Morgunblaðið - 17.03.2011, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 17.03.2011, Qupperneq 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MARS 2011 Battle: Los Angeles er eins mikil formúlumynd og þær gerast og svo- sem ekkert við það að athuga. Hún er hvorki merkileg né ómerkileg, fylgir bara ákveðinni forskrift sem hefur reynst vel í gegnum tíðina. Þetta er ein af þessum myndum sem pabbi hefði komið með heim af leigunni í gamla daga og svo hefðum við feðgar horft andaktugir á, hasar- fíkninni svalað og allir sáttir. Geimverur herja á Los Angeles og herinn snýst til varnar og …já. Það er svona plottið meira og minna. Myndir eins og þessar snú- ast fyrst og fremst um stemningu fremur en innihald og ef maður er alinn upp við svona myndir veita þær manni það „fix“ sem maður þarfnast. Þannig fylgdist ég með græn/brúnklæddum mönnum öskra og æpa, reglulega heyrast hríð- skota- og sprengjuhljóð og mynda- vélin hristist í gegnum moldugar götur eða sýnir þyrlur og flugvélar fljúga yfir rústaðri borg. Og þetta nægir mér. Ég þarf ekkert að vita neitt sérstaklega um hvað er í gangi, hvaðan geimverurnar koma eða hvernig myndin endar ef út í það er farið. Upplifunin, ramma fyr- ir ramma, er aðalatriðið í svona myndum. Og maður þurfti dálítið að vanda sig við það að líta framhjá þeim þáttum sem voru engan veginn að gera sig. Aaron Eckhart gerir sitt reyndar ágætlega, leikur hugumpr- úða reynsluboltann ágætlega en annað er skör neðar. Væmin, of- urdramatísk samtöl um fallna vini valda aulahrolli ef grannt er fylgst með og með aldrinum er maður – því miður vil ég næstum því segja – farinn að sjá í gegnum svona mynd- ir. Maður er orðinn óþolinmóðari gagnvart óskammfeilinni hern- aðardýrkuninni, þeim sjálfsagða út- gangspunkti að bandarískir her- menn séu göfugar hetjur og því að alið sé á ótta í gegnum kvikmyndir til að viðhalda hernaðarvélinni. Eðli- lega var maður algerlega ónæmur fyrir öllu þessu á yngri árum. En eins og ég segi, vélbyssuhljóð með taktföstu millibili og eitthvert brölt á adrenalínfylltum hermönn- um skilar mér sæmilegustu afþrey- ingu, enda var ég alinn upp við áhorf á framleiðslu frá Drauma- verksmiðjunni. Ef ykkur tekst að horfa fram hjá hinum þáttunum má hafa sæmilegustu skemmtun af þessu. Smárabíó, Laugarásbíó, Egils- höll og Borgarbíó Akureyri Battle: Los Angeles bbmnn Leikstjórn: Jonathan Liebesman. Hand- rit: Christopher Bertolini. Aðalhlutverk: Aaron Eckhart. 