Morgunblaðið - 29.12.2010, Side 39

Morgunblaðið - 29.12.2010, Side 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 2010 LAUGARÁSBÍÓ sýningartímar STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA LITTLE FOCKERS Sýnd kl. 2 (700kr), 4, 5:50, 8 og 10:10 THE NEXT THREE DAYS Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:30 GAURAGANGUR Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 MEGAMIND 3D Sýnd kl. 2 (950kr) og 4 íslenskt tal NÍKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA Sýnd kl. 2 (700kr) og 4 íslenskt tal ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND VINSÆLAS TA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is Gleðilega hátíð GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐUTilboð í bíó ÍSL. TAL MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 3-D JÓLAMYNDIN Í ÁR!JÓLAMYNDIN Í ÁR! JÓLAMYNDIN Í ÁR! JÓLAMYNDIN Í ÁR! JÓLAMYNDIN Í ÁR! 5% SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ Nánar á Miði.is 7 12 7 16 L HÁSKÓLABÍÓGLERAUGU SELD SÉR LITTLE FOCKERS KL. 6 - 8 - 10 GAURAGANGUR KL. 6 - 8 - 10 NARNIA 3 3D KL. 3.50 (900kr.) NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 2 (600kr.) 12 7 7 L 7 12 12 L L 7 L GAURAGANGUR KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 LITTLE FOCKERS KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.20 LITTLE FOCKERS LÚXUS KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.20 MEGAMIND 3D ÍSL. TAL KL. 1 (950kr.) - 3.20 - 5.50 MEGAMIND 3D ENSKT TAL KL. 1 (950kr.) - 8 - 10.10 NARNIA 3 3D KL. 1 (950kr.) 3 - 5.30 - 8 - 10.30 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 1 (700KR.) GAURAGANGUR KL. 2 - 4 - 6 - 8 - 9.30 - 10.10 LITTLE FOCKERS KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.20 NARNIA 3 3D KL. 2 (950kr.) - 4.30 - 7 FASTER KL. 8 - 10.10 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 2 (700KR.) - 4 - 6 Retro Stefson, Polipe frá Kanada, Orphic Oxtra og plötusnúðar frá múm munu skemmta á Nasa á morgun. Retro Stefson gaf út hljómplötuna Kimbabwe fyrir nokkrum vikum og er skemmst frá því að segja að plat- an hefur hlotið einróma lof gagnrýn- enda. Polipe er kanadísk hljómsveit sem vakti athygli á Iceland Airwaves nú í haust fyrir magnaða sviðs- framkomu. Bandið féll fyrir landinu og sóttist eftir að koma hingað aftur og eyða áramótunum hér. Meðlimir Polipe koma frá Quebec borg í Kan- ada og hafa spilað saman frá unga aldri. Orphic Oxtra gaf út sína fyrstu plötu í haust. Sveitin spilar lífræna og dansvæna tónlist undir sterkum balkönskum áhrifum. Miðaverð er 1.700 krónur í forsölu og 2.000 krón- ur við hurð. Síðasti Sjens – á morgun!  Retro Stefson og fleiri halda uppi gleðinni á Nasa Sprelligosar Mál manna er að Retro Stefson sé ein allra hressasta sveit landsins. Poppgyðjan Lady Gaga á mest seldu plötu ársins árið 2010 en um er að ræða The Fame Monster; sem var nokkurs konar endurútgáfa á plötu hennar The Fame frá 2008. Seldust sex milljónir eintaka af plötunni þetta árið. Það var Em- inem sem komst henni næstur í sölu en 5,7 milljónir eintaka seldust af plötu hans Recovery. Gaga hefur þá tilkynnt að hún muni koma fram með sérstaka yfirlýsingu á mið- nætti um áramótin vegna vænt- anlegrar plötu, Born This Way, sem út kemur á næsta ári. Reuters Söluvænleg Lady Gaga er orðin ódauðleg en hér má sjá vaxstyttu af henni í Madame Tussauds. Lady Gaga á mest seldu plötu ársins

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.