Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.12.2011, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 21.12.2011, Qupperneq 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 HÚSNÆÐISMÁL Alls þarf leigu- íbúðum í Reykjavík að fjölga um tólf þúsund til að mæta þeirri eftirspurn sem er eftir leiguhús- næði. Á landinu öllu þarf þeim að fjölga um sextán þúsund. Um 70% fleiri Íslendingar vilja leigja sér húsnæði en gera það í dag. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu sem Capacent vann fyrir Reykjavíkurborg og ber nafnið „Staða, horfur og mögu- leikar á húsnæðisleigumarkaði árið 2011“. Skýrslan var kynnt í borgarráði í síðustu viku. Í henni eru meðal annars birtar niður- stöður könnunar sem Capacent gerði á ýmsum þáttum sem tengj- ast þörf fyrir íbúðarhúsnæði. Þar kemur meðal annars fram að leiguhúsnæði á landinu öllu sé langt frá því nógu mikið til að geta mætt þeirri eftirspurn sem er eftir slíku búsetuformi. Á næstu þremur árum þurfi að fjölga leiguíbúðum um 7.852 og til lengri tíma þurfi þeim að fjölga um 15.968. Þegar horft er einvörðungu á höfuðborgar- svæðið kemur í ljós að á næstu þremur árum þarf að fjölga leigu- úrræðum þar um 8.801. Skamm- tímaþörfin er því meiri á höfuð- borgarsvæðinu en landinu öllu, sem skýrsluhöfundar segja vís- bendingu um að offramboð sé á leiguhúsnæði úti á landi. Til lengri tíma þarf að fjölga leigu- úrræðum á höfuðborgarsvæðinu um 12.904. Um 94% af því hús- næði þarf að vera í Reykjavík þar sem langflestir væntan legir leigjendur vilja búa. Af þeim sem eru líklegir til að leigja, næst þegar þeir skipta um hús- næði, vildu 52,5% leigja í Reykja- vík. Töluvert færri vildu leigja í Kópavogi og á Norðurlandi en gera það í dag. - þsj / sjá síðu 8 Nýr tilboðsbæklingur í dag 50% afsláttur á völdum jólavörum Jólaleikur BYKO! Vinningshafi gærdagsins er Pétur Eiríks son Sjá nánar á www.byko.is Nýr vinningur á hverjum degi Gjafakort BYKO - 25.000 kr. Vinningur dagsins: dagar til jóla Opið til 22 í kvöld 3 ht.is Philips hefur hlotið EISA verðlaun fyrir sjónvörp 10 ár í röð. Miðvikudagur skoðun 28 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Eldvarnir Loftpressur veðrið í dag 21. desember 2011 298. tölublað 11. árgangur prósent fleiri Íslendingar vilja leigja sér hús- næði en gera það í dag. 70% LOFTPRESSURMIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 2011 H já Sindra finnast há-gæða loftpressur í úr-vali fyrir allt frá ein-yrkjum yfir í stærstu fyrirtæki landsins, og sniðnar að þörf-um hvers og eins,“ segir Krist-ján Páll Hrafnkels son, fram-kvæmdastjóri Sindra sem þjón-ar jafnt bílskúrsköllum yfir í álver, sjúkrahús, tannlækna-stofur og lyfja- og matvælaiðn-aðinn, ásamt flestu þar á milli. „V ið eig u m h ljóðlát a r stimpil loftpressur fyrir minni verk, skrúfuloftpressur fyrimikið er hægt að taka út heitt vatn og láta loftpressuna hita upp vatn-ið til endurnýta orkuna sem sett var í loftpressuna. Þannig verð-ur framleiðslan öll umhverfis-vænni,“ segir Kristján Páll. Sindri býður viðskiptavinum einnig margvíslega þjónustu við loftveitukerfi fyrirtækja, þar sem loftveitan er kortlögð og nauðsynlegar úrbætur settar á bl ð Sindri uppfyllir óskirnar með hágæða loftpressum Sindri býður Atlas Copco-loftpressur fyrir allar gerðir og þarfir loftveitna, jafnt stórar sem litlar, ásamt lausnum sem uppfylla loftþarfir hvers og eins. SINDRI TRYGGIR Gunnar S. Gunnarsson tekur á móti viðskipta- vinum á verkstæði Sindra sem sinnir fyrir- byggjandi viðhaldi á Atlas Copco-loftpressum og loftveitubúnaði. MYND/HAG LOFTPRESSUR FRÁ SINDRAHér gefur að líta nokkrar af þeim loft-pressum sem Sindri býður upp á.ELDVARNIRMIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 2011 KynningarblaðSlökkvitækiReykskynjararFlóttaáætlunBrunastigiBrunaslöngurViðvörunarkerfi WWW.ORYGGI.ISVefverslun með eldvarnir er að finna á heimasíðu Öryggismið-stöðvarinnar, www.oryggi.is. Þar er auðvelt að versla allt til eld-varna heimilisins og jafnframt hægt að fá vörur heimsendar. Á síðunni eru einnig góðar og ítarlegar upplýsingar um eldvarnabúnað og margs konar eldvarnaráð. Bjarga-hringja-slökkva eru lykilorðin þrjú ef elds verður vart eða reykskynjari fer í gang. Gott er að vera með flóttaáætlun tilbúna og hafa farið yfir hana með fjölskyld-unni. Ef íbúðin er á efri hæð er hægt að koma sér upp björgunarstigum sem má henda út um gluggann en þeir ná að jafnaði niður þrjár hæðir. Þá er mikilvægt að allir á heimilinu kunni símanúmerið 112, jafnt ungir se aldnir. Ekki er gert ráð fyrir að fólk noti lyftur ef bruna verður vart. Slökkvitæki fyrir heimilið eru til í nokkrum gerðum. Dufttæki eru fyrir alla eldflokka en eldflokkar eru þrír. A táknar eld í föstum efnum, húsgögnum, timbri og gólfefn- um. B r fyrir ld í ldf Eru þína l Helgi Guðmundsson hjá Öryggismiðstöðinni segir reykskynjara bjarga mannslífum en önnur mikilvæg öryggistæki eru eldv Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Uppháir herrakuldaskór úr leðri og fóðraðir með lambsgæru.Teg: 53802 - litur: brúnt - stærðir: 40 - 47 - Verð: 24.775.