Morgunblaðið - 17.11.2010, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 17.11.2010, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 2010 BRUCE WILLIS, MORGAN FREEMAN, JOHN MALKOVICH OG HELEN MIRREN ERU STÓRKOST- LEG Í ÞESSARI ÓTRÚLEGA SKEMMTI- LEGU GRÍN HASARMYND HHHH - HOLLYWOOD REPORTER HHHH - MOVIELINE HHHH - NEW YORK POST SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI ROBERT DOWNEY JR. OG ZACH GALIFIANAKIS EIGA EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI FRÁ TODD PHILIPS, LEIKSTJÓRA THE HANGOVER SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SNILLDAR GAMANMYND SÝND Í EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI FYNDNARI OG FÁRÁNLEGRI EN NOKKURN TÍMANN ÁÐUR SJÁÐU JACKASS EINS OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ ÁÐUR! FYNDNARI OG FÁRÁNLEGRI EN NOKKURN TÍMANN ÁÐUR SÝND Í ÁLFABAKKA „GEGGJUÐ GRÍNMYND UM GALINN GAUR!“ - BORGARSTJÓRINN Í REYKJAVÍK BESTA SKEMMTUNIN JACKASS-3D kl.5:50-8-10:20 12 LETMEIN kl.10:30 16 DUEDATE kl.5:50-8-10:20 10 ÓRÓI kl.8 -10:20 10 DUEDATE kl.8 -10:20 VIP THETOWN kl.8 16 RED kl.5:50-8-10:20 12 THETOWN kl.5:30 VIP ÆVINTÝRISAMMA-3D m. ísl. tali kl.63D L ALGJÖRSVEPPIOGDULAFULLA... kl.6 L / ÁLFABAKKA ÆVINTÝRI SAMMA - 3D kl. 3:553D - 63D ísl. tal L KONUNGSRÍKI UGLANNA - 3D ísl. tal kl. 3:453D 7 DUE DATE kl. 3:50 - 5:45 - 8 - 10:20 10 ÓRÓI kl. 8 7 GNARR kl. 6 - 8 - 10:10 L LET ME IN kl. 10:20 16 RED kl. 3:45 - 5:50 - 8:10 - 10:30 12 / EGILSHÖLL Síðasta kvikmyndin og sú áttunda um galdrastrákinn Harry Potter, Harry Potter and the Deathly Hal- lows: Part 2, eða Harry Potter og dauðadjásnin: Annar hluti, verður eins og stríðsmynd, að sögn leikar- ans sem farið hefur með hlutverk Potters, Daniels Radcliffes. Fyrri hluti lokakaflans var frumsýndur í liðinni viku í Lundúnum. Síðasta kvikmyndin verður frumsýnd í júlí á næsta ári og verður sú í þrívídd. Radcliffe sagði í samtali við frétta- stofuna Reuters að vissulega væri mikill hasar í nýjustu myndinni en þó væri hann lítill í samanburði við hasarinn í næstu mynd. Búast megi við miklum hraða og átökum. Vondur Voldemort hinn illi tekur Potter engum vettlingatökum. Eins og stríðsmynd Leikarinn Brad Pitt hefur í hyggju að gera kvikmynd um björgun námu- mannanna sem bjargað var í Síle í október síðastliðnum. Námumennirnir, 33 talsins, sátu fastir í námugöngum í 70 daga á 600 metra dýpi. Kvikmyndafyrir- tæki í eigu Pitts, Plan B, hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að þessari merkilegu sögu, að því er vefurinn E! Online greinir frá. Þá greinir síleska dagblaðið El Merc- urio frá því að nokkrir námu- mannanna verði í litlum hlut- verkum í kvikmyndinni. Talsmaður Plan B segir stjórn- endur þar á bæ djúpt snortna yfir björgunarafrekinu og þrautseigju námumannanna. Námumenn í kvikmynd Brad Pitt AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.