116 mín. Bandaríkin, 2011. ARNAR EGGERT THORODDSEN KVIKMYNDIR Barátta Aaron Eckhart skilar sínu fagmannlega í hasarmynd sem gerir það sem hún þarf og ekki miklu meira. Rándýr B-mynd 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Fim 17/3 kl. 20:00 9.k Sun 3/4 kl. 20:00 Lau 7/5 kl. 19:00 Fös 18/3 kl. 19:00 10.k Fim 7/4 kl. 20:00 Sun 8/5 kl. 20:00 Fös 18/3 kl. 22:00 aukasýn Lau 9/4 kl. 19:00 Fös 13/5 kl. 19:00 Fim 24/3 kl. 20:00 11.k Lau 9/4 kl. 22:00 aukasýn Sun 15/5 kl. 20:00 Fös 25/3 kl. 19:00 aukasýn Sun 10/4 kl. 20:00 Fim 19/5 kl. 20:00 Fös 25/3 kl. 22:00 aukasýn Sun 17/4 kl. 20:00 Fös 20/5 kl. 19:00 Lau 26/3 kl. 19:00 12.k Fös 29/4 kl. 19:00 Lau 28/5 kl. 19:00 Fös 1/4 kl. 19:00 Fös 29/4 kl. 22:00 aukasýn Sun 29/5 kl. 20:00 Fös 1/4 kl. 22:00 aukasýn Lau 30/4 kl. 19:00 Lau 2/4 kl. 19:00 Fim 5/5 kl. 20:00 Tveggja tíma hláturskast...með hléi Fjölskyldan (Stóra svið) Sun 20/3 kl. 19:00 aukasýn Sun 27/3 kl. 19:00 aukasýn Fim 31/3 kl. 19:00 lokasýn Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar. Allra síðustu sýningar! Strýhærði Pétur (Litla sviðið) Fim 24/3 kl. 20:00 forsýn Sun 3/4 kl. 20:00 4.k Sun 17/4 kl. 20:00 7.k Fös 25/3 kl. 20:00 frumsýn Mið 6/4 kl. 20:00 aukasýn Fim 28/4 kl. 20:00 8.k Lau 26/3 kl. 20:00 2.k Fim 7/4 kl. 20:00 aukasýn Fös 29/4 kl. 20:00 9.k Mið 30/3 kl. 20:00 aukasýn Fös 8/4 kl. 20:00 5.k Lau 30/4 kl. 20:00 10.k Fös 1/4 kl. 20:00 3.k Lau 9/4 kl. 20:00 6.k Lau 2/4 kl. 20:00 aukasýn Sun 10/4 kl. 20:00 aukasýn Standandi leikhúsdjamm. Ekki við hæfi barna. Sýningartími 70 mín. Afinn (Stóra sviðið) Lau 19/3 kl. 19:00 Lau 16/4 kl. 20:00 Fös 8/4 kl. 19:00 Fim 28/4 kl. 20:00 Óumflýjanlegt framhald Pabbans Nýdönsk í nánd (Stóra sviðið) Fim 14/4 kl. 20:00 Fös 15/4 kl. 19:00 Fös 15/4 kl. 22:00 Sáldrandi brjáli sem aldrei fyrr Eldfærin (Stóra sviðið) Lau 2/4 kl. 13:00 frumsýn Sun 10/4 kl. 13:00 Sun 17/4 kl. 13:00 Sun 3/4 kl. 13:00 2.k Sun 10/4 kl. 14:30 Sun 17/4 kl. 14:30 Lau 9/4 kl. 13:00 3.k Lau 16/4 kl. 13:00 Lau 9/4 kl. 14:30 4.k Lau 16/4 kl. 14:30 5.k Gói og Ævintýrin með öllum töfrum leikhússins Strýhærði Pétur – forsalan í fullum gangi! ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Allir synir mínir (Stóra sviðið) Fös 18/3 kl. 20:00 4.sýn. Fös 1/4 kl. 20:00 8.sýn. Mið 27/4 kl. 20:00 Lau 19/3 kl. 20:00 5.sýn. Lau 2/4 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 20:00 Fim 24/3 kl. 20:00 6.sýn. Mið 13/4 kl. 20:00 Fös 25/3 kl. 20:00 7.sýn. Fim 14/4 kl. 20:00 Frábærar viðtökur! Sýningar í apríl komnar í sölu. Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Fim 17/3 kl. 19:00 Lau 26/3 kl. 19:00 Mið 23/3 kl. 19:00 Aukas. Fim 31/3 kl. 19:00 Síð.sýn. Aukasýning 23. mars! Allra síðustu sýningar. Ath! Sýningarnar hefjast kl. 19:00 Ballið á Bessastöðum (Stóra sviðið) Sun 20/3 kl. 14:00 Sun 3/4 kl. 14:00 Sun 17/4 kl. 14:00 Sun 20/3 kl. 17:00 Sun 3/4 kl. 17:00 Sun 17/4 kl. 17:00 Sun 27/3 kl. 14:00 Sun 10/4 kl. 14:00 Sun 27/3 kl. 17:00 Sun 10/4 kl. 17:00 Fálkaorður og fjör - sýning