Morgunblaðið - 17.03.2011, Qupperneq 37
MENNING 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MARS 2011
J Mascis er leiðtogi
hinnar ógurlegu
Dinosaur Jr., einn-
ar fremstu ný-
rokkssveitar allra
tíma, en hún hefur
verið á fínni sigl-
ingu eftir að hafa risið óvænt upp frá
dauðum fyrir nokkrum árum síðan.
Hér er um að ræða mestmegnis
órafmagnaða plötur, Mascis og
kassagítar, en ólíkt plötunni Martin
+ Me (1996) eru hér um að ræða ný
lög, sérstaklega samin fyrir þessa
útgáfu.
Lagasmíðalega séð er Mascis að
höggva í sama knérunninn og hann
gerir í aðalstarfinu og maður fer
ósjálfrátt að ímynda sér hvernig lög-
in myndu hljóma ef magnarinn væri
hækkaður upp í ellefu.
Annars virkar platan í flestum til-
fellum bráðvel, löngurfull rödd
Mascis passar vel við viðkvæmn-
islegan flutning og maður sekkur
dýpra í plötuna með hverri hlustun.
Ef ég hefði dæmt hana eftir viku
hefði hún ábyggilega hoppað upp í
fjórar stjörnur!
J Mascis - Several Shades of
Why
bbbmn
Órafmagn-
aður Mascis
Arnar Eggert Thoroddsen
Ég á erfitt með að
tengja við þessa
nýjustu plötu Ker-
en Ann hinnar
frönsku, líkt og
hún viti ekki al-
mennilega sjálf
hvert hún ætlaði með plötuna. Ker-
en Ann er annars einkar hæfileika-
ríkur tónlistarmaður og sérlegur Ís-
landsvinur en hún hefur unnið
nokkuð með Barða okkar Jóhanns-
syni og saman mynda þau dúettinn
Lady & Bird (og það útskýrir
kannski plötuheitið, 101?). Síðasta
plata, samnefnd henni, virkaði vel en
hún kom út fyrir heilum fjórum ár-
um. Þar skynjaði maður vissan
heildartón sem vantar sárlega hér,
plötunni til vansa fremur en hitt.
Það er erfitt að átta sig á hvað hefur
gerst í millitíðinni en fjölbreytnin
sem einkennir plötuna er ekki styrk-
ur, eins og t.d. hjá Beastie Boys á
Check your Head svo ég nefni dæmi,
heldur er miklu frekar til vitnis um
eitthvert óöryggi og óvissu. Titill
plötu hennar frá 2003 hefði í raun átt
mun betur við hérna: Not going
Anywhere.
Kenjótt
Keren Ann
Keren Ann – 101
bbnnn
Arnar Eggert Thoroddsen
Rokksveitin The
Vaccines kom
sannarlega með
stormi inn í breska
tónlistarheiminn
og mikið er búið að
skrifa um sveitina í
bresku rokkpressunni. Hún var líka
efsta hljómsveitin á virtum lista
BBC yfir það tónlistarfólk sem spáð
er góðu gengi á árinu. Íslendingar
ættu að hafa extra mikinn áhuga á
sveitinni því bassaleikari hennar er
íslenskur, Árni Hjörvar Árnason.
Til að koma því strax á hreint, þá
er þetta skemmtileg plata sem kem-
ur manni í gott skap. Hún er líka
miklu meira en The Ramones með
Phil Spector í upptökustjórn (fyndið
en ekki alveg satt) eins og hefur
verið skrifað á nokkrum stöðum.
Þessi plata er líka skemmtileg
fyrir alla þá sem ólust upp með
bresku indírokki á tíunda áratugn-
um. Hún mun ekki valda byltingu
hjá þeim en verður áreiðanlega
uppáhaldsplata óteljandi táninga
sem uppgötva þessa tónlist í fyrsta
skiptið í gegnum The Vaccines.
Það hefði verið gaman ef textarn-
ir fylgdu með í plötuumslaginu en
allt útlit er hins vegar til fyr-
irmyndar og ná myndirnar eft-
irvæntingarfullum og tregablöndn-
um gleðianda plötunnar
fullkomlega.
Platan byrjar á kraftmiklu en ör-
stuttu lagi og eftir það heldur
keyrslan áfram en sveitin sýnir að
hún býr yfir fjölbreyttari tónum og
undirstrikar það með því að ljúka
plötunni með átta mínútna lagi til að
róa mann niður eftir allt stuðið.
Ef þú hefur ekki gaman af þess-
ari plötu ertu leiðindapúki.
Bóluefni
gegn leið-
indum
The Vaccines – What Did You
Expect from the Vaccines?
bbbbn
Inga Rún Sigurðardóttir
Ljósmynd/Roger Sargent
Skemmtilegt Ef þú hefur ekki gaman af þessari plötu ertu leiðindapúki.
Hinn íslenski bassaleikari sveitarinnar, Árni Hjörvar, er sá síðhærði.
