Morgunblaðið - 17.11.2010, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.11.2010, Blaðsíða 25
MINNINGAR 25 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 2010 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Bækur Dagur Sigurðarson Mappa með 28 tréristum eftir Dag Sigurðason, síðan 1961 tölusett og árituð. Upplýsingar í síma 898 9475. Dýrahald Hundagallerí auglýsir Bjóðum taxfría smáhunda fram að jólum. Lögleg hundaræktun. Visa og Euro. Sími 5668417. Einstakir Labrador hvolpar HRFÍ. Draumheimaræktun. Ótrúlega blíðir. Tilbúnir til afhendingar. S. 695 9597 og 482 4010. Gisting AKUREYRI Höfum til leigu 50, 85 og 140 m² sumarhús 5 km frá Akureyri, öll með heitum potti og flottu útsýni yfir Akureyri. Bjóðum einnig upp á íbúðir á Akureyri. www.orlofshus.is, Leó, s: 897- 5300. Húsnæði íboði Ódýr gisting Lítil íbúð í vesturbæ Reykjavíkur til leigu. Leigist í eina eða fleiri nætur í senn. Upplýsingar í síma 892 7151 eða 892 8847. Húsnæði óskast Óska eftir að kaupa hús af verk- taka Ég óska eftir að kaupa hús af byggingaraðila sem er tilbúið til innréttinga. Gegn 100% láni frá VERKTAKA til 10 ára. Greiðslur 200.000 á mánuði. Þarf að vera á höfuðborgarsvæðinu. S. 697 9557. Til sölu Ódýr blekhylki og tónerar í HP, Dell, Brother, Canon og Epson. Send samdægurs beint heim að dyrum eða í vinnuna. S. 517 0150. Sjá nánar á blekhylki.is Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL ! Ég, Magnús Steinþórsson gull- smíðameistari, kaupi gull, gull- peninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Þjónusta Tek að mér að hreinsa þakrennur og ýmis smærri verk Upplýsingar í síma 847 8704 eða manninn@hotmail.com. Vöruflutningar Ertu að flytja til Noregs ? Hefur þú smá afgangsrými í gámnum eða flutningabílnum? Ég þarf að flytja eftirfarandi húsmuni frá Reykjavík til Osló: 4 borðstofustóla, innskotsborð (ca. 40 x 40 x 50), spilaborð (90 x 50 x 100), 2 málverk. Tinna Guðmunds- dóttir, s. (+47) 9066-4988 / tinna.gudmundsdottir@gmail.com. Ýmislegt Ljósmyndastofa Gunnars Ingimarssonar Suðurveri Pöntunarsími 5534852 - lgi@lgi.is. Myndatökur fyrir alla fjölskylduna. Stúdenta-, brúðhjóna-, barnamynda- tökur. Skilríkjamyndir - Strigamyndir - Rammasala. .is persónuleg strigaprentun s persónuleg spil .is persónuleg jólakort Klassískir og alltaf jafn fallegir Teg. ARIEL - push up í A,B,C,D skálum á kr. 7.680,- Buxur í stíl á kr. 2.990,- Teg. ARIEL - styður vel og er mjög fallegur, í skálum D,DD,E,F,FF,G á kr. 7.680,- Buxur í stíl á kr. 2.990,- Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán. - fös. 10-18. Laugardaga 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is - vertu vinur Vandaðir dömu-kuldaskór úr leðri Teg: 05407 330 Fóðraðir með lambsgæru Stærðir: 37 - 42. Verð: 21.650,- Teg: 08607 925 Fóðraðir með lambsgæru Stærðir: 37 - 42. Verð: 21.650,- Teg. 1312 Fóðraðir með flís. Stærðir: 36 - 41 Verð: 17.500,- Sími: 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18, laugardaga 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Bílaþjónusta Ökukennsla Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '08. 