fyrir alla fjölskylduna! Brák (Kúlan) Fös 18/3 kl. 20:00 Fös 8/4 kl. 20:00 Lau 26/3 kl. 20:00 Aukas. Fös 15/4 kl. 20:00 Aðeins nokkrar sýningar í Þjóðleikhúsinu! Sindri silfurfiskur (Kúlan) Sun 20/3 kl. 13:30 Sun 3/4 kl. 13:30 Sun 17/4 kl. 13:30 Sun 20/3 kl. 15:00 Sun 3/4 kl. 15:00 Sun 17/4 kl. 15:00 Sun 27/3 kl. 13:30 Sun 10/4 kl. 13:30 Sun 27/3 kl. 15:00 Sun 10/4 kl. 15:00 Yndisleg sýning fyrir yngstu áhorfendurna. Hedda Gabler (Kassinn) Lau 19/3 kl. 20:00 Sun 27/3 kl. 20:00 Sun 10/4 kl. 20:00 Sun 20/3 kl. 20:00 Mið 30/3 kl. 20:00 Lau 16/4 kl. 20:00 Fim 24/3 kl. 20:00 Aukas. Lau 2/4 kl. 20:00 Sun 17/4 kl. 20:00 Fös 25/3 kl. 20:00 Lau 9/4 kl. 20:00 Allt að verða uppselt í mars. Aprílsýningar komnar í sölu. Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Farsæll farsi (Samkomuhúsið) Fös 18/3 kl. 20:00 4.k sýn Fös 25/3 kl. 20:00 7.k sýn Fös 1/4 kl. 20:00 10.ksýn Lau 19/3 kl. 19:00 5.k sýn Lau 26/3 kl. 19:00 8.k sýn Lau 2/4 kl. 19:00 11.sýn Sun 20/3 kl. 20:00 6.k sýn Sun 27/3 kl. 20:00 9.k sýn Sun 3/4 kl. 20:00 12.sýn Forsala á alla viðburði í Eymundsson Fim. 17. mars - kl. 21:00 HBI – Tónleikar Heimir B Ingimarsson og hljómsveit Græni Hatturinn Akureyri sími 461 4646 / 864-5758 Fös. 18. mars - kl. 22:00 David Bowie Tribute – Tónleikar Kalli Örvars og Kóngulærnar frá Mars Lau 19. mars - kl. 22:00 Kalli – Tónleikar Karl Henry kynnir m.a. sinn frábæra disk “Last train home” Miðasala í Háskólabíói » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is Sinfóníuhljómsveit Íslands Fim. 17.03. kl. 19.30 Postnikova leikur Prokofíev Hljómsveitarstjóri: Gennadíj Rosdestvenskíj Einleikari: Viktoria Postnikova Nikolaj Míaskovskíj: Sinfónía nr. 8 Sergei Prokofíev: Píanókonsert nr. 2 Sergei Prokofíev: Þættir úr Rómeó og Júlí Fim. 24.03. kl. 19.30 Osmo og Kroumata Stjórnand: Osmo Vänskä Einleikar: Slagverkshópurinn Kroumata Jón Leifs: Trilogia piccola Áskell Másson: ORA Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 6, Sveitasinfónían Tjarnarbíó og Majónes – leikhúsbar ætla að standa fyrir margvíslegum tónlistarskemmtunum í framtíðinni þar sem boðið verður upp á fjöl- breytta dagskrá og mat í sal Tjarn- arbíós undir nafninu Stundin. Stór- söngkonan Margrét Eir ríður á vaðið með Söngleikja-Stund föstu- daginn 18. mars. Fyrir sýninguna mun Áslaug Snorradóttir galdra fram óvænt, suðrænt og flúrað hlaðborð. Gestir munu sitja við borð í saln- um þar sem skapað verður notalegt andrúmsloft. Húsið er opnað kl. 18.30 og miðaverð er 3.900 fyrir mat og tónleika. Gestir geta líka keypt miða ein- göngu á tónleikana og kosta þeir 2.900 og hefjast kl. 20.00 Söngleikja- Stund með Margréti Eiri Hress og kát Margrét Eir. - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.