Morgunblaðið - 17.11.2010, Blaðsíða 33
Morgunblaðið/hag
Palli Páll Óskar sýndi glæsilegar flíkur og heldur óvenjulegar.
Unglist, listahátíð unga fólksins,
lauk laugardaginn sl., 13. nóvem-
ber, með veglegri tískusýningu í
Tjarnarbíói á verkum nemenda
fataiðndeildar Tækniskólans. Sýn-
ingin var unnin í samstarfi við Elite
Models og Airbrush & Makeup
School. Eins og sjá má af mynd-
unum eru margir efnilegir fata-
hönnuðir í skólanum og hug-
myndaríkir.
Þokki Tvær í því heitasta í dag. Vínrautt Sumarleg flík. Glæsilegur Herrarnir fá líka sitt.
Tíska í
Tjarnarbíói
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 2010
Sunnudaginn sl., 14. nóvember, var
haldin útgáfuhátíð í verslun Ey-
mundsson í Kringlunni vegna
barnabókarinnar Nornin og dular-
fulla gauksklukkan. Höfundar bók-
arinnar, Björgvin Franz Gíslason
og Gunnar Helgason, skemmtu þar
börnum og foreldrum með upp-
lestri og söng og er ekki annað að
sjá af myndunum en að gestir hafi
skemmt sér vel.
Áhugavert Ungir aðdáendur fylgj-
ast með skemmtuninni einbeittir.
Morgunblaðið/Kristinn
Stuð Felix Bergsson, Gunnar Helgason og Björgvin Franz syngja saman.
Gaman Prúðir áhorfendur fengu púða til að sitja á og fylgjast með.
Af norn og
dularfullri
gauksklukku
Fjölmenni Börn og fullorðnir sóttu útgáfuhátíðina.
Fortíðarþrá
Áhrif frá 7.
áratugnum.
HHHH
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
HHHHH
- Leonard Maltin
HHHH
- Boxoffice Magazine
HHHH
- Wall Street Journal
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL
SÝND Í ÁLFABAKKA
HHHH
- SJÁÐU/STÖÐ 2
HHHH
- H.S. MBL
HHHH
- R.E. FBL
HHHH
- T.V. - KVIKMYNDIR.IS
HHHH
- Ó.H.T. – RÁS2
SÝND Í EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI
14.000gestir
SÝND MEÐ ÍSLENSKU
OG ENSKU TALI7
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI
Stephen King segir:
„Það gildir einu hvort að
þú sért unglingur eða
kvikmyndaáhugamaður
á fimmtugsaldri, þú
verður dolfallinn.”. KODI
SMIT-MCPHEE
CHLOE GRACE
MORETZ
RICHARD
JENKINS
SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI
GÓI
JÓHANNES
HAUKUR
DON PASQUALE Ópera endurflutt kl. 6 L
GNARR kl. 5:50 - 8 - 10:20 L
DUE DATE kl. 10:20 10
RED kl. 10:20 12
THE SWITCH kl. 5:50 - 8 10
KONUNGSRÍKI UGLANNA - 3D ísl. tal kl. 5:503D Sýnd á morgun 7
/ KRINGLUNNI
ÆVINTÝRI SAMMA ísl. tal kl. 63D L
DUE DATE kl. 8 7
GNARR kl. 6 - 8 L
/ AKUREYRI
nánari upplýsingar ásamt sýnishornum úr stykkjunum má finna á
www.operubio.is og á www.metoperafamily.org
Gaetano Donizetti
Don Pasquale
endurflutt 17. nóv. (örfá sæti)