- Nú er farið að kólna og allra veðra von. Sími 551 2070 Opið mán.-fös. 10-18. Opið á laugard. 10-14. DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · Hljóðlát Stórt op > auðvelt að hlaða Sparneytin amerísk tæki. <Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerísk gæðavara Amerísk gæðavara Elísabet Vilmarsdóttir verkfræðingur vinnur ljósmyndasamkeppnir og á efnilegan björgunarsveitahund: Góður félagi sem prýðir púsluspil Fyrsta aðventukertið er Spádómskertið sem minnir á fyrirheit spámannanna um komu frelsarans. Annað er Betlehemskertið og heitir eftir fæðingarbæ Jesú. Þriðja er Hirðingjakertið, nefnt eftir hirðingjunum sem fyrst fengu fregnir um fæðingu frelsarans og hið fjórða er Englakertið, nefnt eftir englunum sem fluttu fréttina. Þúsundir leiguíbúða vantar Um 16 þúsund leiguíbúðir vantar til að mæta eftirspurn á landinu. Þrettán þúsund þurfa að vera á höfuðborgar- svæðinu og 94% þeirra þurfa að vera í Reykjavík, þar sem flestir vilja búa. Fleiri leigja í Kópavogi en vilja. TÓNLIST Örn Elías Guðmundsson, Mugison, seldi 3.500 eintök af plötu sinni Haglél í síðustu viku samkvæmt Tónlistanum. Vikuna þar áður seldist platan í 2.000 eintökum og náði Mugison því gullsölu á aðeins tveimur vikum, sem er ótrúlegur árangur. „Upphaflega hefði ég verið sáttur við að selja 3.500 eintök í heildina. Það hefði verið gott,“ segir Mugison. Engin plata hefur selst jafnmikið á einni viku síðan Tónlistinn var fyrst tek- inn saman um miðjan áratug- inn. Mugison á einnig plötu á rsi ns 2 011 samkvæmt tónlistarsér- fræðingum Fréttablaðs- ins. Aðspurður segist hann ekki hafa búist við því. „Það hefur gengið svo vel og tilhneigingin hjá þeim sem geng- ur svona vel er að þeir detta út úr öllum verðlaunaafhendingum. Bubbi fékk ekki verðlaun í tutt- ugu ár eða eitthvað og Páll Óskar, hefur hann einhvern tímann unnið hjá Fréttablaðinu?,“ spyr Mugison. „En það er náttúrulega sjúkt að vera þarna.“ - fb / sjá síður 68 og 82 Haglél er plata ársins hjá Fréttablaðinu og einnig langmest selda plata landsins: Seldi 3.500 eintök á einni viku HLÝNAR TÍMABUNDIÐ Í dag má búast við stífum vindi við S- og V-ströndina. Snýst í SV-átt S-til síðdegis og bætir heldur í vind. Úrkoma S- og V-til, snjókoma í fyrstu en síðan slydda og rigning. VEÐUR 4 1 -3 -4 -2 2 Öruggur í starfi Guðmundur Guðmundsson stendur í ströngu með Rhein-Neckar Löwen. sport 74 Brutu píanó í kirkju Óhapp á árlegum tónleikum Diktu í Garðabæ. fólk 60 FÓTBOLTI Eiður Smári Guðjohnsen segist í ítarlegu viðtali við Frétta- blaðið í dag harðákveðinn í að spila aftur áður en tímabilinu lýkur í Grikklandi, þrátt fyrir að hafa tví- fótbrotnað í leik með AEK Aþenu í haust. Ferlinum sé ekki lokið. „Síðustu tvö ár hafa þróast leiðinlega en mér er efst í huga að snúa þessu við og enda ferilinn á jákvæðum nótum.” - esá / sjá síðu 76 Eiður Smári Guðjohnsen: Ferillinn endi á jákvæðan hátt ÖRN ELÍAS GUÐMUNDSSON Sóknarnefndar að marka nýja stefnu Prestar ósammála um þjónustu presta sem hafa orðið uppvísir að kynferðisbrotum. skoðun 29 ÍTALÍA Vísindamenn á Ítalíu hafa varpað nýju ljósi á ráðgátuna um líkklæði Krists sem jafnan eru kennd við borgina Tórínó þar sem þau eru til sýnis. Deilur hafa lengi staðið um það hvort um sé að ræða lík- klæði Krists, en á þeim má sjá móta fyrir líkama manns með skegg, sítt hár og sár á höndum og fótum. Margir telja að þau séu fölsun frá 13. eða 14. öld, en nýj- ustu rannsóknir segja að þá hafi ekki verið til tækni til að skapa myndina á klæðinu. Er það vatn á myllu hinna trúuðu, en deilurnar munu eflaust standa enn um langa hríð. - þj Ný sýn á aldagamla ráðgátu: Tórínó-klæðin gætu verið ekta AÐVENTA Á LAUGAVEGI Nú þegar styttist í að jólin gangi í garð lítur út fyrir breytingar á veðri. Eftir frostakafla spáir Veðurstofan því að síðdegis í dag verði fimm stiga hiti í höfuðborginni. Næstu daga byltir hitinn sér upp og niður fyrir frostmark og skiptist á rigning og snjókoma. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.