Morgunblaðið - 04.09.2010, Blaðsíða 49
Menning 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2010
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Transaquania - Into Thin Air (Stóra svið)
Fim 7/10 kl. 20:00
Fös 8/10 kl. 20:00
Sun 17/10 kl. 20:00
Sun 24/10 kl. 20:00
Sun 31/10 kl. 20:00
Sun 7/11 kl. 20:00
Sun 14/11 kl. 20:00
Sun 21/11 kl. 20:00
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
RIGOLETTO
Lau 9/10 frums. kl. 20:00 Ö
Fim 14/10 kl. 20:00
Fös 29/10 kl. 20:00
Sun 31/10 kl. 20:00
Lau 6/11 kl. 20:00
Sun 7/11 kl. 20:00
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Alþjóðlegi danshópurinn Muscle and Hate Crew frum-
flytur verk sitt „Waterfalls“ á Reykjavík Dance Festi-
val. Hér er á ferðinni óvenjuleg sýning í óvenjulegu
rými sem sýnd verður í dag og á morgun kl. 22 í Hafn-
arhúsinu.
Steinunn Ketilsdóttir, einn af aðstandendum hátíð-
arinnar, lofar miklu fjöri enda ekki annað hægt þar
sem hópurinn nýtur aðstoðar íslensku metal-rokk-
hljómsveitarinnar MOMENTUM.
„Þetta eru fjórar ungar stelpur sem hafa allar verið í
áhugaverðu dansnámi. Það er svolítið verið að spyrja
spurninga og krossa yfir í önnur listform. Það eru allir
voða forvitnir að vita hvað þær eru að fara að gera.
Þetta verður rokk og ról og stuð,“ segir Steinunn.
Muscle And Hate Crew samanstendur af þeim Eliza-
beth Ward frá Bandaríkjunum, Valentinu Desideri frá
Ítalíu ásamt Svíunum Minnu Kiper og Susönnu Leibo-
vici. Að lokinni Íslandsdvöl halda stelpurnar í sýning-
arferðalag um Evrópu. hugrun@mbl.is
Dansarar Hópurinn Muscle and Hate Crew samanstendur af fjórum ungum og hæfileikaríkum stelpum.
Rokk og ról
Danshópur frumsýnir verk
á Reykjavík Dance Festival
Nánari upplýsingar má finna á www.dancefestival.is
Íslensk Hljómsveitin
Momentum gefur tóninn.
Sigfús Halldórsson, tónskáld og
heiðursborgari Kópavogs, hefði
orðið níræður 7. september næst-
komandi og hefur verið blásið til
tónleika til að minnast þessa ást-
sæla tónskálds, í Salnum í Kópa-
vogi. Yfirskrift tónleikanna er Fúsi
í 90 ár.
Fyrri tónleikarnir verða haldnir í
dag, 4. september, kl. 17 og þeir
seinni á afmælisdegi Sigfúsar, 7.
september, kl. 20. Það eru engir au-
kvisar sem flytja perlur Sigfúsar,
söngvararnir Sigrún Hjálmtýsdótt-
ir og Bergþór Pálsson og píanóleik-
arinn Jónas Ingimundarson. Þess
má svo einnig geta að í tilefni af-
mælisins hefur verið ráðist í að
gefa öll tónverk Sigfúsar á nótum
út en þær hafa verið ófáanlegar til
margra ára. Fyrsti hluti þeirrar út-
gáfu kemur út 7. september og hef-
ur að geyma um 100 einsöngslög
eftir Sigfús.
Morgunblaðið/Ómar
Gaman Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú), Bergþór Pálsson og Jónas Ingimundarson í Salnum í gær.
Fúsi, Diddú, Bergþór og Jónas
ÞJÓÐLEIKHÚSI
SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS
Ð
Gerpla (Stóra sviðið)
Fim 21/10 kl. 20:00 Fös 29/10 kl. 20:00 Fim 4/11 kl. 20:00
Miðasala hafin á fyrstu sýningar haustsins!
Fíasól (Kúlan)
Lau 4/9 kl. 13:00 Sun 12/9 kl. 13:00 Sun 19/9 kl. 13:00
Lau 4/9 kl. 15:00 Sun 12/9 kl. 15:00 Sun 19/9 kl. 15:00
Lau 11/9 kl. 13:00 Lau 18/9 kl. 13:00
Lau 11/9 kl. 15:00 Lau 18/9 kl. 15:00
50 sýningar fyrir fullu húsi á síðasta leikári!
Hænuungarnir (Kassinn)
Fös 10/9 kl. 20:00 Lau 18/9 kl. 20:00 Sun 26/9 kl. 20:00
Lau 11/9 kl. 20:00 Sun 19/9 kl. 20:00 Fim 30/9 kl. 20:00
Sun 12/9 kl. 20:00 Fim 23/9 kl. 20:00 Fös 1/10 kl. 20:00
Fim 16/9 kl. 20:00 Fös 24/9 kl. 20:00 Lau 2/10 kl. 20:00
Fös 17/9 kl. 20:00 Lau 25/9 kl. 20:00
5 stjörnur Fbl. 5 stjörnur Mbl.
Íslandsklukkan (Stóra sviðið)
Fim 9/9 kl. 19:00 Sun 19/9 kl. 19:00 Lau 25/9 kl. 19:00
Fös 10/9 kl. 19:00 Mið 22/9 kl. 17:00 Fös 1/10 kl. 19:00
Lau 18/9 kl. 19:00 Fös 24/9 kl. 19:00 Lau 2/10 kl. 19:00
Leikhúsveisla sem allir verða að upplifa! Sýningarnar hefjast kl. 19:00
Hamskiptin (Stóra sviðið)
Lau 11/9 kl. 20:00 Fim 16/9 kl. 20:00
Sun 12/9 kl. 20:00 Fös 17/9 kl. 20:00 Síðasta
sýn.