Erlendar plötur
Skannaðu kóðann
og sjáðu myndskeið
með þessum
stjörnum morgun-
dagsins.
Bandaríski leikarinn Mark Wahl-
berg tjáir sig um kvikmyndina
Contraband í viðtali á vefnum Reelz
Channel, en kvikmyndinni leik-
stýrir Baltasar Kormákur og Wahl-
berg er í aðalhlutverki. Í myndinni
leikur Wahlberg fyrrverandi
smyglara sem þarf að hjálpa bróður
sínum og neyðist til að taka þátt í
smygli. Wahlberg greinir m.a. frá
því að mönnum hafi ekki litist á
blikuna þegar hann mætti fyrst á
tökustað heldur feitlaginn. Menn
hafi búist við því að hann yrði í
fantaformi eftir kvikmyndina
Fighter. Wahlberg segir mikinn
kraft í myndinni, spennu og kímni.
Hvað Fighter varðar segir Wahl-
berg mögulegt að gert verði fram-
hald á myndinni og þá myndi sú
mynd snúast um bardaga hnefa-
leikakappanna Mickys Wards og
Arturos Gattis.
Hvað Contraband varðar hefur
leikarinn J.K. Simmons bæst í hóp-
inn, leikur lögregluforingja í mynd-
inni. Simmons kannast margir við í
hlutverki J. Jonah Jamesons í
Spider-Man-kvikmyndunum.
Kraftur, spenna og kímni í
Contraband að sögn Wahlbergs
Reuters
Contraband Mark Wahlberg leikur
undir stjórn Baltasars Kormáks.
Þrjú lög sem Michael Jackson og
Freddy Mercury heitnir tóku upp
árið 1983 munu brátt verða gefin
út. Lögin hafa ekki heyrst áður og
bíða þeirra eflaust margir með
mikilli eftirvæntingu. Eitt laganna,
„State of Shock“, er prufuupptaka
en það lag kom út í öðrum búningi
með Jackson og Mick Jagger árið
1984. Hin tvö heita „Victory“ og
„There Must Be More To Life
Than This“.
Ekki er ljóst hvenær lögin verða
gefin út en Roger Taylor,
trommuleikari Queen, hefur stað-
fest að þau verði gefin út. „Við er-
um að vinna í lögum sem hafa
ekki verið gefin út áður sem
Freddie gerði með Michael
snemma á níunda ártugnum,“ er
haft eftir Taylor á vef NME. „Ég
má ekki tala of mikið um þau en
þau eru ótrúlega góð,“ bætir Tayl-
or við. Gefa átti „State Of Shock“
og „Victory“ með Jackson og
Mercury út árið 2002 en hætt var
við það.
Þrjú lög með Jackson og Mercury
gefin út í fyrsta sinn
Risar Jackson og Mercury samein-
uðu krafta sína árið 1983.
Rapparinn Nate
Dogg er látinn,
41 árs að aldri.
Dogg hét réttu
nafni Nathanial
Dwayne Hale.
Dánarorsökin er
óljós en Hale var
veikur fyrir, að
ná sér af tveimur
heilablóðföllum
sem hann fékk hin síðustu ár.
Hale stofnaði rapptríó árið 1991
með Snoop Dogg og Warren G og
vakti fyrst athygli á plötu Dr Dre,
The Chronic, og lag hans og Warr-
ens G., „Regulate“, náði miklum vin-
sældum árið 1994, komst í 5. sæti
breska lagalistans. Hann starfaði
einnig með tónlistarmönnum á borð
við Eminem, Ludacris og Tupac
Shakur.
Nate Dogg
látinn
Nate Dogg
GAGNRÝNENDUR OG ÁHORFENDUR UM ALLAN
HEIM ERU SAMMÁLA UM AÐ THE KING'S
SPEECH SÉ EIN BESTA OG SKEMMTILEGASTA
MYND SEM KOMIÐ HEFUR Í ÁRARAÐIR
ATH. NÚMERUÐ SÆ
TI
Í KRINGLUNNI
„MYNDIN ER ÍALLA STAÐI
STÓRBROTIN OG STEN-
DUR FYLLILEGA UNDIR
LOFINU SEM Á HANA
HEFURVERIÐ BORIÐ.“
- H.S. - MBL.IS
HHHHH
„ÓGLEYMANLEG MYND SEM
ÆTTIAÐ GETA HÖFÐAÐTIL
ALLRA.BJÓDDU ÖMMU OG
AFA MEÐ,OG UNGLINGNUM
LÍKA.“
- H.V.A. - FBL.