6960042/5666442. Snorri Bjarnason BMW 116i. 8921451/5574975. Visa/Euro. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '08. 8924449/5572940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 8637493/5572493. Húsviðhald Þak og utanhússklæðningar og allt húsaviðhald Ragnar V Sigurðsson ehf Sími 892 8647. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Vörður – Fulltrúaráðið í Reykjavík Heilbrigðisþjónusta í uppnámi Vörður – Fulltrúaráðið í Reykjavík stendur fyrir opnum fundi um heilbrigðismál fimmtudaginn 18. nóvember kl. 20.00. Frummælendur verða þau Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga, og Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður. Fundarstjóri verður Jórunn Frímannsdóttir hjúkrunar- fræðingur. Allir velkomnir! Félagslíf  GLITNIR 6010111719 III I.O.O.F. 9  191111781/2  Kk HELGAFELL 6010111719 VI I.O.O.F. 7.  191111771/2  81/2 III* Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Það var spegilsléttur Miðnessjórinn. Ég var 10 ára og á sjó snemma morguns með Hákoni Magnússyni á trillunni góðu. Rosmhvalanesið fal- legt í fjarskanum og múkkinn að elta bátinn. Við erum að breyta um veiði- stað á færunum og hann kemur til mín, tekur lítinn ufsa og segir: „Sjáðu þetta hér, nafni“. Hann hendir fisk- inum út á hafflötinn og bendir hátt upp. Þá kemur drottning Atlantshafs- ins úr nokkurra tuga metra hæð og stingur sér, hún kemur upp með fisk- inn eftir óratíma og kyngir með áfergju og hálsinn bólgnar út. Tign- arlegt. Svo kom frásögn um lífshætti súlunnar, flughæfnina, köfunarfærn- ina og fegurð. Þetta er ein fallegustu Ólafur Hákon Magnússon ✝ Ólafur HákonMagnússon fædd- ist í Nýlendu við Hvalsnes í Miðnes- hreppi 5. júní 1919. Hann lést á Hjúkr- unarheimilinu Garðv- angi 25. nóvember. Útför Ólafs Hákons fór fram í Hvals- neskirkju 2. nóv- ember 2010. bernskuminningum mínum – og ein fjöl- margra sem ég tengi samvistum mínum við Hákon frænda minn í Nýlendu. Ég held að Hákon hafi róið úr vörinni fyr- ir neðan Bursthús í 76 ár, frá árinu 1929. Ætli það sé heimsmet? Hann byrjaði sem sagt sjósókn 15 árum áður en íslenskt lýðveldi var stofnað og réri til árs- ins 2005. Hákon sá gegnum sjómennskuna íslenskt sam- félag breytast meira en við getum flest ímyndað okkur. Hann byrjaði á opnum árabátum og endaði með full- komnustu rafmagnsfæri sem til voru. Hákon var alltaf opinn fyrir nýjustu tækni. Ef pabbi keypti bíl var gefið vel í út á Stafnes. Þá var Hákon á skyrtunni með aðra vinnuskorna hönd á stýri og hina í glugganum með kaskeitið pínulítið á ská. Mesti töffari sem ég hef nokkurn tíma hitt – alveg án þess að ætla sér það. Hákon var mikið hraustmenni, nautsterkur og göngulagið sérstakt. Léttur á fæti, með derhúfuna og hendur í vösum þekktist hann langar leiðir. Á níræðisaldur virtist enn í fjarska eins og ungur maður á ferð. Þess vegna hélt ég víst að hann yrði eilífur. Nafni minn hafði einstaklega gott hjartalag. Kímnigáfuna missti hann aldrei – og ég hef aldrei hitt neinn jafn barngóðan. Hann hugsaði líka alltaf meira um velferð annarra en sjálfs sín. Það er hins