Morgunblaðið - 17.11.2010, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Ingileif Malm-
berg flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Hanna G. Sig-
urðardóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Pétur Halldórsson.
09.45 Morgunleikfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Tríó. Umsjón:
Magnús R. Einarsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Leifur Hauksson.
12.00 Hádegisútvarpið.
Þáttur á vegum fréttastofu
Ríkisútvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Útvarpsraddir:
Jón Múli Árnason.
Umsjón: Þorgrímur Gestsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónleikur. Umsjón:
Ingibjörg Eyþórsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan:
Himnaríki og helvíti
eftir Jón Kalman Stefánsson.
Höfundur les. (3:18)
15.25 Skorningar.
Óvissuferð um gilskorninga
skáldskapar og bókmennta. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur um menn-
ingu og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt
efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sam-
bandi evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið.
Brynhildur Björnsdóttir og Krist-
ín Eva Þórhallsdóttir halda
leynifélagsfundi fyrir alla krakka.
20.30 Bókaþing. Umsjón:
Gunnar Stefánsson. (e)
21.10 Út um græna grundu.
Náttúran, umhverfið og ferða-
mál. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Leifur
Þorsteinsson flytur.
22.15 Bak við stjörnurnar.
Umsjón: Arndís Björk
Ásgeirsdóttir. (e)
23.05 Flakk. Umsjón:
Lísa Pálsdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar. Sígild tónlist
til morguns.
16.15 Þjóðin og þýðing-
arnar Sjónvarpsmynd um
stöðu þýðinga á Íslandi.
Umsjónarmenn eru
Þorsteinn J. og Ingi R.
Ingason. Textað á síðu
888. Frá 2005.
16.50 Návígi
Viðtalsþáttur Þórhalls
Gunnarssonar. (e)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Einu sinni var…lífið
18.00 Disneystundin
18.01 Snillingarnir
18.24 Sígildar teiknimynd-
ir (Classic Cartoon) (8:42)
18.30 Gló magnaða (Kim
Possible) (8:19)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.20 Ljóta Betty (84:85)
21.05 Kiljan Bókaþáttur í
umsjón Egils Helgasonar.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Kvartanakórinn
(Complaints Choir)
Dönsk heimildamynd.
Finnsk/þýsku hjónin Tell-
ervo og Oliver Kalleinen
ferðuðust um heiminn og
tóku upp kvartanir fólks
og umbreyttu þeim síðan í
söng. Allt gekk vel þangað
til að þau komu til Singa-
púr þar sem yfirvöld lögðu
stein í götu þeirra.
23.15 Landinn
Frétta og þjóðlífsþáttur í
umsjón fréttamanna um
allt land. Ritstjóri er
Gísli Einarsson og um
dagskrárgerð sér Karl
Sigtryggsson. Textað á
síðu 888. (e)
23.45 Kastljós (e)
00.25 Fréttir
00.35 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Auddi og Sveppi
11.00 Lois og Clark
(The New Adventure)
11.45 Læknalíf
12.35 Nágrannar
13.00 Blaðurskjóðan
13.45 Draugahvíslarinn
(Ghost Whisperer)
14.40 Bráðavaktin (E.R.)
15.30 iCarly
15.55 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Markaðurinn,
veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Svona kynntist ég
móður ykkar
20.15 Blaðurskjóðan
(Gossip Girl)
21.05 Læknalíf
(Grey’s Anatomy)
21.55 Miðillinn (Medium)
22.40 Klippt og skorið
(Nip/Tuck)
23.25 Beðmál í borginni
(Sex and the City)
24.00 NCIS: Los Angeles
00.45 Skotmark
(Human Target)
01.30 Hin gleymdu
(The Forgotten)
02.15 Sjáðu
02.45 Frumraun Söru
(The Initiation of Sarah)
04.15 Blaðurskjóðan
05.05 Læknalíf
05.50 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Þýski handboltinn
2010/2011
(Hamburg – Kiel)
17.25 PGA Tour Highlights
(Children’s Miracle
Network) Skyggnst á bak
við tjöldin í PGA mótaröð-
inni í golfi.
18.20 Þýski handboltinn
2010/2011
(Hamburg – Kiel)
19.55 Vináttuleikur
(England – Frakkland)
Bein útsending.
22.00 Portúgal – Spánn
(Vináttuleikur)
Bein útsending.
