Morgunblaðið - 05.03.2011, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 05.03.2011, Blaðsíða 53
MENNING 53 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MARS 2011 María Ólafsdóttir maria@mbl.is Fjölþjóðlegi leikhópurinn Bred in the Bone var stofnaður af franska leikaranum og leikstjór- anum Matthieu Bellon. Leikararnir koma víða að, meðal annars frá Mexíkó, Ísrael og Íslandi. Tveir Íslendingar eru í hópnum, þau Árni Grét- ar Jóhannsson og Guðbjörg Ása Jóns Huldu- dóttir. „Ég útskrifaðist síðastliðið vor frá Rose Bruford College í London sem leikkona. Matt- hieu starfar þar sem fagstjóri leikstjórnar- deildar og eftir útskriftina fór ég í læri til hans í Grotowski-leiklistarmiðstöðinni í Póllandi. Þar vann ég í sex vikur með hópnum og var eftir þann tíma boðið að starfa með þeim ásamt Árna Grétari. Hann var að læra leikstjórn samhliða mér og er aðstoðarleikstjóri hópsins,“ segir Guðbjörg. Leikhópurinn hefur verið starfandi í um sjö ár og hittist allur hópurinn einu sinni eða tvisv- ar á ári á mismunandi stöðum. Guðbjörg Ása segir leikara frá svo mörgum löndum ómeðvitað hafa áhrif hvern á annan, enda starfi þau náið saman. „Við vinnum mikið með að reyna að finna þessa raunverulegu tengingu. Þannig að þú sért ekki þannig lagað að leika heldur að finna raunveruleg augnablik og tengingar milli fólks. Í því ljósi held ég að þetta alþjóðlega falli svolítið niður því þegar maður nær alvöru teng- ingu við fólk þá rofna öll landamæri. Við vinnum mest á ensku en líka stundum með texta á okk- ar móðurmálum. Það er skemmtilegt því oft þarftu ekki endilega að skilja orðin þar sem við vinnum svo mikið með hljómfall í texanum í gegnum lifandi tónlist,“ segir Guðbjörg Ása. Listrænn angi Matthieu er nú staddur hér á landi og heldur námskeið í samstarfi við leiklistardeild Listahá- skóla Íslands. Þjálfunaraðferð hans er byggð á Emotional Actioning (tilfinningagjörð). Hún tengist þeirri hugmyndafræði að verkið sem komi út úr samvinnunni sé það sem gerist á milli fólksins í hópnum en ekki eitthvað fyrir- fram ákveðið. „Brautin mín var mjög hefð- bundin og tæknileg sem er gott upp á radd- tækni og slíkt. En þar tekur þú handrit og býrð til einhvern karakter og gerir þitt besta til að þjóna þínum leikstjóra. Þetta er allt öðruvísi vinna og mjög listrænn angi af leiklistinni,“ seg- ir Guðbjörg Ása. Þess má geta að hópurinn vinnur nú að uppsetningu á Don Kíkóta og not- ast við Shakespeare til að segja söguna. Að finna hina raunverulegu tengingu Morgunblaðið/Árni Sæberg  Alþjóðlegur leikhópur vinnur með hljómfall texta í gegnum lifandi tónlist Leiklistarfólk Guð- björg Ása Jóns Huldudóttir ásamt Matthieu Bellon (f.m.) og Árna Grét- ari Jóhannssyni. FRANK OG CASPER MUNU FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI - DAILY MIRROR HHHH - THE HOLLYWOOD REPORTER HHHH H.S. - MORGUNBLAÐIÐ HHHH Þ.Þ. - FRÉTTATÍMINN HHH 700 kr.. á allar sýningar merktar með appelsínugulu HHHHH - EKSTRA BLADET HHHHH - POLITIKEN SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL SPARBÍÓ FRÁBÆR GAMANMYND BYGGÐ Á SÖGU JANE AUSTEN, SENSE AND SENSIBILITYNÝJASTA HASARMYND LEIKSTJÓRA DISTURBIA OG FRAMLEIÐANDANS MICHEAL BAY - R.C. SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í KRINGLUNNI HVERNIG VARÐ SAKLAUS STRÁKUR FRÁ KANADA EINN ÁSTÆLASTI TÓNLISTARMAÐUR Í HEIMINUM Í DAG? „NÝ FRÁBÆR MYND SEM SÝNIR SJARMANN HANS JUSTIN BIEBERS Í RÉTTU LJÓSI.“ - NEWYORK MAGAZINE „HEILLANDI TÓNLISTARMYND.“ - HOLLYWOOD REPORTER HE IMI LD AR MY ND UM LÍF JU ST IN BIE BE RS , ST ÚT FU LL AF TÓ NL IST I I Í I I , I ANTHONY HOPKINS SÝNIR STJÖRNULEIK Í ÞESSARI ÓGNVÆNLEGU SPENNUMYND BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM „ÉG DÁIST AF THE RITE SÖKUM ÞESS AÐ ÞAÐ SKILAR ÞVÍ SEM ÉG VIL MEINA AÐ SÉ ÓGNVEKJANDI, ANDRÚMSLOFTIÐ, KVIKMYNDA- TAKAN ER ÓHUGNALEG EN HEILLANDI OG LEIKARARNIR GERA ALLT RÉTT.“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI ATH! MYNDIN ER ÓTEXTUÐ Í 3D FRÁBÆR NÝ ÞRÍVÍDDAR TEIKNIMYND FRÁ ÞEIM SAMA OG FÆRÐI OKKUR SHREK MYNDIRNAR to nada from PRADA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI MIÐASALA Á SAMBIO.IS HALL PASS kl. 8 - 10:20 12 RANGO ísl. tal kl. 3-5:30 (aðeins á sun.) L GEIMAPAR 2 ísl. tal kl. 3 (aðeins á sunnud.) L THE BLACK SWAN kl. 8 16 THE FIGHTER kl. 10:20 14 / KEFLAVÍK CARMEN 3D Ópera í beinni kl. 5 L HALL PASS kl. 8:10 - 10:20 12 JUSTIN BIEBER kl. 2 L GEIMAPAR 2 ísl. tal kl. 2 - 4 L FROM PRADA TO NADA kl. 6 10 I AM NUMBER FOUR kl. 8 - 10:10 12 / AKUREYRI CARMEN 3D Ópera í beinni kl. 5 núm. sæti L YOGI BEAR 3D ísl. tal kl. 2 L HALL PASS kl. 8:10-10:30 12 MEGAMIND ísl. tal kl. 3:40 L THE KING'S SPEECH kl. 5:50-8:10-10:30 L ROKLAND kl. 8 12 GEIMAPAR 2 3D ísl. tal kl. 1:50 - 4 L KLOVN THE MOVIE kl. 10:10 14 FROM PRADA TO NADA kl. 5:50 10 / KRINGLUNNI 5.Mars Kringlan og Akureyri Frumsýning kl.17:00 9.Mars Kringlan kl.18:00 12.Mars Kringlan kl.17:00 26.Mars Kringlan kl.17:00              AÐRIR SÝNINGARTÍMAR GILDA FYRIR SUNNUDAGINN (KRINGLAN, AKUREYRI & KEFLAVÍK) - NÁNAR Á WWW.SAMBIO.IS SÝNT ÍKVÖLD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.