Morgunblaðið - 17.03.2011, Side 10

Morgunblaðið - 17.03.2011, Side 10
10 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MARS 2011 Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is V itund fólks fyrir því að leggja ekki í fjallaferð- ir nema vera vel búið fer vaxandi, á sama hátt og áhugi á útivist eykst stöðugt,“ segir Ásgerður Einarsdóttir leiðsögumaður. Hún heldur fyrirlestur í Rauðakrosshús- inu í Borgartúni 25 í dag þar sem hún fjallar um mikilvægustu atriðin sem útivistarfólk ætti að hafa í huga. Fyrirlesturinn hefst kl. 13.00 og er ókeypis og allir velkomnir. Kemur með bakpokann „Ég kem með bakpokann minn og sýni allan þann búnað sem í honum er og gott er að hafa með sér, í rauninni allt frá gönguskón- um og upp í húfur að ógleymdum hitabrúsum og sjúkratösku. Að pokinn góði sé ekki þyngri en hver og einn þolir er afar mikilvægt, á sama hátt og miklu skiptir að taka mér sér staðgóða næringu og drykki,“ segir Ásgerður sem hefur lengi starfað á vettvangi Flugbjörg- unarsveitarinnar í Reykja- vík og þekkir því til úti- vistar frá mörgum sviðum. Þegar haldið er til fjalla skiptir fatnaður miklu. Innst klæða er mik- ilvægt að vera í hlýjum nærfatnaði og utanyf- irflíkur þurfa að vera skjól- góðar. Og bómullarfatnaður er í raun bannorð. Í fjallaferðum skiptir miklu að vera vel útibúinn. Ásgerður Einarsdóttir kynnir góðan útbúnað og ferðavenj- ur í Rauða krosshúsinu í Reykjavík í dag. Næsta fimmutdag kynnir hún svo áhuga- verðar leiðir í ná- grenni borgarinnar. „Ég kem með bak- pokann minn og sýni allan þann búnað sem í honum er,“ segir Ásgerður. Í gönguferð með fjóra fætur Morgunblaðið/Golli Sannarlega getur það verið leiði- gjarnt að fá bletti í húsgögn eða á veggi sem illa gengur að ná af með venjulegum hreinsiefnum. Eða losna við blaðlús á heimilisplöntunum. Og það getur verið erfitt að þrífa ör- bylgjuofninn og kaffikönnuna að inn- an. Á vefsíðunni www.ivillage.com er að finna 30 heillaráð til að hreinsa ýmislegt á heimilinu með náttúru- legum efnum, og það er oft miklu árangursríkara en hreinsiefni í brús- um. Auk þess er það umhverfis- vænna. Til dæmis er sagt frá því hvernig majones svínvirkar til að ná krassi af viðarhúsgögnum, þegar börnin hafa farið hamförum með vax- litina sína. Áhöld og ílát úr kopar eða látúni er gott að nudda með tómat- sósu til að pússa upp og gefa nýjan gljáa. Til að hreinsa fúgu á milli flísa á baðherberginu sem oft vill dökkna er gott að bursta hana með tann- bursta upp úr vættum matarsóda. Vefsíðan www.ivillage.com/natural-cleaners/7-b-296315 Lita Ef þær lita eitthvað útfyrir sem fer á borðið, þá er gott að eiga majones. Majones til að ná krassi af við Í kvöld er tilvalið að skella sér til Þorláks- hafnar og njóta eldfjörugrar balkan- tónlistar á tónleikum þjóðlagasveitarinnar Narodna Musika, en þeir verða í tónleika- sal í Ráðhúsinu í Þorlákshöfn kl. 20. Flutt verður tónlist frá Balkanlöndunum og Grikklandi. Sveitina skipa þeir Haukur Gröndal á klarinett, Ásgeir Ásgeirsson á tambura, Þorgímur Jónsson á kontra- bassa og Erik Qvick á slagverk. Sérstakur gestur á tónleikunum er búlgarski harm- onikusnillingurinn Borislav Zgurowsky. Endilega … … njótið tóna við hafið Dulúð Heitar tilfinningar og fjör einkenna tónlist Narodna Musika. Bónus Gildir 17.-20. mars verð nú áður mælie. verð Iceberg ..................................... 295 347 295 kr. kg Paprika rauð.............................. 495 517 495 kr. kg Sætar kartöflur .......................... 295 334 295 kr. kg Melónur gular............................ 259 275 259 kr. kg KS frosin lambalæri í sneiðum .... 1.298 1.398 1.298 kr. kg Bónus fersk ókrydduð lambalæri. 1.359 1.398 1.359 kr. kg SS ferskt ókryddað lambafilet ..... 2.998 3.598 2.998 kr. kg G.v. ferskar grísakótilettur ........... 798 898 798 kr. kg Bónus pylsur ............................. 599 718 599 kr. kg Emmess hversdagsís ................. 259 359 259 kr. ltr Fjarðarkaup Gildir 17.-19. mars verð nú áður mælie. verð Lambainnralæri ......................... 2.498 2.998 2.498 kr. kg Lambalærissneiðar, 1 fl. ............. 1.545 1.898 1.545 kr. kg Hamborgarar 2 stk., 115 g ......... 396 480 396 kr. pk. Matfugl kjúklingastrimlar ............ 1.973 2.631 1.973 kr. kg Ísfugl kalkúnabringur frosnar....... 2.415 3.450 2415 kr. kg FK lambasaltkjöt blandað........... 899 1.198 899 kr. kg Hagkaup Gildir 17.