Morgunblaðið - 04.09.2010, Side 42
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2010
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Spádómar
ÞÓRA FRÁ BREKKUKOTI
– Spámiðill
Spái í spil og kristalskúlu
Heilunartímar
Fyrirbænir
Algjör trúnaður
Sími 618 3525
www.engill.is
Dýrahald
HRFÍ Siberian husky hvolpar
frá 125 þ. Er með gullfallega Sibe-
rian husky hvolpa frá 125 þ., bæði
tilbúna til afhendingar og um ca. 6
vikna, bæði tíkur og rakka. Nánari
upplýsingar í síma 461 3601 eða
822 0116, hulda@siberianhusky.is.
Am Cocker spaníel
Til sölu 2 black og tan rakkar um 4
mánaða, afhendast með ættbók frá
HRFÍ. Uppl. í síma 848 3700.
Whippet strákur
Yndislegur whippet strákur til sölu.
Ættb. frá HRFÍ. Móðir ísl. meistari og
faðir ísl. meistaraefni. Uppl. í síma
699-0472.
Húsnæði í boði
Grafarvogur/Borgir
Glæsileg stór 4ra herbergja íbúð með
sérinngangi og garði til leigu. S. 899-
7012. Email solbakki.311@gmail.com
Húsnæði óskast
Óska eftir 4 herb. í Kóp., helst í
201, 203 4 manna fjölsk. vantar íbúð
til leigu sem fyrst. Reyklaus.
Skilvísum greiðslum heitið. Hafið
samb. við Sigríði, s. 867 8877 eða
sirryosk@internet.is.
Fjölskylda leitar 3 herb. íbúðar í
107/101 4ra manna fjölskylda, kenn-
ari, hönnuður, 12 ára í skóla í vest-
urbæ og 1 árs, vantar íbúð í 107/101.
Skilvísi, góð umgengni og samskipti.
hjaltiw@gmail.com, s. 650 5115.
Óskum eftir 4 herbergja íbúð í
Kópavogi 3ja manna fjölskylda
óskar eftir 4 herbergja íbúð til leigu í
Kópavogi. Erum reyklaus og 100%
leigjendur í umgengni og með
greiðslur. Maríanna, 6699 455,
mariannath@vodafone.is.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvk. Securitas-
öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð
samnýting. Uppl. í síma 896 9629.
Geymslur
Vertargeymslur:
,,Geymdu gullin þín í Gónhól”.
Pöntun í s. 771 1936 - gonholl.is
Húsvagnageymslan Þorlákshöfrn
Eigum nokkur laus pláss fyrir veturinn
Verð í upphituðu kr 7.500 lengdar-
metirinn og 6.500 í kaldri geymslu.
Uppl. Í síma 893-3347/866-6610
Kæli- og frystiklefar til sölu
Til sölu kæli- og frystiklefar. Nokkrar
stærðir. Hagstætt verð.
Senson ehf., sími 511 1616,
netfang: senson@senson.is.
Sumarhús
Rotþrær frá 2300 l, siturlagnir,
leiðbeiningar, heildarlausnir.
Vatnsgeymar staðlaðar stærðir.
Jarðgerðarílát/moltukassar.
www.borgarplast.is
Mosfellsbæ,
s. 561 2211.
SUMARHÚS Í BLÁSKÓGABYGGÐ
Til sölu gott 48 m² sumarhús í Brekku-
skógi með öllu innbúi. Rafm., hitav.
og heitur pottur. Nægt vatn. Verð kr.
13 millj. Uppl. í s. 552 8329.
Til sölu bjálkahús
Húsið er 15 fermetra + verönd
Upplýsingar í síma 824-3040 og
893-4609.
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Til sölu sumarhús
Til sölu fokhelt, tilbúið að utan, til
flutnings, 85 m² + 55 m² milliloft. Ás,
verð 12,5 m. (Seljandi tekur þátt í
flutningskostn.) Upplýsingar í síma
899 5466 og 864 7100 eða á netfang-
inu bakki@bakki.com - Til að sjá
myndir; bakki.com.
Sumarhús - orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratugareynsla.
Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig
á hinum ýmsu byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
vefslóð: www.tresmidjan.is.
Eignarlóðir
undir sumarhús til sölu
Sýningar laugardag og sunnudag
frá kl. 14-17 í landi Kílhrauns á
Skeiðum. 50 mínútna akstur frá
Reykjavík. Landið er einkar hentugt til
skógræktar og útivistar.
Falleg fjallasýn.
Upplýsingar í símum 824-3040
og 893-4609.
Festu þér þinn sælureit í dag.
Námskeið
Leirkrúsin - Spennandi námskeið
á haustönn Námskeið í leirmótun,
rakú- og tunnubrennsla, leiðsögn á
Opinni vinnustofu og tekið á móti
hópum. Allar nánari uppl. á
www.leir.is og í s. 661 2179 / 555
1809.
