 22 dagar til jóla Opið til 22 í kvöld 9 Nýtt kortatímabil Jólaleikur BYKO! Vinningshafi gærdagsins er Hugi Freyr Valsson Sjá nánar á www.byko.is Nýr vinningur á hverjum degi Gjafakort BYKO - 15.000 kr. Vinningur dagsins: S T Y R K T A R F É L A G L A M A Ð R A O G F A T L A Ð R A ... fyrir Ísland með ástarkveðju H V ÍT A H Ú SI Ð /S ÍA - 1 1- 18 08 SÖL UTÍ MA BIL 5.-1 9. D ESE MB ER Sölustaðir á www.kaerleikskulan.is Fimmtudagur skoðun 34 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Hátíðarmatur veðrið í dag 15. desember 2011 293. tölublað 11. árgangur Nú tekur alvaran við Elísabet Jökulsdóttir fagnar 20 ára rithöfundarafmæli. tímamót 44 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 J ú, ég er búinn að fá vil-yrði fyrir því hjá Vivienne Westwood að ég fái vinnu hjá þeim í vor og Listaháskóla Íslands. Arnar Már verður þar með fyrsti Íslendiurinn se mikillar gleði i Arnar Már Jónsson, nemi á öðru ári í fatahönnun við Listaháskóla Íslands: FRÉTTABLAÐIÐ/HAG Fékk vinnu hjá Westwood án viðtals Skartgripir leikkonunnar sálugu, Elísa-betar Taylor, seldust á metverði á upp-boði í New York á dögunum. Í allt seldust skartgripirnir á 116 milljónir dala, jafnvirði fjórtán milljarða króna. Flestir gripirnir seldust á margföldu því verði sem áætlað hafði verið. Opið virka dag Stórhöfða 25 • S ími 569 3100 • e irberg.is a kl. 9 -18 og á l auga dr ögum k l. 1 1 - 16 w heilsukodd Mediflo innEinstakur heilsukoddi með mjúku yfirlagi og vatnsfyllingu. Stillanlegur vatnspúði sem veitir fullkominn stuðningMinnkar verki í hálsi. Eykur svefngæði 9.750 kr. Gefðu góða gjöf Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Opið mán.-fös. 10-18.Opið á laugardaginn 10-16.þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.is Teg. DECO - létt fylltur og saumlaus í D, DD, E, F, FF, G skálum á kr. 8.850,- JÓLARAUÐUR OG GLÆSILEGUR ! hátíðarmaturFIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 2011 Einfalt og gottUppskriftir að gómsætu meðlæti. SÍÐA 6 Á nýjum vettvangi Rósa Birgitta Ísfeld tekur þátt í forkeppni Eurovision. fólk 86 TÍSKA Arnar Már Jónsson, nemi á öðru ári í fatahönnun við Listahá- skóla Íslands, verður í vor fyrsti Íslendingur- inn til að starfa innan herbúða breska tísku- risans Vivienne Westwood. Hann starf- aði síðasta sumar hjá A Child of the Jago og fékk afar gott með- mælabréf þaðan frá öðrum stofnanda fyrirtækisins, Joseph Corre. Arnar fékk starfið hjá breska tískurisanum án þess að fara í viðtal þar sem Corre er sonur Vivienne Westwood. „Það er skrýtið að vera á Íslandi og eiga svo bara að mæta í vinnuna í vor hjá Vivienne Westwood og maður er einhvern veginn þannig að maður krossar bara fingur og vonar að þetta gangi allt eftir.“ - jma/ sjá Allt í miðju blaðsins Íslendingur ráðinn til tískurisa: Fékk vinnu hjá Westwood ARNAR MÁR JÓNSSON KÓLNAR Í VEÐRI Í dag má búast við NA-átt vestanlands, 5-10 m/s en hvassara á annesjum V-til. Norð- austantil verður NV-átt, víða 8-13 m/s. Él víða við norðurströndina og á stöku stað SV-lands. VEÐUR 4 -3 -6 -6 -5 -2 VIÐSKIPTI Erlendir kröfuhafar Kaupþings munu fá allt að 450 milljarða króna af kröfum sínum greidda út í íslenskum krónum á næstu árum miðað við gildandi áætlanir. Á meðan gjaldeyrishöft eru við lýði verða þeir fastir með þessa fjármuni inni í íslensku hag- kerfi vilji þeir nota þá. Verið er að vinna að áætlunum sem miða að því að bjóða kröfuhöf- unum útgönguleið úr íslensku hag- kerfi. Til þess þurfa þeir fyrst að binda féð í fjárfestingum hér inn- anlands í nokkur ár. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, segir að verið sé að vinna að heildstæðri áætl- un sem muni meðal annars taka á því hvernig íslenskar krónueignir kröfuhafanna verði losaðar út úr íslensku hagkerfi. „Við áttum okkur á því að það eru útflæðisáhættur vegna þessa. Seðlabankinn er að vinna að greiningu á umfanginu og heildstæðri áætlun.