Saga


Saga - 2004, Side 223

Saga - 2004, Side 223
sögu og samanburð á Finnbogasögu og Vatnsdælu. Meginhlutinn, um Austfirðingasögur, er áður óbirtur, sé rétt skilið. Gísli hefur ekki gert sér sérstakt far um að tengja hlutana fjóra þannig að verkið hefði mjög samfelldan svip. Rauði þráðurinn er munnleg hefð en t.d. kaflarnir um lögsögumenn og Ólaf Þórðarson eiga annars lítið sam- eiginlegt, eins og frá þeim er gengið. Að lesanda hvarflar hvort ekki hefði mátt gera eitthvað úr því að Ólafur var lögsögumaður og tengja þannig kaflana betur. Kaflinn um Ólaf hefur hins vegar náin tengsl við annan hluta þar sem fjallað er um munnmæli bundin við tiltekin svæði en Gísli heldur þeim tengslum lítt að lesendum. Þriðji og fjórði hluti eru svo enn laustengdari því sem á undan fer. Líklega hefði ritið orðið enn þungvæg- ara, eða a.m.k. læsilegra, með því að samþætta hlutana betur. Það er þó engu að síður mjög skýrt og hver kafli skipulega fram settur. Gísli telur að lögsögumenn hafi notið virðingar og starf þeirra hafi ver- ið eftirsótt, enda hafi Sturlungar og Haukdælir, eða þeirra menn, skipst á um að gegna því á 13. öld (bls. 63). Almennt er haft fyrir satt að lögsögu- menn hafi átt að þylja upp öll lögin í áföngum á þremur árum og munu margir ímynda sér að ritlistin hafi orðið þeim gagnleg þegar farið var að skrá lögin veturinn 1117–1118. Gísli telur hins vegar að hin nýja rittækni hafi ekki endilega þjónað hagsmunum lögsögumanna fyrst í stað, þeirra sem ekki höfðu ritmennt á valdi sínu eða voru hvorki læsir né skrifandi. Hugmynd hans er þó sú að rittækni hafi þegar frá leið orðið lykill að völd- um lögsögumanns og sumar lögsögumannaættir orðið illa úti þar sem þær réðu ekki yfir tækninni. Þetta telur hann að hafi verið orðið tilfinnanlegt fyrir þær undir lok 12. aldar. Tilgáta Gísla er frumleg og þakkarvert er að hann skuli hafa tekið mál- ið upp til rækilegrar athugunar. En það er flókið, m.a. af því að Grágás er ekki eiginleg lögbók þjóðveldisins heldur ungt hrafl og samsafn af ólíkum rétti þar sem margt rekst á. Ekki þarf að vera mikið að marka ákvæði Grá- gásar um að gerð hennar í fórum Skálholtsbiskups skyldi gilda þegar laga- textum bar ekki saman. Sennilega skipti uppsögn lögsögumanns, eða það sem hann taldi lög, mestu máli, hvað sem leið ófullkominni lagaritun. Og hætt er við að þeir sem höfðu mest völd hafi haft mest um það að segja hvað væru gildandi lög og þeirrar skoðunar er Gísli sjálfur annars staðar í verki sínu (bls. 325–326). Ritlistin hafði því kannski engin úrslitaáhrif? Gísli gerir rækilega úttekt á því sem vitað verður um einstaka lögsögu- menn en það er oft lítið. Hann drepur aðeins á að e.t.v. hafi menn valist til starfans til skiptis eftir fjórðungum. Þetta hefði verið vert nánari athugun- ar og það bendir til að starfið hafi annaðhvort verið eins konar kvöð sem menn skiptust á um að gegna eða þá að jöfnuður milli valdamanna verið svo mikill að einstökum ættum hafi verið erfitt að einoka starfið fyrr en Sturlungar og Haukdælir gerðu það á 13. öld. Í öðru lagi dregur Gísli fram að lögsaga hafi verið fag sem haldist hafi innan einstakra ætta en vinnur R I T D Ó M A R 223 Saga 2004 - NOTA 1.12.2004 9:40 Page 223
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.