Rómuð sýning Vesturports í Þjóðleikhúsinu. Aðeins þessar sýningar.
Nígeríusvindlið (Kassinn)
Lau 4/9 kl. 20:00 Sun 5/9 kl. 20:00
Aðeins sýnt til 5. september!
Finnski hesturinn (Stóra sviðið)
Fös 15/10 kl. 20:00
Frumsýn.
Lau 30/10 kl. 20:00 4. sýn. Lau 6/11 kl. 20:00 7. sýn.
Lau 16/10 kl. 20:00 2. sýn. Sun 31/10 kl. 20:00 5. sýn. Fim 11/11 kl. 20:00 8. sýn.
Lau 23/10 kl. 20:00 3. sýn. Fös 5/11 kl. 20:00 6. sýn.
Bráðfyndið og snargeggjað verk! Tryggið ykkur miða
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Harry og Heimir - sýningar hefjast á fimmtudag
Gauragangur (Stóra svið)
Lau 4/9 kl. 20:00 2.k Fös 17/9 kl. 20:00 5.k Lau 2/10 kl. 20:00
Fös 10/9 kl. 20:00 3.k Lau 18/9 kl. 20:00 6.K
Lau 11/9 kl. 20:00 4.k Sun 26/9 kl. 20:00
Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk
Harry og Heimir (Litla sviðið)
Fim 9/9 kl. 20:00 1.k Fim 16/9 kl. 20:00 3.k Fös 24/9 kl. 20:00 5.k
Sun 12/9 kl. 20:00 2.k Sun 19/9 kl. 20:00 4.k Lau 25/9 kl. 20:00 6.k
Einnig sýnt á Akureyri í nóvember
Enron (Stóra svið)
Mið 22/9 kl. 20:00 Fors Lau 25/9 kl. 20:00 3.k Lau 9/10 kl. 20:00
Fim 23/9 kl. 20:00 Frums Fim 30/9 kl. 20:00 4.k
Fös 24/9 kl. 20:00 2.k Fös 1/10 kl. 20:00 5.k
Stórsýning um brjálæðislegt dramb og fall
Fólkið í kjallaranum (Nýja svið)
Fös 8/10 kl. 20:00 Fors Þri 19/10 kl. 20:00 aukas Þri 26/10 kl. 20:00 aukas
Lau 9/10 kl. 20:00 Frums Mið 20/10 kl. 20:00 Fim 28/10 kl. 20:00
Þri 12/10 kl. 20:00 aukas Fim 21/10 kl. 20:00 Lau 30/10 kl. 19:00
Fös 15/10 kl. 20:00 Fös 22/10 kl. 20:00 Lau 30/10 kl. 22:00 aukas
Lau 16/10 kl. 19:00 Lau 23/10 kl. 19:00 Sun 31/10 kl. 20:00
Lau 16/10 kl. 22:00 aukas Lau 23/10 kl. 22:00 aukas Mið 3/11 kl. 20:00
Sun 17/10 kl. 20:00 Sun 24/10 kl. 20:00
Leikgerð verðlaunasögu Auðar Jónsdóttur
Horn á höfði (Litla svið)
Lau 18/9 kl. 14:00 1.k Lau 25/9 kl. 14:00 3.k
Sun 19/9 kl. 14:00 2.k Sun 26/9 kl. 14:00 4.k
Gríman: Barnasýning ársins 2010!
Orð skulu standa (Litla svið)
Þri 21/9 kl. 20:00 Þri 5/10 kl. 20:00
Þri 28/9 kl. 20:00 Þri 12/10 kl. 20:00
Vinsæll útvarpsþáttur - nú á sviði. Sala hafin
Villidýr / Pólitík eftir Ricky Gervais (Litla svið)
Fös 17/9 kl. 20:00 1.k Fim 23/9 kl. 20:00 3.k
Lau 18/9 kl. 20:00 2.k Sun 26/9 kl. 20:00 4.k
Gróft gaman flutt af mikilli snilld, PBB Fbl
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Rocky Horror (Hamraborg)
Fös 10/9 kl. 20:00 Frums Lau 25/9 kl. 20:00 5.sýn Fös 8/10 kl. 20:00 8.sýn
Fös 17/9 kl. 20:00 2.sýn Lau 25/9 kl. 23:00 Ný sýn Sun 10/10 kl. 20:00 9.sýn
Lau 18/9 kl. 20:00 3.sýn Fim 30/9 kl. 20:00 6.sýn Fös 15/10 kl. 20:00 10.sýn
Sun 19/9 kl. 20:00 Aukasýn Fös 1/10 kl. 20:00 ný sýn Lau 16/10 kl. 20:00 11.sýn
Fös 24/9 kl. 20:00 4.sýn Fim 7/10 kl. 20:00 7.sýn Sun 17/10 kl. 20:00 12.sýn
Algjör Sveppi - dagur í lífi stráks (Samkomuhúsið)
Fös 24/9 kl. 17:00 1.sýn Lau 25/9 kl. 13:00 2.sýn Lau 25/9 kl. 16:00 3.sýn
Aftursnúið - danssýning (Rýmið)
Lau 11/9 kl. 20:00 1.sýn Sun 12/9 kl. 20:00 2.sýn
Aðeins 1 sýning eftir!