HHHHH
„EIN BESTA MYND
ÞEIRRA COEN BRÆÐRA“
- EMPIRE
„MYNDIN BÝÐUR ÞVÍ UPP
Á ENDURTEKIÐ ÁHORF OG
ÓGLEYMANLEGA SKEMMTUN.“
- H.S. - MBL
7 BAFTAVERÐLAUN
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
FRÁBÆR NÝ ÞRÍVÍDDAR TEIKNIMYND
FRÁ ÞEIM SAMA OG FÆRÐI OKKUR
SHREK MYNDIRNAR
ANTHONY HOPKINS SÝNIR
STJÖRNULEIK Í ÞESSARI
ÓGNVÆNLEGU SPENNUMYND
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
„ÉG DÁIST AF THE RITE SÖKUM ÞESS AÐ
ÞAÐ SKILAR ÞVÍ SEM ÉG VIL MEINA AÐ SÉ
ÓGNVEKJANDI, ANDRÚMSLOFTIÐ, KVIKMYNDA-
TAKAN ER ÓHUGNALEG EN HEILLANDI OG
LEIKARARNIR GERA ALLT RÉTT.“
HVERNIG VARÐ SAKLAUS
STRÁKUR FRÁ KANADA EINN
ÁSTÆLASTI TÓNLISTARMAÐUR
Í HEIMINUM Í DAG?
„NÝ FRÁBÆR MYND SEM
SÝNIR SJARMANN HANS JUSTIN
BIEBERS Í RÉTTU LJÓSI.“
- NEWYORK MAGAZINE
„HEILLANDI TÓNLISTARMYND.“
- HOLLYWOOD REPORTER
HE
IMI
LD
AR
MY
ND
UM
LÍF
JU
ST
IN
BIE
BE
RS
, ST
ÚT
FU
LL
AF
TÓ
NL
IST
I I
Í
I
I
,
I
ATH! MYNDIN ER
ÓTEXTUÐ Í 3D
SÝND Í KRINGLUNNI
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL,
KRINGLUNNI OG AKUREYRI
BESTI LEIKSTJÓRI - TOM HOOPER
BESTI LEIKARI - COLIN FIRTH
BESTA HANDRIT4
ÓSKARSVERÐLAUN
BESTA MYND
SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL
SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND SEM Á
EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI
- T.V. - KVIKMYNDIR.IS
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL,
KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL
FÓR BEINT Á TO
PPINN Í USA
- ROGER EBERT
HHHH
COLIN FARRELL OG ED HARRIS ERU STÓRKOSTLEGIR
SEM STROKUFANGAR Í SÍÐARI HEIMSSTYRJÖLDINNI
VAR TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG
FYRIR ÞAÐ SEM GERIST NÆST
MÖGNUÐ STÓRMYND SEM BEÐIÐ HEFUR
VERIÐ EFTIR MEÐ EFTIRVÆNTINGU
SÝND Í EGILSHÖLL
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI,
AKUREYRI OG KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL
ATH. NÚMERUÐ SÆ
TI
Í KRINGLUNNI
www.sambio.is
17.mars kl.19:00
Leikstjóri: Danny Boyle
Leikarar: Benedict Cumberbatch,
Jonny Lee Miller, William Nye,
Mark Armstrong
í Beinni
útsendingu
MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS
THE WAY BACK kl. 5:30 - 8 - 10:40 12
HALL PASS kl. 5:40 - 8 - 10:20 12
HALL PASS kl. 8 - 10:20 VIP
RANGO ísl. tal kl. 5:50 L
JUSTIN BIEBER kl. 5:40 - 8 L
THE RITE kl. 10:30 16
I AM NUMBER FOUR kl. 10:30 12
TRUE GRIT kl. 5:40VIP - 8 - 10:20 16
THE KING'S SPEECH kl. 5:30 - 8 L
/ ÁLFABAKKA
BATTLE: LOS ANGELES kl. 5:20 - 8 - 10:30 12
HALL PASS kl. 8 - 10:30 12
JUSTIN BIEBER 3D ótextuð kl. 5:40 - 8 L
I AM NUMBER FOUR kl. 10:30 12
THE KING'S SPEECH kl. 5:30 - 8 L
RANGO ísl. tal kl. 5:30 L
TRUE GRIT kl. 10:20 16
FRANKENSTEIN Leikrit í beinni kl. 7 númeruð sæti 16
THE WAY BACK kl. 10 númeruð sæti 12
HALL PASS kl. 8 - 10:20 12
THE KING'S SPEECH kl. 5:30 - 8 - 10:30 nr. sæti L
GEIMAPARNIR 2 ísl. tal kl. 6 L
THE WAY BACK kl. 8 12
HALL PASS kl. 8 12
THE KING'S SPEECH kl. 5:40 L
GEIMAPARNIR 2 ísl. tal kl. 6 L
THE ROOMMATE kl. 8 - 10 14
THE BLACK SWAN kl. 8 16
THE MECHANIC kl. 10:10 16
/ EGILSHÖLL
/ KRINGLUNNI
/ AKUREYRI
/ KEFLAVÍK
/ SELFOSSI
NÆSTI SÝNINGARD. FÖSTUDAGUR ][
FRÁ FARRELLY BRÆÐRUM, ÞEIM SÖMU OG
FÆRÐU OKKUR SOMETHING ABOUT MARY
OG DUMB AND DUMBER!
SÝNT ÍKVÖLD