Morgunblaðið - 29.12.2010, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 29.12.2010, Blaðsíða 35
DAGBÓK 35 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 2010 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG HUGSA STÓRT! VEISTU AF HVERJU? SVO ÞÚ GETIR KLÚÐRAÐ HLUTUNUM „STÓRT” ÞETTA ER KALDHÆÐNIS- GLOTTIÐ ÞITT ER ÞAÐ EKKI? ALLT Í LAGI MAMMA! ÞEGAR AÐRIR ÍÞRÓTTAMENN KLÚÐRA HLUTUNUM ÞÁ ERU ÞEIR SENDIR Í STURTU EN ÉG ER EKKI SENDUR Í STURTU ÞEGAR ÉG TAPA ÉG ÞARF AÐ FARA Í BAÐ MIG LANGAR EKKI AÐ VERA MEÐ LEIÐINDI EN MATURINN YRÐI EFLAUST TIL FYRR EF ÞÚ NOTAÐIR BÁÐAR HENDURNAR Í AÐ ELDA HVAÐ KEMUR TIL AÐ ÞÚ ERT SVONA FÍNN GRÍMUR? ÉG ÆTLA AÐ HITTA HUNDANA SEM VORU MEÐ MÉR Í HLÝÐNISKÓLANUM ÉG MAN EKKI EFTIR AÐ HAFA SÉÐ EINKUNNIRNAR ÞÍNAR SKO... ÉG ÚTSKRIFAÐIST EKKI BEINT HVERSU NÁLÆGT ÞVÍ AÐ ÚTSKRIF- AST VARSTU? TJA... ÉG MAN EFTIR ÞVÍ AÐ HAFA SÉÐ BYGGINGUNA EINU SINNI, UTANFRÁ KÓNGU- LÓAR- MAÐURINN TEKUR Á SIG HÖGGIÐ FRÁ PENINGA- POKANUM ÞETTA FÆRÐU FYRIR AÐ VERA HETJA! HANN ER BÚINN AÐ VERA MJÖG ÁRÁSARGJARN ÉG VEIT! ÞETTA ER MJÖG SKRÍTIÐ, HANN VAR SVO ÞÆGUR ÉG VILDI AÐ ÞÚ GÆTIR SAGT MÉR HVAÐ ER AÐ ÞÉR EIGUM VIÐ AÐ HRINGJA Í DÝRALÆKNI? ER HANN MEÐ NEYÐAR- SÍMA? Kannast einhver við ljóðið? Mig langar að vita hvort einhver kannast við þetta ljóð og veit hvar er hægt að finna það? Ljóðið er svona, það sem ég kann af því og gaman væri að fá að vita hver samdi: Um þilfar næstum loginn lék þar litli sveinninn stóð. Þar einn og aldrei undan vék þó æstist, trylltist glóð. Þar stóð hann bjartur, fagur frjáls sem fylkir þessa lands. Það voru kenndir brunabáls sem brunnu í æðum hans. Hann vildi hvergi hopa frá uns hitti hann föður sinn. En nár hann lá, með brostna brá, og brunnin herklæðin. Hann æpti hátt mér er svo heitt, ó, elsku faðir minn. En ekki heyrði hróp hans neitt, hinn hnigni foringinn. Kristjana Sigríður Vagnsdóttir. Til íhugunar Á aðfangadagskvöld hefur ekki blakt hár á höfði í Reykjavíkurborg. Hvað veld- ur? Ég veit það ekki. En þið? Guðrún Jacobsen. Ást er… … sólarglæta í skammdeginu. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofan opin. Árskógar 4 | Heilsugæsla kl. 10-11.30. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin, félagsvist kl. 13, við- talstími kl. 15. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Heitt á könnunni frá kl. 9.30. Spilastofa, poolstofa, kaffistofa og vinnustofur opn- ar kl. 9.30-16. Félagsstarf Gerðubergi | Opið kl. 9, leiðsögn í vinnustofum hefst mánudag- inn 10. janúar. Hraunsel | Dansleikur í Hraunseli, Flata- hrauni 3, Hafnarfirði kl. 20.30-24, húsið opnað kl. 20, Þorvaldur Halldórsson leik- ur og syngur, kr. 1.000. Norðurbrún 1 | Hjúkrunarfræðingur kl. 10-12, félagsvist kl. 14. Vesturgata 7 | Sund kl. 10, spænska kl. 13, myndmennt kl. 11.30, verslunarferð í Bónus kl. 13. Tréskurður kl. 14 30. Hallmundur Kristinsson er öðr-um fróðari um mannanöfn og limrur. Nú bregður hann á leik með Gunnu: Þeir mátu og mærðu Gunnu, mennirnir sem henni unnu og gáfu henni gull. Þótt gerðist hún full líktist hún tómri tunnu. Ármann Þorgrímsson hefur aðra sýn á Gunnu: Gunna var ekki nóg öguð útslitin, geðvond og jöguð Nú skyldi því breytt en það skeði ekki neitt því skapgerðin fékkst ekki löguð. Friðrik Steingrímsson leggur orð í belg: Hún ákvað það greyið hún Gunna að gerast í skyndingu nunna. Er lá hún með Jóni, og lenti í tjóni, en það var í þyrnóttum runna. Þá Hjálmar Freysteinsson: Gæðakona er Gunna gjörvallir henni unna, ekk’er hún sljó um getur þó veitulli viskubrunna. Hann hefur þó varann á og segir Gunnur svo margar að engin þurfi að taka svona limrur til sín. Stefán Vilhjálmsson rifjar loks upp gaml- an húsgang: „Gunna tunna grautarvömb gekk um allan bæinn, 88 lömb át hún sama daginn. Ég áttu Gunnu fyrir langaf- asystur og þótti alveg hábölvað að við krakkarnir hefðum yfir þennan kveðskap!“ Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af Gunnu og gömlum húsgangi - nýr auglýsingamiðill 569-1100 finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.