-20. mars verð nú áður mælie. verð Danskir dagar – nauta-ribeye ...... 2.698 3.898 2.698 kr. kg Danskir dagar – nauta-entrecote . 2.698 3.898 2.698 kr. kg Danskir dagar – svínahakk.......... 598 998 598 kr. kg Danskt birkibrauð ...................... 249 299 249 kr. stk. Dönsk glassúrkaka .................... 399 469 399 kr. stk. Dan Cake premium-terta, 2 teg. .. 499 579 499 kr. stk. Danskt Harboe-gos, 2 teg........... 99 119 99 kr. stk. Kostur Gildir 17.-20. mars verð nú áður mælie. verð Goði dönsk ofnsteik ................... 1.609 2.298 1.609 kr. kg Kostur lambalæri kryddað .......... 1.524 1.905 1.524 kr. kg Kostur hamborg. m/brau., 4 stk.. 325 464 325 kr. pk. Bautabúrs grísakótilettur ............ 909 1.298 909 kr. kg BY blandaðir ávextir, 432 g......... 159 229 159 kr. stk. BY ferskjur, 432 g ...................... 159 229 159 kr. stk. Kostur ananas, 3 pk................... 229 249 229 kr. pk. Kostur túnfiskur í dós ................. 129 149 129 kr. stk. Krónan Gildir 17.-20. mars verð nú áður mælie. verð Lambalærissneiðar .................... 1.399 1.998 1.399 kr. kg Lambasirloinsneiðar .................. 1.198 1.498 1.198 kr. kg Lambahryggur ........................... 1.499 1.698 1.499 kr. kg Lambakótilettur ......................... 1.598 1.998 1.598 kr. kg Grísahnakki úrb. sneiðar............. 849 1.698 849 kr. kg Lambasnitsel í raspi................... 1.598 1.998 1.598 kr. kg Grísakótilettur lúxus ................... 1.199 1.998 1.199 kr. kg Cavendish franskar kartöflur, riffl. 479 549 479 kr. pk. Big bistro pitsa skinka/sveppur... 359 449 359 kr. stk. Papco risaeldhúsrúllur ............... 598 698 598 kr. pk. Nettó Gildir 17.-20. mars verð nú áður mælie. verð Ferskt lambafile m/fitu............... 2.995 3.890 2.995 kr. kg Ísfugl alifuglahakk frosið, 600 g .. 299 498 299 kr. stk. Ferskt folaldafile kryddað ........... 2.249 2.998 2.249 kr. kg Ferskar lambaframhryggj- arsneiðar .................................. 1.385 2.198 1.385 kr. kg Opal fersk laxaflök m/roði, beinl. 1.890 2.198 1.890 kr. kg Ódýrt kryddkaka ........................ 398 498 398 kr. stk. Appelsínur ................................ 99 219 99 kr. kg Kletta gos Cola, 2 ltr .................. 179 179 179 kr. stk. Kletta vatn – kols. sítr./lime, 2 ltr . 179 179 179 kr. stk. Coca Cola, 6x330 ml ................. 398 589 398 kr. pk. Nóatún Gildir 17.-20. mars verð nú áður mælie. verð Laxaflök beinhreinsuð ................ 1.798 1.998 1.798 kr. kg Laxavasi ostafylltur .................... 1.798 1.998 1.798 kr. kg Lambal. úrb. m/ svepp./osti....... 1.978 2.198 1.978 kr. kg Grísahryggur úrb. fylltur .............. 1.598 1.798 1.598 kr. kg Grísasnitsel ............................... 1.189 1.698 1.189 kr. kg Grísasnitsel í raspi ..................... 1.189 1.798 1.189 kr. kg Tandoori kjúklingur heill.............. 799 898 799 kr. kg Holta indverskir leggir................. 798 998 798 kr. kg Pölsemaster danskar pylsur ........ 249 280 249 kr. pk. Palanga brauð........................... 299 439 299 kr. stk. Samkaup/Úrval Gildir 17.-20. mars verð nú áður mælie. verð Ísfugl kjúklingur 1/1 .................. 698 1.098 698 kr. kg Kjötborð/pakkað svínalundir ...... 1.429 2.198 1.429 kr. kg Kjötborð/pakk. svínahnakki úrb. . 989 1.498 989 kr. kg Kjötborð/pakk. svínakótelettur.... 875 1.459 875 kr. kg Kjötborð/pakkað svínagúllas ...... 989 1.545 989 kr. kg Kletta gos Cola, 0,5 ltr ............... 99 128 99 kr. stk. Kletta vatn kols. sítr./lime, 0,5 ltr 99 128 99 kr. stk. Nestle Cheerios 375 g ............... 329 439 329 kr. pk. G&B lífrænt mjólk.súkkul., 100 g 209 299 209 kr. stk. Ódýrt snúðar m/súkkulaði 500 g 349 479 349 kr. pk. Þín verslun Gildir 17.-20. mars verð nú áður mælie. verð Lambalæri úr kjötborði ............... 1.198 1.698 1.198 kr. kg Lambahryggur úr kjötborði .......... 1.398 1.949 1.398 kr. kg Toppur sódavatn, 0,5 ltr ............. 119 149 238 kr. ltr Myllu hjónabandssæla............... 749 1035 749 kr. stk. Dolmio pastasósa hvítl., 500 g ... 398 465 796 kr. kg Barilla Fuldkorn Fusilli, 500 g ..... 289 329 578 kr. kg Maggi súpa – aspastvenna ......... 189 249 189 kr. pk. Hatting frönsk smábrauð, 10 stk. 398 475 40 kr. stk. Champion rúsínur, 500 g............ 389 439 778 kr. kg Billy’s flatbaka pepperóní, 170 g 298 398 298 kr. pk. Helgartilboðin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.