Morgunblaðið - 05.03.2011, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.03.2011, Blaðsíða 51
MENNING 51 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MARS 2011 »Mikið teiti var haldið á veitinga-og skemmtistaðnum Austur í fyrrakvöld vegna sjónvarpsþáttarað- arinnar Makalaus á SkjáEinum. Fyrsti þátturinn var sýndur það kvöld á stöðinni. Þættirnir eru byggðir á samnefndri skáldsögu Tobbu Marinós. Teitið var vel sótt og ekki annað að sjá af myndunum en að gestir hafi skemmt sér konunglega. Frumsýningarteiti vegna Makalausrar Lilja Katrín Gunnarsdóttir, aðalleikkona þáttanna Makalaus, með unnusta sínum Hjalta Rúnari Sigurðssyni. Inga Ævars- dóttir og Ragnheiður Kristjóns- dóttir. Gestir horfa á fyrsta þátt Makalausrar. Tobba Marínós var skælbrosandi í frumsýningarteitinu enda gaman að sjá bók verða að sjónvarpsþáttum. Þórarinn Þórarins- son og Kol- brún Pál- ína Helga- dóttir. Morgunblaðið/Kristinn Bandaríska tónlistar- konan Beyoncé segist hafa gefið það fé til góð- gerðarmála sem hún fékk fyrir að koma fram í veislu á vegum fjölskyldu einræðisherra Líbíu, Gaddafis. Önnur tónlist- arkona, hin kana- dísk-portúgalska Nelly Furtado, greindi frá því 28. febrúar sl. að hún hefði gefið til góðgerðar- mála þá peninga sem fjölskylda Gaddafis greiddi henni fyrir að koma fram í teiti og virðist Beyoncé hafa ákveðið að gera slíkt hið sama. Hún söng fyr- ir Gaddafi-fjölskylduna í gamlársteiti árið 2009 og mun hafa fengið tvær milljónir dollara fyrir, eða um 230 milljónir króna. Fjölmiðlafulltrúi Beyoncé hefur greint fréttaveitunni AP frá því að Beyoncé hafi ákveðið þetta þegar hún komst að því fyrir hvaða fólk hún væri að syngja. Pening- arnir runnu til hjálpar- starfs á Haítí. Fleiri tón- listarmenn hafa skemmt í veislum sonar Gaddafis, Muammar, þau Mariah Carey, Timbaland og 50 Cent. Peningar frá Gaddafi runnu til góðgerðarmála Söngfugl Beyoncé Knowles kom fram í veislu hjá Gaddafi. GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐUTilboð í bíó RANGO ENSKT TAL Sýnd kl. 1:50 (700kr), 4, 6, 8 og 10:10 RANGO ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 1:50 (700kr), 4 og 6 OKKAR EIGIN OSLÓ Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 THE MECHANIC Sýnd kl. 8 og 10 ALFA OG ÓMEGA ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 2 (700kr) LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar - T.V. - KVIKMYNDIR.IS HHHH - ROGER EBERT -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 1 - 3.20 - 5.45 - 8 - 10.15 L OKKAR EIGIN OSLÓ LÚXUS KL. 1 - 3.20 - 5.45 - 8 - 10.15 L ROOMMATE KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 1 (750 kr) - 3.20 - 5.45 L RANGO MEÐ ENSKU TALI KL. 1 (750 kr) - 8 - 10.10 L THE MECHANIC KL. 10.30 16 HOW DO YOU KNOW KL. 3.20 L BIG MOMMA´S HOUSE KL. 1 (750 kr) - 3.30 L JUST GO WITH IT KL. 5.30 - 8 L SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5% 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 2 (600 kr) - 4 - 5.50 L RANGO MEÐ ENSKU TALI KL. 8 - 10 L OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 2 - 4 - 8 - 10 L HOW DO YOU KNOW KL. 5.50 L OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.10 L ROOMMATE KL. 8 - 10 14 RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 4 (750 kr) -6 L HOW DO YOU KNOW KL. 8 - 10.35 L BIG MOMMA´S HOUSE KL. 3 (750 kr) - 5.30 L 127 HOURS KL. 10.10 12 BLACK SWAN KL. 3 (750 kr) - 5.30 - 8 16 GLERAUGU SELD SÉR -H.H., MBL-A.E.T., MBL -H.S., MBL SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.