Fréttablaðið - 16.12.2011, Síða 40

Fréttablaðið - 16.12.2011, Síða 40
4 föstudagur 16. desember Sendum í póstkröfu Kringlan 4 - 12 Reykjavík s: 588 - 1705 Hafnarstræti 106, göngugötunni Akureyri s: 463 - 3100 Lj ós m yn da ri He id a. is M - 3XL 3 litir 5.900.- S - XL 2 litir 5.900.- Skyrta S - XL 5.900.- Golla S - XL 4 litir 4.950.- Gallabuxur bláar 8.900.- Gallabuxur svartar stretch 9.900.- Aldur: Jóhann: 31. Sædís: 26. Starf: Jóhann: Stjórnandi vídeóframleiðslu hjá CCP í Sjanghæ. Sædís: Fjármála- ráðgjafi og viðburðastjórnandi. Búseta: Sjanghæ, Jing‘an-svæðið. Hversu lengi hefur þú búið í borg- inni? Rúmlega eitt og hálft ár. Hver er helsti kosturinn við búsetu í borginni? Jó- hann: Fjölbreytnin, menningin og ævintýrin sem geta leynst á hverju horni. Sædís: Ef New York er borgin sem aldrei sefur, þá er Sjanghæ borgin sem aldrei sest niður. Það á vel við mig. Af hverju fluttir þú þangað: Jóhann: Mér bauðst staða hjá CCP í Sjanghæ en mig hefur allt- af langað að búa í stórborg. Sú staðreynd að þessi tiltekna stór- tborg var í Asíu gerði það enn meira spennandi. Sædís: Mig hefur alltaf langað að láta reyna á að búa annars stað- ar en á Íslandi og þegar tækifærið að flytja til Sjanghæ bauðst fannst mér einfaldlega ekki annað hægt en að láta á það reyna. Ef þú mættir taka einn hlut með þér aftur heim til Íslands, hvað væri það? Jó- hann: Sherpas. Alveg mögnuð heimsendingarþjónusta sem sendir heim frá helstu veitinga- stöðunum í borginni. Sædís: Það væri ekki hlutur heldur rétt- ur, sem heitir Spicy Chicken in Stone Pot af uppáhaldsveitinga- staðnum mínum, People‘s 7. Á erfitt með að ímynda mér lífið án hans. Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana þegar þú vaknar? Jóhann: Teygi mig í iPad-inn og skoða veðrið og fréttir sniðnar að mínum smekk í gegnum forritið Zite. Sædís: Teygi mig í iPhone-inn og skoða tölvupóstinn. Hvaða stað í borginni er nauðsynlegt fyrir ferðamenn að skoða? Bæði: Að fara upp í hæstu bygginuna í borg- inni (Shanghai World Financial Center) í ljósaskiptunum og verða vitni að umbreytingunni sem á sér stað þegar ljósadýrð- in tekur völdin er ansi mögnuð upplifun. Í einni setningu, hvern- ig myndirðu lýsa þjóðinni? Jóhann: Sparsöm, hagnýt og nýtir tækifærin þegar þau bjóð- ast. Sædís: Kínverska þjóðin er gríðar lega fjölmenn og ansi for- vitin að eðlisfari. Dagur í lífi Íslendings: Jóhann Örn Reynisson og Sædís Kolbrún Steinsdóttir SPARSAMT OG FORVITIÐ FÓLK Magnað útsýni Útsýnið úr efsta útsýnis- punkti borgarinnar í Shanghai World Financial Center. Innkaup Að versla hjá Avocado Lady. Kaupkonan á horninu. Horft yfir borgina Útsýnið af svölunum hjá okkur. Borgin Nanjing-göngugatan. Í góðra vina hópi Við ásamt vinum á góðri stundu í garðinum á veitingahúsinu Cotton‘s. Vinnustaðirnir Myndir af okkur fyrir utan vinnustaðina okkar. Skrifstofan hennar Sædísar er á 36. hæð í þessari byggingu. Sjanghæ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.