vegar ekki rétt sem ég hef heyrt haldið fram að hann hafi aldrei sagt neitt misjafnt um nokkurn mann. Ég hef eitt dæmi um slíkt. Það var þegar við Heiðar stálum árabátnum úr fjörunni, misst- um hann út fyrir bátalægið og vorum komnir áleiðs til Grænlands og réðum ekki neitt við neitt eitt kvöldið þegar hann og Svala voru að mjólka. Hann stikaði Nýlendutúnið í örfáum skref- um og sótti okkur á haf út. Þá kom það stærsta skammaryrði sem ég hef fengið á lífsleiðinni og líður mér aldrei úr minni. Eftir að hafa bjargað okkur horfði hann lengi á okkur og sagði: „Þið eruð jólasveinar.“ Sneri svo við á klofstígvélunum og kláraði mjaltirn- ar. Svo var allt gleymt. Ég fullyrði að þetta var það stærsta hnjóðsyrði sem Hákon frændi lét frá sér fara á 91 árs langri ævi. Nú hefur Hákon Magnússon siglt báti sínum til lands í hinsta sinn. Að venju lagðist hann örugglega að landi vopnaður helsta einkenni sínu, æðru- leysinu. Eftir situr minning um ein- stakan mann og ég er stoltur af að hafa fengið að bera nafnið hans. Hákon Gunnarsson. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Sextíu spilarar í Gullsmára Spilað var á 15 borðum í Gull- smára fimmtudaginn 11. nóvember. Úrslit í N/S Örn Einarsson - Katarínus Jónsson 334 Jón Bjarnar - Ólafur Oddsson 324 Dóra Friðleifsd. - Jón Stefánsson 300 Sigtryggur Ellertss. - Tómas Sigurðss. 272 A/V Sigurður Njálsson - Pétur Jónsson 340 Ásgrímur Aðalsteinss. - Birgir Ísleifss. 309 Gunnar M.Hansson - Einar Kristinss. 299 Pétur Antonsson - Jóhann Benediktss. 298 Fimmtudag 15. nóv. 2010 var spil- aður Mitchell-tvímenningur á 15 borðum. Efstu pör N/S: Ragnh.Gunnarsd. – Þorl. Þórarinss. 325,5 Lilja Kristjánsd.– Þórður Jörundss. 305,5 Þorsteinn Laufdal – Páll Ólafss. 304,5 Örn Einarsson – Jens Karlsson 300,6 Efstu pör A/V: Katarínus Jónss. – Stefán Ólafsson 315,5 Samúel Guðmss. – Jón Hannesson 296,0 Ásgr. Aðalsteinss. – Birgir Ísleifss. 288,4 Sigurður Njálsson – Pétur Jónsson 288,1 Bridsfélag Kópavogs Nú eru búnar fjórar umferðir af aðalsveitakeppninni. Sveit Eðvarðs Hallgrímssonar tók forystuna strax í upphafi en í þriðju og fjórðu umferð síðasta fimmtudag var mikið fjör með nokkrum slemmum og fleiri stórum tölum. Ellefu sveitir eru í mótinu og er staða efstu sveita þessi: Eðvarð Hallgrímsson 81 Þórður Jónsson 73 Baldur Bjartmarsson 72 Ingvaldur 68 Vinir 67 Í butlerútreikningi eru Gísli Tryggvason og Leifur Kristjánsson efstir með 1,37 og Eðvarð Hall- grímsson og Júlíus Snorrason með 1,01. Annars má sjá öll úrslit á bridge.is/bk. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl 4, fimmtudaginn 11. nóvember. Spilað var á 13 borð- um. Meðalskor: 312 stig. Árangur N - S: Magnús Oddsson - Oliver Kristóferss. 401 Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 370 Siguróli Jóhannss. - Auðunn Helgason 349 Jens Karlss. - Auðunn Guðmundss. 330 Árangur A - V: Bjarnar Ingimars - Bragi Björnsson 374 Óli Gíslason - Oddur Halldórsson 369 Jóhannes Guðmannss. - Björn Svavarss. 357 Bergur Ingimundars. - Axel Lárusson 325 - nýr auglýsingamiðill

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.