Morgunblaðið - 05.03.2011, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.03.2011, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MARS 2011 GALLABUXUR 2 síddir Bæjarlind - opið laugardag 10-16 Eddufelli - opið laugardag 10-14 www.rita.is Str. 34-56 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Ný sending frá Kjólar, jakkar, buxur, mussur… www.gisting.dk/gisting.html sími: 499 20 40 (Íslenskt símanúmer) Ódýr gisting í Kaupmannahöfn Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 1200 Tilvalin gjöf fyrir t.d. stórafmæli, fermingar, giftingar og skírnir. Hægt er að panta í nokkrum stærðum með lágmarks bið. Sængurnar eru merktar jörðinni og eru með þvottamiða. Frekari upplýsingar í skalanes@skalanes.com eða síma 861-7008 Gæða dúnsængur frá Skálanesi í Seyðisfirði eru nú fáanlegar Milliliðalaus viðskipti beint frá bónda með upprunamerktri gæðavöru. Tálguhnífar Hinir þekktu Mora tálguhnífar, margar gerðir Opið virka daga 9-18 Laugardaga 10-16 Laugavegi 29 • Sími 552 4320 www.brynja.is brynja@brynja.is Mikið úrval útskurðarjárna og rennijárna M A S A I hörbuxurnar eru komnar Laugavegi 84 • sími 551 0756 Mjúkir Lín Design Laugavegi 176 Sími 5332220 www.lindesign.is 30% afsláttur af handklæðum dagar Handklæðin eru ofin úr 100% Pima bómull Stærð 70x140 áður 2.890 kr nú 1.990 kr Skannaðu hérna til að sækja 1 B arcode Scanner Helgi Bjarnson helgi@mbl.is Opnað verður fyrir vefframtal ein- staklinga á mánudag á skattavef rík- isskattstjóra, skattur.is. Framtal hefur ekki verið einfaldara í háa herrans tíð og er reiknað með að helmingur fram- teljenda geti skil- að framtali með því einu að renna yfir það og stað- festa, án þess að breyta nokkrum hlut. Skilafrestur framtala er til 23. mars en allir sem um það sækja geta fengið fram- lengdan frest til 29. mars. Með aukinni áritun upplýsinga skattyfirvalda á framtölin er reynt að auðvelda þorra framteljenda framtal til skatts. Skúli Eggert Þórð- arson ríkisskattstjóri segir að stórt skref hafi verið stigið þegar allar skuldir og inneignir fólks í bönkum voru áritaðar með upplýsingum frá fjármálafyrirtækjum. Einnig sé farið að árita frádrátt á móti ökutækja- styrk, frádrátt á móti dagpeningum að ákveðnu marki og smáverktaka- greiðslur. Frádráttur frá tekju- skattsstofni vegna aðkeyptrar vinnu vegna viðhalds íbúðarhúsnæðis er áritaður samkvæmt upplýsingum sem fólk gaf upp þegar það sótti um endurgreiðslu á virðisaukaskatti. Villuprófað fyrirfram „Það er allt orðið þægilegra og auðveldara,“ segir Skúli Eggert. Mjög margir framteljendur geta nú talið fram á nokkrum mínútum því þeir þurfa ekki annað en að fletta einfalda framtalinu á netinu, athuga hvort nokkuð vanti og staðfesta framtalið. Ekki þarf lengur að villuprófa því það er gert fyrirfram og athuga- semdirnar koma upp þegar framtalið er opnað. Þeir sem greiða auðlegðarskatt, hafa keypt eða selt íbúð á árinu, átt viðskipti með hlutabréf eða sækja um lækkun á gjöldum þurfa að fara út úr einfalda skattframtalinu til að get bætt þeim upplýsingum inn. Hraðar endurskoðun „Við gerum okkur vonir um að með þessu sé hægt að hraða yfirferð framtalsins. Verið er að nýta tæknina og veita aukna þjónustu,“ segir Skúli Eggert. Stefnt er að því að álagningin liggi fyrir heldur fyrr en vanalega og eigi síðar en 25. júlí. Mörgum nægir að fletta og staðfesta Framkvæmdir Þeir sem unnu að viðhaldi geta átt von á glaðningi.  Opnað fyrir vefframtal á mánudag Skúli Eggert Þórðarson Um 56 milljónir króna höfðu safn- ast í landssöfnuninni „Gefðu líf“ þegar blaðið fór í prentun í gær- kvöldi. Það er styrktarfélagið Líf sem stóð fyrir söfnuninni í þeim til- gangi að styrkja kvennadeild Land- spítalans. Var söfnunin í beinni út- sendingu í opinni dagskrá á Stöð 2 og komu þar fram margir lands- þekktir listamenn sem lögðu mál- efninu lið. Er söfnunarféð ætlað til þess að endurnýja tækjakost og húsnæði kvennadeildarinnar en Líf vinnur að því að styrkja fæðingarþjónustu og kvenlækningar á kvennadeild Landspítalans. Að félaginu Líf standa núverandi og fyrrverandi starfsmenn kvenna- deildar ásamt breiðum hópi fólks víðsvegar úr þjóðfélaginu að því er segir á heimasíðu þess. Lif Landssöfnunin „Gefðu líf“ var í opinni dagskrá á Stöð 2 í gærkvöldi. Söfnuðu tug- um milljóna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.