Morgunblaðið - 04.09.2010, Síða 54

Morgunblaðið - 04.09.2010, Síða 54
54 Útvarp | SjónvarpLAUGARDAGUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2010 Fagur fiskur í sjó er mat- reiðsluþáttur sem Ríkissjón- varpið sýnir vikulega. Þar er fjallað um matreiðslu á fiski. Matreiðsluþættir skapa yfirleitt vissa örygg- iskennd hjá þeim sem á þá horfa. Þessi matreiðsluþátt- ur eflir hins vegar með manni vanmetakennd vegna þess að í upphafi hvers þátt- ar fær maður þau skilaboð að fara út að veiða fisk. Við sem höfum aldrei drepið neinn, bara einstaka geit- ung, megum ekki til þess hugsa að drepa fisk – og auk þess kunnum við ekki á veið- arfæri. Ef maður hefði haft vit á því á sínum tíma að fjárfesta í eiginmanni, eins og allar hagsýnar konur hafa gert gæti maður sagt í notalegum skipunartón: „Elskan, farðu út að veiða lax!“ En þar sem maður býr ekki við þessar aðstæður – sem eiginkonur segja manni reyndar að séu ekki eins hagstæðar og ætla mætti – þá fyllist maður uppgjöf fyr- ir framan skjáinn. Þetta er nefnilega þáttur sem gerir ekki ráð fyrir að maður fari út í fiskbúð. Það býr sennilega ekki nægilega mikið drápseðli í manni. Og það er umhugs- unarefni af hverju fólk á forstjóralaunum flykkist ár hvert út í náttúruna til að drepa fisk meðan við sem erum á meðallaunum drep- um engan. ljósvakinn Morgunblaðið/Einar Falur Lax Fagur fiskur í sjó. Drápseðli á skjánum Kolbrún Bergþórsdóttir Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu með þul. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigríður Guðmarsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Úrval úr Samfélaginu. Umsjón: Leifur Hauksson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferða- mál. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. (Aftur á miðvikudag) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helgaður kvikmyndum. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Aftur á mánudag) 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hallgrímur Thorsteinsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 „Bonjour mademoiselle Vigdís!“ Jökull Jakobsson, Ör- lygur Sigurðsson og Vigdís Finn- bogadóttir ferðast til Þingvalla. Umsjón: Þorgerður Sigurð- ardóttir. (Frá því í ágúst sl.) 14.00 Andalúsía: syðsta byggð álfunnar. Örnólfur Árnason fjallar um veru sína á Spáni, mannlíf, menningu, sögu, pólitík og ferðamennsku. (Áður flutt 1998) (7:8) 14.43 Lostafulli listræninginn. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. (Aftur á mánudag) 15.15 Vítt og breitt. Valin brot úr vikunni. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Ástin á tímum ömmu og afa. Skyggnst í dagbók Bjarna Jónassonar, sveitapilts úr Aust- ur-Húnavatnssýslu sem hleypir heimdraganum og sest á skóla- bekk í Kennaraskólanum í Reykjavík 1908. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. Lesari: Felix Bergs- son. 17.00 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Aftur á þriðjudag) 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Bláar nótur í bland. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórð- arsyni. (Aftur á fimmtudag) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Ekkert liggur á: Þemakvöld útvarpsins – Myrkrið. Minningar, tónlist, bókmenntir, gleði og spjall. Umsjón: Sigurlaug Mar- grét Jónasdóttir. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar. SÍGILD tónlist til morguns. 