Morgunblaðið - 04.09.2010, Qupperneq 52
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2010
Tattúdrottningin Kat Von D játaði í
spjalli við tímaritið People síðast-
liðinn fimmtudag að hún væri ást-
fangin af nýja kærastanum sínum,
mótorhjólatöffaranum Jesse James.
„Jesse er bara níundi kærastinn
minn. Ég er aldrei með neinum
nema ég sé ástfangin,“ sagði Kat,
en þau Jesse höfðu verið vinir í þó
nokkurn tíma áður en ástin
blómstraði.
James, sem er rétt nýskilinn við
leikkonuna Söndru Bullock eftir
mikið fjaðrafok, var ekki jafn laus-
máll og nýja kærastan en sagðist
aðspurður vera mjög hamingju-
samur.
Töff Tattúgellan Kat Von D.
Tattúveruð
og ástfangin Dansmynd þarf ekki að búayfir góðum söguþræðieða hæfileikaríkum leik-urum til að vera góð
skemmtun því oftast eru það dans-
atriðin sem heilla áhorfendur og fá
þá til að dilla sér í sætunum. Það er
þó illa komið fyrir dansmyndum á
borð við Step Up 3D sem hafa ekki
upp á neitt af þessu að bjóða.
Sagan segir frá Moose (Adam G.
Sevani) sem leggur dansskóna á
hilluna að beiðni föður síns og hefur
nám í verkfræði við New York-
háskóla ásamt æskuvinkonu sinni
Camille. Á fyrsta skóladeginum
lendir Moose fyrir slysni í svokall-
aðri dansbaráttu og sigrar for-
sprakka danshópsins ógurlega Sam-
úræjanna. Þessi óvænti sigur
fangar athygli Lukes (Rick Mala-
mbri), foringja danshópsins Sjóræn-
ingjanna, en þeir eiga á hættu að
missa æfingahúsnæði sitt vegna
fjárhagsvandræða. Luke er viss um
að Moose muni bjarga þeim frá
glötun og leiða þá til sigurs í dans-
keppninni Heimsdjamminu, sem
býður hundrað þúsund bandaríkja-
dali í sigurlaun. Liðið styrkist svo til
muna þegar hópurinn nælir sér í of-
urdansarann Natalie (Sharni Vin-
son) sem Luke kolfellur fyrir. Að
sjálfsögðu verða mörg ljón á vegi
þeirra, þ.á m. erkifjendurnir úr
Samúræjunum.
Með Step Up 3D er verið að
mjólka síðustu dropana úr þeim
þurru spenum sem tvær fyrstu Step
Up-myndirnar skilja eftir. Svo fáir
dropar eru þar til skiptanna að
framleiðendur bregða á það ráð að
nýta 3D-tæknina til þess að fá eitt-
hvað fyrir sinn snúð. Tæknin gerir
þó einungis illt verra: Dansararnir
afmyndast og líta út líkt og óhugn-
anlegir dansandi mjóhundar.
Áður en lengra er haldið er vert
að taka það fram að ég gerði mér
fyllilega grein fyrir því að Step Up
3D ætti að höfða til ungu kynslóð-
arinnar (enda leið mér eins rollu í
hesthúsi innan um alla ungu bíó-
gestina). Ég fór á myndina með
opnum hug og leitaði eftir bestu
getu að ljósu punktunum, sem voru
vandfundnir í kolniðamyrkri mynd-
arinnar.
Söguþráðurinn er grunnur, per-
sónusköpunin engin, leikurinn til
skammar og dansatriðin langdregin
og leiðinleg. Aðalpersónurnar eru
ótrúverðugar og hafa í raun svo lít-
inn sjarma að það er ekki annað
hægt en að halda með mótherjum
þeirra. Dansáhuginn skilar sér eng-
an veginn til áhorfenda og á ef til
vill eftir að beina nokkrum í áttina
að öllum öðrum íþróttum. Sjaldan
hefur mig langað jafnlítið til að
dansa … nema þá til að gleyma.
Svona svo ég endi á einni jákvæðri
nótu þá hefur myndin að geyma
ógleymanlegar klisjusetningar sem
fá mann til að æpa úr hlátri.
