Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.12.2011, Qupperneq 47

Fréttablaðið - 15.12.2011, Qupperneq 47
FIMMTUDAGUR 15. desember 2011 Fimmtudagsbrjálæði Opið til kl 22, leynitilboð frá kl 18-22 Fleiri myndir á Facebook af kjólum og skokkum ath aðeins í dag Útsölustaðir: Kokka, Dúka, Nordic Store, Pottar og Prik Akureyri, Hús Handanna Egilstöðum, Póley Vestmannaeyjum, Auntsdesign Hlíðasmára. Eldheit íslensk hönnun Svunta, hanski, kokkahúfa www.auntsdesign.is AUSTURSTRÆTI 8–10 SÍMI 534 0005 OPIÐ TIL 22 Í KVÖLD OG FRAM AÐ JÓLUM NÝ SKÓSENDING Í GYLLTA KETTINUM Allir skór á 12.800 kr. „Auðvitað er gaman að vera boðin þátttaka. Þetta er sýning sem á eftir að vekja athygli og ómetan- legt tækifæri fyrir fatahönnuð á Íslandi að vera með,“ segir Vera Þórðardóttir fatahönnuður, sem hefur verið boðin þáttaka á yfirlits- sýningu FAD, Fashion Awareness Direct, í London í febrúar á næsta ári. Sýningin er haldin í tilefni af tíu ára afmæli samtakanna og er liður í árlegri tískuviku þar í borg. „Þarna sýna fremstu fatahönn- uðir heims línurnar sínar og borg- in verður undirlögð af alls konar sýningum og viðburðum tengdum tísku,“ útskýrir Vera og segir von á blaðamönnum frá Vogue og fleiri virtum tískutíma- ritum ásamt útsendurum í leit að ungu og hæfileika- ríku fólki. „Þátttaka getur því verið stökkpallur fyrir unga hönnuði og ég vonast til að hún minni á mig og það sem ég fæst við og komi mér betur á framfæri ytra.“ Þetta er í annað sinn sem Vera mun sýna á vegum FAD á tískuvikunni í London. Á síðasta ári var hún einn af fjórtán hönnunarnemum á Englandi sem voru valdir á úrslitakeppni samtakanna í hönnun á Vauxhall Fashion Scout. Þar hlaut Vera sérstaka viðurkenningu fyrir tvö heildarútlit byggð á textíl úr sílíkoni, silfurvír og Swarovski-kristöllum, þar sem innblástur var sóttur í vetur og áhrif hans á íslenska náttúru. Vera segir viðurkenninguna hafa orðið til þess að forsprakkar FAD buðu henni að taka þátt í sýning- unni næsta ár, ásamt verðlaunahöfum úr fyrri hönn- unarkeppnum samtakanna. „Núna kem ég til með að sýna fjögur „lúkk“, tvö úr Boreal-línunni frá því síð- ast og tvö úr nýju línunni minni, Shaped in Darkness, þar sem ég sæki innblástur í rökkrið og hvernig hlut- ir breytast þegar myrkur skellur á,“ upplýsir hún, full tilhlökkunar. Vera er flutt til Íslands eftir að hafa stundað nám við hinn virta fatahönnunarskóla Instituto Marangoni í London síðustu ár og er með mörg járn í eldinum. „Fyrir utan sýninguna í febrúar hef ég hannað dúka og diskamottur úr glæru sílikoni og Swarovski-krist- öllum sem fást í Epal. brátt verður svo nýja fatalínan fáanleg gegnum heimasíðuna muuse.com sem leggur áherslu á unga og efnilega hönnuði.“ roald@frettabladid.is Ómetanlegt tækifæri Veru Þórðardóttur hefur verið boðin þátttaka á sýningu samtakanna Fashion Awareness Direct í London á næsta ári. Hún er hluti af tískuvikunni þar í borg og þykir upphefð og stökkpallur fyrir unga hönnuði. Vera Þórðardóttir. „Ég sæki innblástur í rökkrið og hvernig hlutir breytast þegar myrkur skellur á,“ segir Vera um nýju línuna, Shaped in Darkness. MYND/CHARLIE STRAND Hugo Ferdinand Boss (1885-1948) er stofn- andi fatahönnunar- fyrirtækisins Hugo Boss. Hann fæddist í Metzingen í Þýskalandi og stofnaði þar eigið fyrirtæki árið 1923. Boss gekk í Nasista- flokkinn árið 1931. Fyr- irtæki hans framleiddi meðal annars búninga SS-lögregluliðsins og Hitlersæskunnar. wikipedia.org
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.