Fréttablaðið - 21.12.2011, Síða 37

Fréttablaðið - 21.12.2011, Síða 37
MIÐVIKUDAGUR 21. desember 2011 37 E N N E M M / S ÍA / N M 49 00 0 Nánari upplýsingar um opnunartíma er að finna á vinbudin.is OPNUNARTÍMI UM HÁTÍÐIRNAR Miðvikudagur 21. des. kl. 11.00 - 18.00 nema Skeifan, Dalvegur og Skútuvogur kl. 9.00 - 20.00 Fimmtudagur 22. des. kl. 11.00 - 20.00 nema Skeifan, Dalvegur og Skútuvogur kl. 9.00 - 20.00 Föstudagur 23. des. kl. 11.00 - 22.00 nema Skeifan, Dalvegur og Skútuvogur kl. 9.00 - 22.00 Laugardagur 24. des. kl. 10.00 - 13.00 Sun.-mán. 25.-26. des. Lokað Þriðjudagur 27. des. kl. 11.00 - 18.00 nema Skeifan, Dalvegur og Skútuvogur kl. 9.00 - 20.00 Miðvikudagur 28. des. kl. 11.00 - 18.00 nema Skeifan, Dalvegur og Skútuvogur kl. 9.00 - 20.00 Vínbúðirnar á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Reykjanesbæ og Selfossi Fimmtudagur 29. des. kl. 11.00 - 19.00 nema Skeifan, Dalvegur og Skútuvogur kl. 9.00 - 20.00 Föstudagur 30. des. kl. 11.00 - 20.00 nema Skeifan, Dalvegur og Skútuvogur kl. 9.00 - 20.00 Laugardagur 31. des. kl. 10.00 - 13.00 Sunnudagur 1. jan. Lokað Mánudagur 2. jan. Lokað vegna talningar Opið eftir talningu í eftirtöldum Vínbúðum: Skeifan kl. 16.00 - 20.00 Austurstræti, Borgartún, Mosfellsbær, Stekkjarbakki, Akureyri, Selfoss og Reykjanesbær kl. 16.00 - 18.00 Samfélag okkar rótast í skóla-málum og veit sífellt minna um ætlan yfirvalda og ætlan þjóðar- innar. Þjóðin mun föndra það sem þarf til að skólakerfið geti starfað og undirbúið börnin okkar undir lífið. Læti samfélagsins í dag verða skólunum erfið og ýmislegt spenn- andi á eftir að koma í ljós þegar þjóðin öðlast reynslu í framtíðinni varðandi tækni í rafiðnaði og sölu á raforku. Þjóðin verður ötul þegar hún fær verkefni sem hvetja hana til dáða. Þjóðin verður smám saman örugg um það að ætlan leiðtoga þjóðar- innar sé að þjóna þjóðinni en ekki sjálfum sér. Þjóðin mun verða ótta- laus og öðlast aftur þann kraft sem hún hafði fyrir hrun. Þjóðin verð- ur að fá tækifæri til að átta sig á nýrri og þrengri fjárhagsstöðu og þjóðin verður að fá peningana til sín sem bankarnir yfirtóku eftir hrunið. Yfirtaka bankanna á ötulu sparifé þjóðarinnar og erlendum lánum hefur veikt þjóðina og veikt skólakerfið. Þjóðin þarf að verða hún sjálf aftur og verða stolt. Skólakerfinu þarf að hjálpa í gegnum þessar þrengingar og yfir- völd munu koma til með að þurfa að rétta skólunum hjálparhönd. Hjálp- in þarf að koma fljótt því þjóðin getur ekki meir. Þjóðin þjáist vegna peningaleysis og hún verður særð til ólífis ef ekki koma til peningar frá bönkunum. Samfélagsleg hnign- un mun eiga sér stað og kjör fólks verða óásættanleg. Samfélagið mun verða óttalaust vegna peningaleys- isins og ætlar sér það sem því ber. Peningaleysið verður smám saman til þess að þjóðin lætur stjórnvöld finna fyrir reiði sinni, fyrst í formi kærleiksverka, síðar sem læti og æsing gegn yfirvöldum. Þjóðin verður ekki bættari með það því þjóðin í dag þarf peninga en ekki stríð. Skólakerfið er að brotna vegna peningaleysis og reiði þjóð- arinnar mun smám saman rústa skólakerfið. Reiði fólksins mun magnast vegna kennara sem gefast upp vegna aukins álags og ætlan stjórnvalda vegna niðurskurðar að setja meiri vinnu á þá. Í dag eru kennarar að sligast undan kröfum heimilanna um ábyrgð kennara á börnum þeirra, og foreldrar í dag eru að kikna undan álagi vegna fjárhagsáhyggna og atvinnuóöryggis. Skólarnir geta ekki borið þessa byrði einir, yfir- völd verða að sýna ábyrgð og setja fjármagn í skólakerfið. Í dag koma einungis sveitarfélögin að fjár- mögnun skólanna, mörg þeirra eru í erfiðleikum og ráða ekki við að halda úti skólastarfi. Þjóðfélagið má ekki við því að stoðir menntunar þjóðarinnar bresti, kennarar gefist upp, reiðin búi um sig í skólunum og nemend- ur upplifi sig sem bagga á þjóðinni. Nemendur munu vona að þjóðfé- lagið muni smám saman reyna að hjálpa skólunum vegna mikilvægis þeirra sem fólk framtíðarinnar. Ef það gerist hins vegar ekki fá nemendur þau skilaboð að líf þeirra sé minna virði en þeirra fullorðnu. Skólarnir geta lítið gert til að sýna nemendum hið gagnstæða því sökn- uður starfsfólksins eftir peningum mun líka verða þeim erfiður. Skóla- kerfið mun veikjast vegna þessa og koma því til leiðar að þjóðinni mun verða misboðið og gera uppreisn. Þjóðin mun sækja peningana sína og samfélagið mun lamast. Þjóðin mun ekki sætta sig við skólakerfi sem sýnir börnum þeirra lítilsvirð- ingu. Þjóðin mun krefjast ötullar upp- byggingar á menntakerfi þjóðar- innar og skólakerfis sem lítur á nemendur sem þjóðfélagsþegna. Þjóðin mun sópa burt ráðamönnum og sækja þá til saka fyrir að hafa litið fram hjá mikilvægi menntunar æsku landsins og þóknast bönkun- um. Þjóðin mun sækja rétt sinn til menntunar barna sinna með því að setja fjármagn í menntamál. Þjóðin verður ekki ánægð fyrr en kennararnir verða ánægðir, foreldrarnir verða ánægðir, starfs- fólkið í umönnunarstörfunum verð- ur ánægt, vegna þess að nemendur verða ekki sælir í skólanum fyrr en starfsfólkið verður sælt. Þjóð- in mun sjá að peningar bankanna verða að koma til þjóðarinnar, skól- arnir geta ekki tekið meiri niður- skurð á sig, skólastarfið í dag þarf fjármagn til að það geti sinnt hlut- verki sínu. Þjóðin mun sjá að það verður að setja peninga í skóla- starfið og það strax. Stundum verðum við að föndra grös og róla í núinu Menntamál Brynja Dís Björnsdóttir kennari og foreldri Skólakerfið er að brotna vegna peningaleysis og reiði þjóðarinnar mun smám saman rústa skólakerfið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.