Fréttablaðið - 15.12.2011, Síða 54

Fréttablaðið - 15.12.2011, Síða 54
15. DESEMBER 2011 FIMMTUDAGUR Fyrir alla pakka Undir 3.000,- Undir 5.000,- Undir 10.000,- 2.500,- 4.990,- 5.980,- Í vefversluninni okkar, kokka.is, getur þú skoðað og keypt gjafir fyrir alla – hvort sem þeir eru nýbyrjaðir að búa eða eiga allt. Gjafirnar eru flokkaðar eftir þema og verði og einnig er hægt að kaupa gjafabréf. Ef þú átt góðan sófa er upplagt að nota hann til að kaupa jólagjafirnar! www.kokka.is ● KALKÚN ER JÓLAMATUR BRETA Mikill meiri- hluti breskra fjölskyldna, um 90 prósent, hefur steiktan kalkún á jólaborðinu. Meðlætið er þó breytilegt eftir lands- hlutum og þykir Írum, nágrönnum Breta, gott að hafa visk- ísósu með hunangi og appelsínusafa með fuglinum. Kalkúninn er tiltölulega nýr á jólaborðum Breta þótt hann hafi verið borðaður sem veislufæði frá því snemma á sextándu öld, þegar William Strickland hafði með sér sex fugla heim frá Ameríku. Hann var lengi vel of dýr til þess að hinn almenni borgari hefði efni á honum og það var ekki fyrr en á sjötta áratug síðustu aldar sem útbreiðsla hans varð almenn. Fyrr á tímum var jólamaturinn yfirleitt steiktur svanur, gæs eða akurhæna. Fína fólkið átti þó til að skella eld- steiktu höfði af villisvíni á jólaborðið og það þótti til merkis um góðan fjárhag húsráðenda. 1. Gljáðar gulrætur 1 kg gulrætur 1 msk. smjör salt pipar Gulræturnar afhýddar og soðnar í um það bil 5 mínútur áður en þær eru gljáð- ar í smjörinu á pönnu. Salt og pipar eftir smekk. 2. Brúnaðar kartöflur 1 kg soðnar kartöflur 60 g strásykur 30 g smjör sletta af rjóma Bræðið sykurinn á pönnu við vægan hita og fylgist vel með að hann brenni ekki. Bætið smjörinu út í þegar sykurinn er far- inn að brúnast og hrærið. Þá má setja smá gusu af rjóma út í og hræra vel en má sleppa. Kartöflurnar settar úr í og velt upp úr karamellunni. 3. Rauðvínssósa 1½ bolli rauðvín 1 skalottlaukur saxaður salt og pipar 1 tsk. smjör Hellið rauðvíninu á pönnuna sem kjöt- ið var steikt á. Þegar suðan kemur upp skaltu skrapa agnirnar á botninum á pönnunni saman við vínið til að ná sem mestu af kjötbragðinu. Bætið síðan ska- lottlauknum út í og hrærið vel, bætið svo salti og pipar við eftir smekk og látið malla á lágum hita í fimm til tíu mín- útur. Bætið smjörinu að lokum út í sós- una rétt áður en hún er borin fram með matnum. 4. Waldorf-salat ½ bolli valhnetur ½ bolli sellerí skorið í bita ½ bolli vínber skorin til helminga 1 epli kjarnhreinsað og skorið í bita Einfaldar uppskriftir að hátíðarmeðlæti 3 msk. majónes 1 tsk. sítrónusafi salt pipar Hrærið saman majónes og sítrónu- safa, bætið salti og pipar út í. Hrærið svo eplin, selleríið, vínberin og valhneturn- ar saman við. 5. Rauðkál 1 stór rauðkálshaus 1 stór laukur, afhýddur en ekki skorinn niður 1 stórt epli skrælt og skorið í sneiðar 4 negulnaglar 2 msk. borðedik vatn eftir smekk salt og pipar Skerið kálið niður. Stingið negulnöglum í laukinn og setjið í stóran pott. Stráið káli, eplum og salti og pipar lag fyrir lag í pottinn, hellið ediki og vatni yfir og látið malla í 90 mínútur. Hrærið öðru hverju í. 1 2 3 4 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.