Til sölu
Óska eftir að kaupa hvaltennur
Óska eftir að kaupa búrhvalstennur,
háhyrningstennur, eða rostungs-
tennur. S. 663 1189.
Ódýr blekhylki og tónerar í
HP, Dell, Brother, Canon og Epson.
Send samdægurs beint heim að
dyrum eða í vinnuna. S. 517 0150.
Sjá nánar á blekhylki.is
Geymsluhús
Stærð 7.6 m2 2.50 x 3.0 m -
Verð 269.000
Stærð 4.6 m2 2.50 x 1.80 m -
Verð 219.000
Stuttur afgreiðslufrestur
- vönduð sænsk hús.
JABOHÚS Ármúla 36 ,
sími 5814070
www.jabohus.is
sigurdur@talnet.is
Verslun
Víngerðarefni fyrir kröfuharða
Vínkjallarinn.is er með hausttilboð á
Sentimento víngerðarefnum frá
Kanada. Komið og gerið góð kaup að
Suðurhrauni 2, Garðabæ, sími
5644299. Opið frá kl. 11 - 18.
Motivo - Selfossi Nauðsynlegt
áhald á hvert heimili, salatgaffall kr.
5.490. Motivo - Austurvegi 9 - Sel-
fossi - s.482-1700 - www.motivo.is.
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL !
Ég, Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari, kaupi gull, gull-
peninga og gullskartgripi. Kaupi
allt gull, nýlegt, gamalt og illa
farið. Leitið til fagmanns og fáið
góð ráð. Upp. á demantar.is, í
síma 699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13 (við Austurvöll).
Verið velkomin.
Bókhald
Bókhaldsstofa GSG
Skilvirkt bókhald - Betri rekstur.
Bókhaldsþjónusta fyrir lögaðila og
einstaklinga. Reikningshald, laun,
skattur, stofnun fyrirtækja. Sendu
tölvupóst á g.ormsd@gmail.com.
Þjónusta
Fasteignaskoðun
Skoðum eignir t.d. v/kaupa, sölu
eða leigu. Veitum ráðgjöf vegna t.d.
viðgerða, nýsmíði og breytinga.
Fasteignaskoðun og ráðgjöf.
Sími 821-0631 e. kl. 16.00.
Hanna og smíða stiga
Fást á ýmsum byggingarstigum.
Sérlausnir í þrengslum. 25 ára
reynsla. Uppl. í síma 894 0431.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Blómaskór. Margir litir.
Eitt par 1.200 kr., tvö pör 2000 kr.
Ný sending af kínaskóm kr. 1500
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 44.
Sími 562 2466.
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Mjúkir Leðurskór
Leður skór, litur svart.
St. 38 – 40,5
Sími 588 8050
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið - Kjóll
Flottur kjóll, litir: Steingrátt,
svart. St. 42 -56.
Sími 588 8050.
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið - Peysa - Bolur
Peysa, litir: Svart, grátt.
St. S-XXXL. Verð kr. 6.990,-
Bolur, litur, svart. St. S-XXXL.
Verð kr. 6.990,-
Sími 588 8050
Glæsileg haust- og vetrarlína
Opið í dag 10-17. Verið velkomin og
fáið bækling.
Green-house,
Rauðagerði 26.
Flottir og vandaðir herraskór úr
leðri á fínu verði
Teg 23491/420.
Litir: svart og capucino
Stærðir: 40 - 46. Verð: 17.885.-
Teg: 23091/221
Litur: svart. Stærðir: 40 - 47
Verð: 17.665.-
Sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18.
laugardaga 10 - 14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílar
Benz lúxusjeppi m/öllu
Gullfallegur og góður. Þarf að selja
vegna brottflutnings. Verð aðeins
2,4 millj. Allar uppl. í síma 861 6660.
TOYOTA ÁRG. '06 EK. 66 ÞÚS. KM.
Toyota Land Cruiser GX SSK Dísel,
8/2006. Ekinn 66 þús. km. Beisli,
Bluetooth. Verð 5.890.000,- Engin
skipti. Sími 822 7171.
Bílaþjónusta
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, 4WD.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla -
akstursmat - kennsla fatlaðra
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
BMW 116i. Bifhjólakennsla.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Fellihýsi
Ferðavagnageymsla Borgarfirði
Geymum tjaldvagna, fellihýsi,
hjólhýsi og fleira í upphituðu rými.
Gott verð. S: 899 7012.
E-mail solbakki.311@gmail.com.
Húsviðhald
Þak og
utanhússklæðningar
og allt húsaviðhald
Ragnar V Sigurðsson ehf
Sími 892 8647.
Stigahúsateppi Strönd ehf.
Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík.
S. 533 5800, strond@strond.is,
www.strond.is.
Tvöföld
áhrif
Auglýsing í Atvinnublaði
Morgunblaðsins birtist
líka á mbl.is
– vinnur með þér