08.00 Barnaefni 10.30 Egill Sæbjörnsson og list hans (L’art et la maniére) Frönsk mynd um Egil Sæbjörnsson listamann. Í Hafnarhúsinu er sýning á verkum hans til 3. janúar. Höfundur myndarinnar er Alyssa Verbizh. (e) 11.00 Rangstaða (Offside) Írönsk bíómynd. (e) 12.35 Bikarmót FRÍ Samantekt frá Bikarkeppni FRÍ, sem fram fór á Sauðárkróki 13. og 14. ágúst. Umsjón: Þor- kell Gunnar Sigurbjörns- son. (e) 13.10 Austfjarðatröllið Fylgst er með aflrauna- keppninni Austfjarðatröll- ið 2009. (e) 14.00 Landsleikur í fót- bolta (Ísland – Noregur) Leikurinn er liður í und- ankeppni EM 2012. (e) 16.00 Mörk vikunnar (e) 16.30 Íslenski boltinn (e) 17.20 Mótókross (e) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Ofvitinn (Kyle XY) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Popppunktur (Hellvar – Skriðjöklar) Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni hljómsveita. Seinni undan- úrslitaþáttur. 20.45 Dansskólinn II (Step Up 2) Bandarísk bíómynd frá 2008. (e) 22.25 Miami-löggurnar (Miami Vice) Bannað börnum. 00.35 Rosenstrasse (Rosenstrasse) (e) 02.45 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 12.00 Glæstar vonir 13.40 Getur þú dansað? (So You Think You Can Dance) 15.55 Ameríski draumurinn 16.45 Þúsund andlit Bubba Bubbi Morthens á tónleikaferð í kringum landið í tilefni 30 ára starfsafmæli hans. 17.15 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 18.00 Sjáðu Umsjón: Ásgeir Kolbeins. 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag – helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) 21.45 I Am Legend Aðal- hlutverk: Will Smith. Íbú- um New York borgar fækkar úr rúmlega 19 milljónum niður í einn mann, eftir að ólæknandi vírus dreifist um allan heim. Hann gefur þó aldr- ei upp vonina að hann finni einhvern annan sem lifði vírusinn af. Útlitið er ekki gott þar sem einu ver- urnar sem hann virðist rekast á eru stökkbreyttar skuggaverur sem hafa illt í huga. 23.30 Síðasti skátinn (The Last Boy Scout) 01.10 Umbreytingarnir (Transformers) 03.30 Í hefndarhug (Collateral Damage) 05.15 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 05.55 Fréttir 09.10 PGA Tour Highlights (Barclays) 10.05 Inside the PGA Tour 10.30 Undankeppni EM 2012 (England – Búlgaría) 12.15 Veiðiperlur 12.45 Sumarmótin 2010 (Norðurálsmótið) 13.30 Spænsku mörkin (2010-2011) 14.15 Vildargolfmót Audda og Sveppa 15.00 KF Nörd Þá er komið að því að sjá hvort lík- amlegt ásigkomulag Nör- danna hafi lagast við allar æfingarnar. 15.40 Pepsí deildin 2010 17.30 Pepsímörkin 2010 18.50 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 19.25 Box – Chad Dawson – Jean Pascal 21.00 Gunnar Nelson í Cage Contender Einn magnaðasti íþróttamaður Íslendinga, Gunnar Nel- son sýnir listir sínar 22.30 UFC Live Events (UFC 118) 06.15 Me, Myself and Irene 08.10 Naked Gun 2 ½: The Smell of Fear 10.00 Zoolander 12.00 Baby Mama 14.00 Naked Gun 2 ½: The Smell of Fear 16.00 Zoolander 18.00 Baby Mama 20.00 Me, Myself and Irene 22.00 Phone Booth 24.00 Sugar Hill 02.00 Transamerica 04.00 Phone Booth 06.00 Piccadilly Jim 10.55 Rachael Ray 12.25 Dynasty 14.40 Real Housewives of Orange County 15.25 Canada’s Next Top Model 16.10 Kitchen Nightmares Kokkurinn Gordon Ram- sey heimsækir veit- ingastaði sem enginn vill borða á. 17.00 Top Gear 18.00 Bachelor 19.30 Last Comic Standing 20.35 Stranger Than Fiction Gamanmynd með Will Ferrell í aðal- hlutverki. Einnig leika Emma Thompson, Maggie Gyllenhaal, Dustin Hoff- man og Queen Latifah. 