Fréttablaðið - 15.12.2011, Síða 81

Fréttablaðið - 15.12.2011, Síða 81
FIMMTUDAGUR 15. desember 2011 65 afsláttur Oasis Kringlu s. 553-5111 Oasis Smáralind s. 554-7980 Kápur 30% Britney Spears lauk tónleikaferð sinni um heiminn með stæl í San Juan í Púertó Ríkó á dögunum. Í lokalaginu tók hún stórfjölskyld- una sína upp á svið sem dillaði sér við tónlistina fyrir mörg þúsund áhorfendur. Synir Spears eru fimm og sex ára og skemmtu sér vel með eyrna- tappa í eyrunum með móður sinni á sviði. Einnig voru þar kærasti Spears, umboðsmaðurinn Jason Trawick, móðir hennar Lynne Irene, litla systirin Jamie Lynne og dóttir hennar Maddie á sviðinu og fögnuðu endalokum Femme Fatale-tónleikaferðalagsins. Britney tók fjölskyld- una upp á svið Angelina Jolie útilokar ekki að eignast fleiri börn og það er því ekki loku fyrir það skotið að börn henn- ar Maddox, Zahara, Pax, Shiloh, Vivienne og Knox eignist litla systur eða bróður. „Ég er ekki búin að skipuleggja neitt, en það er aldrei að vita,“ segir Jolie í við- tali við tímaritið Marie Claire. „Ég gæti orðið ólétt.“ Jolie leikstýrði á dögunum fyrstu myndinni sinni, In the Land of Blood and Honey, ásamt því að skrifa handritið. Hún segir ljóst að börnin henn- ar muni ekki sjá myndina í bráð, þar sem hún sé afar hrollvekjandi. „Ég nýtti öll tækifæri sem gáfust til að skrifa,“ segir hún. „Ég var kannski hálfnuð með hræðilegt atriði þegar ég heyrði: „Mamma, viltu lesa fyrir mig?“ þannig að ég gerði hlé á vinnunni til að lesa sögu um kanínuþorp.“ FLEIRI BÖRN? Angelina Jolie gæti hugsað sér að eignast fleiri börn. FJÖLSKYLDUVÆN Britney Spears endaði tónleikaferðalag sitt á að dansa með stórfjölskyldunni upp á sviði. NORDICPHOTOS/GETTY Útilokar ekki frekari barneignir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.