23.40 Vináttuleikur
(England – Frakkland)
01.20 Portúgal – Spánn
(Vináttuleikur)
08.00 Notting Hill
10.00/16.00 The Truth
About Love
12.00 Stormbreaker
14.00 Notting Hill
18.00 Stormbreaker
20.00 Yes
22.00/04.55 Kings of
South Beach
24.00 The Godfather 2
03.15 The U.S. vs. John
Lennon
08.00 Dr. Phil
08.40 Rachael Ray
09.25 Pepsi MAX tónlist
13.40 Skrekkur 2010
Útsending frá árlegri
hæfileikakeppni nemenda
í 8. til 10. bekkjar í
grunnskólum höfuðborg-
arsvæðisins.
15.55 The Marriage Ref
16.45 Rachael Ray
17.30 Dr. Phil
18.10 Nýtt útlit
19.00 Judging Amy
19.45 Matarklúbburinn
20.10 Spjallið með Sölva
20.50 Parenthood
21.35 America’s Next Top
Model
22.25 Secret Diary of a
Call Girl
22.55 Jay Leno
23.40 CSI
00.30 CSI: Miami
01.15 Premier League
Poker II
06.00 ESPN America
11.00 Golfing World
12.40 JBwere Masters
2010 Útsending frá ástr-
alska meistaramótinu þar
sem Tiger Woods er á
meðal keppenda. Tiger
sigraði á mótinu í fyrra.
17.10 Golfing World
18.50 European Tour –
Highlights 2010
19.40 LPGA Highlights
21.00 Ryder Cup Official
Film 2010 Upprifjun á
Ryder-bikarnum árið
2010.
22.15 Golfing World
23.05 Junior Ryder Cup
2010
23.55 Golfing World
00.45 ESPN America
Oft fer ég á flakk. Og stund-
um flakka ég með Rás út-
varpsins; með þættinum
Flakki sem Lísa Pálsdóttir
hefur umsjón með. Það eru
yfirleitt góðar stundir, þar
sem hlustendur eru teknir
með í ferð um hverfi, götur,
garða og húsasund. Á flakk-
inu stígum við stundum inn í
hús, hittum húsráðendur og
kynnumst sögu bygging-
anna. Af og til er rætt við
sérfræðinga; ef viðmæland-
inn er Pétur Ármannsson
arkitekt er víst að maður
lýkur því flakki fróðari.
Þessi þáttur gerir nefnilega
það sem fjölmiðlum ríkisins
ber að gera, hann bæði
fræðir og skemmtir. Það er
nefnilega svo tilgangslaust
að eyða tíma í fjölmiðla sem
bjóða ekki upp á fræðslu eða
skapandi hugsun – eins og
þorri innantómra sápuraða
sjónvarpsstöðvanna gerir.
Flakk Lísu er á dagskrá á
laugardögum eftir hádegið
og er endurflutt síðar í vik-
unni. Um þessar mndir
fræðast áheyrendur um
sögu Framnesvegar og kem-
ur sitthvað á óvart. Um dag-
inn var Lísa hins vegar á
Garðaholti og í Króki, göml-
um bæ sem er varðveittur í
upprunalegri mynd, spjall-
aði hún við konur sem ólust
þar upp og brugðu upp hríf-
andi mynd af horfnum
heimi, kotbúskap og leið til
mennta. Ég hefði ekki viljað
missa af því flakki.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Valdís Thor
Flakkarinn Lísa Pálsdóttir.
Flakkað um og fræðst með Lísu
Einar Falur Ingólfsson
08.00 Blandað efni
13.30 49:22 Trust
14.00 Robert Schuller
15.00 In Search of the
Lords Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Maríusystur
18.30 Tissa Weerasingha
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag
21.00 Helpline
22.00 Michael Rood
22.30 Kvikmynd
24.00 T.D. Jakes
00.30 Trúin og tilveran
01.00 Robert Schuller
02.00 David Cho
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
tegnspråk 17.00 Førkveld 17.40 Distriktsnyheter
18.45 Solgt! 19.15 Folk 19.45 Vikinglotto 19.55
Distriktsnyheter 20.40 House 21.25 Migrapolis
22.00 Kveldsnytt 22.15 Joanna Lumley: Draumen
om Nilen 23.00 Filmbonanza 23.30 Trekant
NRK2
12.20 Fra Nordland 12.40 Fra Troms og Finnmark
13.00 NRK nyheter 13.05 Undring og mangfald
13.30 Aktuelt 14.00 NRK nyheter 14.10 Designkam-
pen 15.00 NRK nyheter 16.10 Urix 16.30 Bokpro-
grammet 17.00 NRK nyheter 17.03 Dagsnytt atten
18.00 Trav: V65 18.45 Doktoren på hjørnet 19.15
Aktuelt 19.45 Stjernesmell 20.30 Filmbonanza
21.00 NRK nyheter 21.10 Urix 21.30 Dagens doku-
mentar 22.25 Keno 22.30 Brennpunkt 23.30 Solgt!