22.35 One Day in September 00.10 Three Rivers 00.55 Eureka 01.45 Premier League Poker II 15.25 Nágrannar 17.20 Wonder Years 17.45 Ally McBeal 18.30 E.R. 19.15 Ameríski draumurinn 20.00 So You Think You Can Dance 22.10 The Diplomat 23.40 Þúsund andlit Bubba 00.15 Wonder Years 00.40 Ally McBeal 01.25 E.R. 02.10 Ameríski draumurinn 02.55 Sjáðu 03.20 Fréttir Stöðvar 2 04.05 Tónlistarmyndbönd 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Lifandi kirkja 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 Galatabréfið 18.30 The Way of the Master 19.00 Blandað ísl. efni 20.00 Tissa Weerasingha 20.15 Tomorrow’s World 20.45 Nauðgun Evrópu David Hathaway fjallar um Evrópusambandið. 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Helpline Morris Cerullo. Vitnisburðir, tón- list og fræðsla. 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Ljós í myrkri 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 20 sporsmål 14.15 Koht på jobben 14.45 Vær hil- set, Leonard Cohen 16.00 Vi var i alle fall heldige med været 17.00 Lørdagsrevyen 17.45 Lotto- trekning 17.55 MGPjr 2010 19.45 Sjukehuset i Ai- densfield 20.30 Fakta på lørdag 21.20 Kveldsnytt 21.35 Kjærlighetens slør 23.35 Dansefot jukeboks m/chat NRK2 10.10 Fra Troms og Finnmark 10.30 Jazz jukeboks 12.00 Vår aktive hjerne 12.30 Havet innenfor 14.30 Kunnskapskanalen: Abelprisen 2010 – et møte med prisvinneren 15.30 Ei pilegrimsreise 16.00 Eksistens 16.30 Rundt neste sving: Hattfjelldal 17.00 Trav: V75 17.45 Gjør meg hvit! 18.25 Hovedscenen 19.30 Keno 19.35 Paul Merton i India 20.20 Pop- revy fra 60-tallet 20.50 Fem dager 22.45 Kjærlighe- tens sommer SVT1 10.10 Shirley MacLaine 11.05 Tandfe tur och retur 11.45 Båttokig 12.45 Kvalster 13.45/16.00/ 17.30/21.40 Rapport 13.50 Doobidoo 14.50 Val 2010 15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.15 Demons 17.00 Pip-Larssons 17.45 Sportnytt 18.00 Här är ditt liv, Cory 19.30 The Seventies 20.00 Mördare okänd 21.45 Studio 60 on the Sunset Strip 22.25 Matrix Revolutions SVT2 10.05 Dr Åsa 10.35 Vem vet mest? 11.05 Jobb- coacherna 12.05 Vetenskapens värld 13.05 Veckans konsert 14.00 Babel 15.00 Friidrott 18.30 Love and war 18.45 Rigoletto från Mantua 19.45 Mitt hjärtas förlorade slag 21.30 Led Zeppelin live ZDF 10.00 heute 10.05 Der große Bellheim 14.15 La- fer!Lichter!Lecker! 15.00/17.00/23.05 heute 15.05 Länderspiegel 15.45 Menschen – das Magaz- in 16.00 hallo deutschland 16.30 Leute heute 17.20 Wetter 17.25 Kommissar Rex 18.15 Lutter 19.45 Der Alte 20.45 heute-journal 20.58 Wetter 21.00 Der Alte 22.00 Rigoletto in Mantua – 1. Akt 23.10 Andromeda – Tödlicher Staub aus dem All ANIMAL PLANET 9.45 E-Vet Interns 10.10 Pet Rescue 10.40 Animal Cops: Phoenix 11.35 Wildlife SOS International 12.00 RSPCA: On the Frontline 12.30 Up Close and Dangerous 13.25 Great Ocean Adventures 15.15 Air Jaws 17.10/21.45 Pit Bulls and Parolees 18.05/ 23.35 Shark Shrinks 19.00/23.35 Shark Attack File 19.55 Animal Cops: Phoenix 20.50 Untamed & Un- cut BBC ENTERTAINMENT 9.20 Monarch of the Glen 12.00 Vicar of Dibley 15.00 Robin Hood 15.45 Dancing with the Stars 17.35 Primeval 18.25 The Weakest Link 19.10/ 22.35 QI 20.05 Live at the Apollo 20.50 How Not to Live Your Life 21.20 Harry and Paul 21.50 Robin Ho- od 23.30 Live at the Apollo DISCOVERY CHANNEL 9.00 Street Customs 10.00 American Hot Rod 12.00 Construction Intervention 13.00 How Machines Work 14.00 Der Checker 15.00 Mean Green Machines 16.00 Eco-Tech 17.00 Discovery Project Earth 18.00 MythBusters 20.