“ Þrotabú Landsbankans greiddi út 31 prósent af forgangskröfum í byrjun desember, alls 432 milljarða króna. Þar af voru um 10 milljarð- ar króna í íslenskum krónum sem skiptast hlutfallslega jafnt á milli þeirra sem fengu greitt. Að sögn Árna Páls eru þeir fjár- festingarmöguleikar sem Ísland býður upp á opnir fyrir þessu fé. „Kröfuhafarnir þurfa í sjálfu sér ekki að tala við einn eða neinn um það.“ Kröfuhafar Kaupþings, Lands- banka og Glitnis gera ráð fyrir því að tapa 5.982 milljörðum króna á falli bankanna þriggja. Þar af munu 5.245 milljarðar króna lenda á erlendum kröfuhöfum. Þegar búið er að gera upp við forgangs- kröfuhafa, sem eru nánast einvörð- ungu innlánseigendur, eru áætlað- ar endur heimtur annarra kröfuhafa um 17-18 prósent af þeim kröfum sem þeir lýstu í búin. Þetta kemur fram í greiningu Houl ihan Lokey, sem hefur unnið mikið fyrir erlendu kröfuhafana, frá því í nóvember síðastliðnum. Heiti greiningarinnar er Icelandic Banks – who are the losers? - þsj, kóp / sjá síður 6 og 28 Verða fastir með milljarða Erlendir kröfuhafar munu fá hundruð milljarða króna greidda í íslenskum krónum. Lítið um fjárfestingar- möguleika. Unnið að útgönguleið fyrir þá úr íslensku hagkerfi. Tapa 6.000 milljörðum á föllnu bönkunum. KRAKKAR SKREYTA STRÆTÓ FYRIR JÓLIN Börnin á leikskólanum Huldubergi í Mosfellsbæ fengu óvænta heimsókn í gær þegar þau unnu hörðum höndum við að skreyta strætisvagn með jólamyndum. Forvitnir jólasveinar urðu að vita hvers kyns var og fengu að heyra að verkefnið Krakkar skreyta strætó hefur staðið síðan í nóvember. Þá voru krakkar á aldrinum 4 til 6 ára hvattir til að teikna jólamyndir til að færa aðventuna og jólin inn í vagnana. Alls bárust 1.642 myndir frá 60 leikskólum á höfuðborgarsvæðinu. Lífeyrissjóðirnir leituðu árangurslaust fjárfestingarmöguleika hjá ríkinu í tengslum við viljayfirlýsingu um vaxtaniðurgreiðslu. Alls áttu sjóðirnir að fjármagna fyrir 2,8 milljarða á tveimur árum og leituðu ýmissa kosta í stöðunni. Arnar Sigurmundsson, formaður Landssambands lífeyrissjóða, segir sjóðina hafa falast eftir hlutabréfum og hlutum í Landsvirkjun, Lands- banka og Landsneti. Ýmist stóðu þeim kaupin ekki til boða eða þau voru ekki talin tímabær. Þá vildu sjóðirnir kaupa land við Keldnaholt og lána Reykjavíkurborg, en ekkert varð af því. Leituðu fjárfestingar en fengu skatt ICESAVE ESA, eftirlitsstofnun EFTA, hefur stefnt íslenska ríkinu fyrir EFTA-dómstólinn. Stofnunin telur að Ísland hafi ekki staðið við skuldbindingar sínar gagnvart inn- stæðutryggingatilskipun Evrópu- sambandsins. Jóhanna Sigurðardóttir forsætis- ráðherra segir að vonast hafi verið eftir því að ekki kæmi til þessa, þar sem betri heimtur úr þrotabúi Landsbankans þýði að breskir og hollenskir innstæðueigendur beri ekki skarðan hlut frá borði. ESA hafi verið gerð grein fyrir því, en það því miður ekki haft áhrif. „Við stöndum frammi fyrir þess- ari niðurstöðu og það fæst þá úr því skorið fyrir dómi, sem margir hafa kallað eftir, hvernig á að túlka innstæðutryggingu Evrópusam- bandsins.“ Jóhanna segir mikil- vægt að flytja sterka vörn fyrir dómi og ítreka að íslenska ríkið hafi á engan hátt reynst brotlegt. Undir þetta tekur Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. „Nú hefst næsti þáttur, sem er að búa sig undir málið og taka til ýtr- ustu varna. Við munum að sjálf- sögðu gera það og tefla fram öllum rökum sem við höfum.“ - kóp / sjá síðu 10 Ráðamenn vonast til að málarekstur um Icesave hafi ekki áhrif á stöðu Íslands: Munum taka til ýtrustu varna FRÉTTABLAÐIÐ/HAG Hver er þessi Tebow? Tim Tebow er mjög óvænt orðinn ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi. sport 82
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.