SVT1
14.35 Hannah Montana 15.00 Rapport 15.05 Go-
morron Sverige 15.55 Våra vänners liv 16.55 Sport-
nytt 17.00/18.30 Rapport med A-ekonomi 17.10/
18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kult-
urnyheterna 19.00 Uppdrag Granskning 20.00
Brottet 21.00 Nurse Jackie 22.00 Våra vänners liv
23.00 Dox
SVT2
14.35 Ebbas stil 15.05 Agenda 15.50 Debatt 16.20
Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00
Dricker jag för mycket? 17.55/21.25 Rapport 18.00
Vem vet mest? 18.30 Kobra 19.00 Annas eviga
19.30 Lifvet 20.00 Aktuellt 20.30 Fotbollskväll
21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.35
Kulturnyheterna 21.45 Världen 22.40 Underverk i
världen 22.45 Sverker rakt på 23.15 Utropstecken
ZDF
15.15 Lena – Liebe meines Lebens 16.00 heute –
Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Margot Käß-
mann – mitten im Leben 17.00 SOKO Wismar 17.50
Lotto – Ziehung am Mittwoch 18.00 heute 18.20/
22.42 Wetter 18.25 Küstenwache 19.15 Marie
Brand und die tödliche Gier 20.45 Der fremde Gast
22.15 heute-journal 22.45 Das Ende der weißen
Weltherrschaft 23.30 Der Krieg bleibt
ANIMAL PLANET
12.35 Wildlife SOS International 13.00 SSPCA – On
the Wildside 13.30/18.10 Dogs 101 14.25 Cats of
Claw Hill 15.20 The All New Planet’s Funniest Ani-
mals 16.15 Venom Hunter With Donald Schultz
17.10 Polar Bears 19.05/23.40 The World Wild Vet
20.00 Wildest Africa 20.55 Animal Cops: Phila-
delphia 21.50 The Most Extreme 22.45 Untamed &
Uncut
BBC ENTERTAINMENT
11.40 Waterloo Road 12.30 The Weakest Link
13.15/17.50 Deal or No Deal 13.50 Monarch of the
Glen 14.40 Absolutely Fabulous 15.40 Last of the
Summer Wine 16.10 Waterloo Road 17.05 The Wea-
kest Link 18.25 Only Fools and Horses 18.55 Fawlty
Towers 19.30/22.25 QI 20.00/21.55 Harry and
Paul 20.30 New Tricks 21.20 Fawlty Towers 22.55
Come Dine With Me 23.45 EastEnders
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Ultimate Survival 13.00 Dirty Jobs 14.00 John
Wilson’s Fishing World 14.30 Wheeler Dealers on the
Road 15.00 Extreme Engineering 16.00 How Do They
Do It? 16.30 How It’s Made 17.00 The Gadget Show
17.30 How Stuff’s Made 18.00 MythBusters 19.00
American Loggers 20.00 Cash Cab 20.30 Myt-
hbusters Top 25 Special 22.30 Monsters Inside Me
23.30 Everest
EUROSPORT
10.00 Euro 2012 Qualifiers 17.00 Eurogoals Flash
17.10 Snooker 18.45 Eurosport for the Planet 19.25
Wednesday Selection 19.30 Riders Club 19.35 Wed-
nesday Selection Guest 19.45 Golf: US PGA Tour
20.45 Golf: The European Tour 21.15 Golf Club
21.20 Sailing 21.50 Yacht Club 22.00 Euro 2012
Qualifiers 23.00 Bowls
MGM MOVIE CHANNEL
11.20 Courage Mountain 12.55 Italian Movie 14.30
The Night They Raided Minsky’s 16.10 Movers &
Shakers 17.30 Sleepover 19.00 Moonstruck 20.40
The Dogs of War 22.25 War Party
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 The Escape Factory 14.00 Great Migrations
15.00 Megafactories 16.00 Air Crash Investigation
17.00 Air Crash Special Report 18.00 Volcanic Ash
Chaos: Inside The Eruption 19.00 Pirate Patrol 20.00
World War II: The Apocalypse 21.00 Megafactories
23.00 Banged Up Abroad
ARD
13.00/14.00/15.00/16.00/19.00 Tagesschau