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska 21.00 Alone in the Wild 22.00 Everest: Beyond the Limit 23.00 Street Customs EUROSPORT 9.45 Game, Set and Mats 10.15 Football: Euro 2012 Qualifiers Live Tour 12.00 Car racing: World Series by Renault in Nürburgring 2010 13.00 FIA World Touring Car Championship 13.45 Cycling: Tour of Spain 2010 15.45/17.10 Tennis: US Open in New York 2010 17.00 Euro 2012 Flash MGM MOVIE CHANNEL 10.55 F.I.S.T. 13.20 Kuffs 15.00 Jeremy 16.30 Sa- ved! 18.00 Killing Mr. Griffin 19.35 Holiday Heart 21.15 American Heart 23.10 Lord of Illusions NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Grand Canyon Mystery 11.00 Birth Of America 12.00 Birth Of Britain With Tony Robinson 13.00 World War II: The Apocalypse 19.00 Air Crash Inve- stigations 21.00 Seconds from Disaster 22.00 Birth Of Britain With Tony Robinson 23.00 America’s Har- dest Prisons ARD 10.00 Tagesschau 10.05 ARD Buffet 11.25 Tagessc- hau 11.30 Deutsche Tourenwagen Masters 13.00/ 15.00/15.50/18.00/23.15 Tagesschau 13.03 Mario Adorf 13.30 Tim Mälzer kocht! 14.00 Im Land der tanzenden Kuchen – Quer durch Moldawien 14.30 Europamagazin 15.03 ARD-Ratgeber: Technik 15.30 Brisant 16.00 Sportschau 16.55 Dr. Sommer- feld – Neues vom Bülowbogen 17.50 Das Wetter 17.57 Glücksspirale 18.15 Das große Hansi- Hinterseer-Open-Air 2010 20.15 Ziehung der Lot- tozahlen 20.20 Tagesthemen 20.38 Das Wetter 20.40 Das Wort zum Sonntag 20.45 Die Überflieger 21.30 Fatale Begierde 23.20 Fletch – Der Trou- blemaker DR1 9.45 Sign up 10.00 DR Update – nyheder og vejr 10.10 Troldspejlet 10.35 Eureka 11.15 Vilde roser 12.00 Talent 2010 13.00 Talent 2010 – udvælgel- sen 13.25 Inspector Morse 15.10 Før søndagen 15.20 Held og Lotto 15.30 F for får 15.35 Løgn- halsen som kassedame 16.00 Mr. Bean 16.30 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt 17.00 Min Sport 17.25 Merlin 18.10 Olsen-bandens store kup 19.45 Kriminalkommissær Barnaby 21.20 Et skud i mørke 23.00 Boogie Mix DR2 12.20 Nyheder fra Grønland 12.50 OBS 12.55 Dok- umania 14.50 Kaffens historie 15.50 Hvide slaver 16.30 Danmark ser grønt 17.00 Drommehaver 17.30 Bonderøven retro 18.00 Mænd der elsker kvinder 18.01 The Erectionman 18.55 Historien om mit mislykkede sexliv 20.30 Deadline 20.55 Debat- ten 21.45 Bang Bang Orangutang NRK1 9.55 Good night, and Good Luck 11.25 The Norwegi- an Solution 12.00 Førkveld 12.40 Munter mat 13.10 Takk for sist: Anders Bye & Jon Niklas Rønning 13.50 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 14.00 Season Highlights 14.55 Premier League World 2010/11 15.25 Chelsea – WBA (Enska úrvalsdeildin) 17.10 Bolton – Fulham (Enska úrvalsdeildin) 18.55 Di Stefano (Football Legends) Fjallað um Alf- redo Di Stefano. 19.25 Arsenal – Blackpool / HD (Enska úrvals- deildin) 21.10 West Ham – Bolton (Enska úrvalsdeildin) 22.55 Season Highlights ínn 17.00 Golf fyrir alla 17.30 Eldum íslenskt Það gerist ekki betra íslenska nýmetið. 18.00 Hrafnaþing 19.00 Golf fyrir alla 19.30 Eldum íslenskt 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Tryggvi Þór á Alþingi 22.00 RVK/ÍSA/RVK Bregðum okkur á Ísafjörð 22.30 Mótoring 23.00 Alkemistinn 23.30 Eru þeir að fá’nn. 00.00 Hrafnaþing Dagskrá er endurtekin allan sólarhringinn. PANTAÐU AUGLÝSINGAPLÁSS Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Þann 10.september gefur Morgunblaðið út sérblað tileinkað börnum og uppeldi. Víða verður komið við í uppeldi barna bæði í tómstundum þroska og öllu því sem viðkemur börnum. MEÐAL EFNIS: Öryggi barna innan og utan heimilis. Bækur fyrir börnin. Þroskaleikföng. Ungbarnasund. Verðandi foreldrar. Gleraugu fyrir börn. Þroski barna. Góð ráð við uppeldi. Námskeið fyrir börnin. B0r n og upp eldi NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánudaginn 6. september. Börn & uppeldi SÉ RB LA Ð

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.