Einn allsherjar dauðadans
Sambíóin
Step Up 3D
mnnnn
Leikstjóri: Jon Chu. Aðalleikarar: Alyson
Stoner, Harry Shum Jr., Sharni Vinson
og Alyson Stoner.
Hugrún Halldórsdóttir
KVIKMYNDIR
Úff! Allir ættu að forðast nýjustu Step Up myndina eins og heitan eldinn.
HHHHH / HHHHH
EMPIRE
HHHH / HHHH
ROGER EBERT
HHHHH / HHHHH
KVIKMYNDIR.IS
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI
F áb á
Ástin
blómstrar
á vínekrum
Ítalíu í
þessari
hjartnæmu
mynd
HHH / HHHH
R.EBERT, CHICAGO-SUN TIMES
HHH / HHHH
ENTERTAINMENT WEEKLY
SPARBÍÓ 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu
HHHHH
Þ.Þ. FBL
HHHH 1/ 2/HHHHH
DV.IS
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
7
SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
ROMAN POLANSKI HLAUT SILFURBJÖRNINN SEM BESTI
LEIKSTJÓRINN Á KVIKMYNDAHÁTÍÐINNI Í BERLÍN
HHHH
„HINN SÍUNGI POLANSKI SÝNIR Á SÉR ÓVÆNTA HLIÐ Í HÖRKUGÓÐRI SPENNUMYND,
STÚTFULLRI AF PÓLITÍSKUM LAUNRÁÐUM OG BULLANDI OFSÓKNARÆÐI.“
SÆBJÖRN VALDIMARSSON, MORGUNBLAÐIÐ
HHHH
“LEIKSTJÓRN POLANSKIS GRÍPUR ÁHORFANDANN ÁSAMT ATHYGLISVERÐUM SÖGUÞRÆÐI.
THE GHOST WRITER ER AÐ MÍNU MATI EIN BESTA MYND ÁRSINS HINGAÐ TIL.”
T.V. – KVIKMYNDIR.IS
HHHH
„ÞESSI KVIKMYND ER AFREK MANNS SEM
KANN AÐ LEIKSTÝRA SPENNUMYND.“
CHICAGO SUN-TIMES – R.EBERT
„GHOST WRITER ER ÓAÐFINNANLEG
AFÞREYING FYRIR FULLORÐIÐ FÓLK.“
LOS ANGELES TIMES – KENNETH TURAN
STEVE CARELL
ÍSLENSKT TAL
Búðu þig undir eina
óvænta fjölskyldu
og heilan her af
skósveinum sem
vaða ekki í vitinu.
Pétur Jóhann Sig-
fússon fer á kostum
í einni skemmtileg-
ustu teiknimynd
ársins
MEÐ ÍSLENSKU
OG ENSKU TALI
BESTA SKEMMTUNIN
* SÝNINGATÍMAR SUNNUDAGINN 5. SEPTEMBER
AULINN ÉG - 3D m. ísl. tali kl.1:303D -3:403D -5:503D L STEP UP 3 - 3D kl. 83D -10:103D 7
AULINN ÉG m. ísl. tali kl.1:30-3:40- 5:50 L HUNDAR OG KETTIR 2 - 3D m. ísl. tali kl.23D -43D -63D L
DISPICABLE ME - 3D m. ensku tali kl.83D L HUNDAR OG KETTIR 2 m. ísl. tali kl.2 -4 L
THE GHOST WRITER kl.5:30-8-10:20 12 LETTERS TO JULIET kl.5:50-8-10:20 L
THE GHOST WRITER kl.1:30*-4-10:20 VIP-LÚXUS THE SORCERERS APPRENTICE kl.10:40 7
INCEPTION kl.8 -10:40 12 SHREK: FOREVER AFTER m. ísl. tali kl.1:30 L
INCEPTION kl.7:20 VIP-LÚXUS LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 3:40 L
/ ÁLFABAKKA /
THE GHOST WRITER kl. 8 -10:40 7 T
GOING THE DISTANCE FORSÝNING kl. 8 L S
STEP UP 3 - 3D kl. 5:403D -83D -10:203D 7 L
HUNDAR OG KETTIR 2 - 3D m. ísl. tali kl. 23D - 43D - 63D L
INCEPTION kl. 10:10