13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10 Eis-
bär, Affe & Co. 16.15 Brisant 16.40/19.15 Fußball:
Länderspiel 22.00 Waldis EM-Club 22.30 Totsch-
weigen 23.15 Nachtmagazin 23.35 Nur die Sonne
war Zeuge
DR1
13.30 Hammerslag på Fyn 14.00 DR Update – nyhe-
der og vejr 14.10 Boogie Mix 15.00 Hjerteflimmer
Classic 15.30 Svampebob Firkant 15.50 Nik & Jan
16.00 Karlsson på taget 16.30 Skæg med bogstaver
16.50 Laban det lille spøgelse 17.00 Aftenshowet
17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 Af-
tenshowet 2. del 18.30 Hvad er det værd? 19.00
Chile’s Emergency Mine Rescue 20.00 TV Avisen
20.25 Penge 20.50 SportNyt 21.00 Lewis 22.30
Onsdags Lotto 22.35 Det Nye Talkshow med Anders
Lund Madsen 23.20 OBS 23.25 Mission Ledelse
23.55 Naruto Uncut
DR2
13.00 Danskernes Akademi 15.00 Modige kvinder
15.30 Kanon Føde 16.00 Deadline 17:00 16.30
Hamish Macbeth 17.20/23.25 The Daily Show
17.45 Krigere 18.30/23.50 DR2 Udland 19.00 Ryt-
teriet 19.25 Marie Antoinette 21.15 Koks i kokkenet
21.30 Deadline 22.00 Så er der mad 22.30 Lady
Kul El Arab
NRK1
12.40 Glimt av Norge 12.50 Førkveld 13.30 Fredag i
hagen 14.00/16.00 NRK nyheter 14.10 Poirot
15.00 Derrick 16.10 En Noman i Pakistan 16.40
Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Nyheter på
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
16.30 Wolves – Bolton
(Enska úrvalsdeildin)
18.15 Newcastle – Fulham
(Enska úrvalsdeildin)
20.00 Premier League
Review 2010/11
21.00 Sunnudagsmessan
Umsjón: Guðmundur
Benediktsson og
Hjörvar Hafliðason.
22.00 Ensku mörkin Sýnt
frá öllum leikjunum í
ensku úrvalsdeildinni.
22.30 Zico (Football
Legends) Að þessu
sinni verður fjallað um
hinn brasilíska Zico.
23.25 Aston Villa – Man.
Utd. (Enska úrvalsdeildin)
Útsending frá leiknum
ínn
20.00 Björn Bjarna
Björgvin G. Sigurðsson.
20.30 Mótoring
Stígur Keppnis með þátt
fyrir bíla- og mótorhjóla-
kappa.
21.00 Alkemistinn
Viðar Garðarsson og
félagar ræða um markaðs-
málin.
21.30 Stjórnarskráin Er
eitthvað að eða ekki að?
Jón Kristinn Snæhólm.
22.00 Björn Bjarna
23.00 Alkemistinn
23.30 Stjórnarskráin
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
n4
18.15 Fréttir og
Að Norðan
Endurtekið á klst. fresti.
18.55/00.10 The Doctors
19.40/00.50 Falcon Crest
20.30 That Mitchell and
Webb Look
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Cougar Town
22.15 Chuck
23.00 The Shield
23.45 Daily Show:
Global Edition
01.35 Fréttir Stöðvar 2
02.25 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Staðfest hefur verið að Dar-
ren Aronofsky muni leik-
stýra næstu mynd um X-
men-hetjuna Wolverine.
Ber myndin nafnið The
Wolverine og segir Aron-
ofsky að myndin sé sjálf-
stætt framhald af þeirri
fyrri.
Ef Fox gefur Aronofsky
frjálsar hendur mun mynd-
in eflaust verða ólík hinum
X-men-myndunum.
Samkvæmt vef Empire
Online er það líklega ein af
ástæðunum fyrir því að
Aronofsky samþykkti að
taka að sér leikstjórn
myndarinnar.
Hugh Jackman verður
sem fyrr á sínum stað sem
Wolverine og er umsjón
handrits í góðum höndum
Christophers McQuarrie.
Áætlað er að myndin verði
frumsýnd á næsta ári. Wolverine Jarfi er flottur.
Darren Aronofsky
leikstýrir Wolverine