Morgunblaðið - 04.09.2010, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.09.2010, Blaðsíða 13
Verið velkomin á opið hús hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands á laugardag kl. 14-16. Auk þess að hlýða á fjölbreytta tónlist fyrir alla fjölskylduna verður hægt að kynna sér vetrardagskrá sveitarinnar og áskriftarleiðir yfir ljúffengum kaffiveitingum og lifandi tónlist. Allir eru velkomnir og ókeypis inn. Kl. 15:15Kl. 14:15 Tobbi túba Í stóra salnum verður flutt sígilda ævintýrið um Tobba túbu með Tim Buzbee túbuleikara í aðalhlutverki. Sögumaður er trúðurinn Barbara. Spjallað við Víking Í anddyrinu spjallar Árni Heimir Ingólfsson, tónlistarstjóri Sinfóníunnar, við Víking Heiðar um lífið og listina. Víkingur Heiðar Í stóra salnum leikur Víkingur einleik á píanó með hljómsveitinni undir stjórn Bernharðar Wilkinssonar. Salnum er lokað þegar tónleikar hefjast. Tónlistarsmiðja barnanna Tónlistarstund með Hildi Guðnýju og Þórdísi Heiðu í hliðarsal. Börnin og ef til vill foreldrar eru virkir þátttakendur, nota líkama og rödd sem sitt hljóðfæri. Miðasala » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is » Miðasala í Háskólabíói er opin alla virka daga kl. 9-17 og kl. 14-17 á opnu húsi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.