Morgunblaðið - 05.03.2011, Blaðsíða 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARPLaugardagur
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MARS 2011
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu með
þul.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sigrún Ósk-
arsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Úrval úr Samfélaginu.
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og
Hrafnhildur Halldórsdóttir.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu.
Náttúran, umhverfið og ferðamál.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kvika.
Útvarpsþáttur helgaður kvikmynd-
um. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir.
11.00 Vikulokin. Umsjón: Anna
Kristín Jónsdóttir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir.
14.00 Til allra átta. Umsjón:
Sigríður Stephensen.
14.40 Lostafulli listræninginn.
Spjallað um listir og menningu á
líðandi stundu. Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir.
15.15 Vítt og breitt. Valin brot úr
vikunni.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Aldarspegill í útvarpi. Um-
sjón: Eggert Þór Bernharðsson.
(7:8)
17.00 Matur er fyrir öllu.
Þáttur um mat og mannlíf. Um-
sjón: Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Skurðgrafan. Samúel Jón
Samúelsson grefur upp úr plötu-
safni sínu og leikur fyrir hlustendur.
18.47 Dánarfregnir.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Óperukvöld Útvarpsins:
Brúðkaup Fígarós.
eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
Hljóðritun frá sýningu Ríkisóper-
unnar í Vín, 16. febrúar sl. Í aðal-
hlutverkum: Fígaró: Luca Pisaroni.
Súsanna: Sylvia Schwartz. Alma-
viva greifi: Erwin Schrott. Greif-
ynjan:
Dorothea Röschmann.
Kór og hljómsveit Ríkisóperunnar í
Vín; Franz Welser-Möst stjórnar.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma.
Skólanemar á aldrinum fjórtán til
átján ára lesa. Rakel Ingvarsdóttir
les. (12:50)
22.20 Íslandsför Arthur Shattucks.
Sagt frá bandaríska píanóleik-
aranum Arthur Shattuck, komu
hans til landsins 1910 og fyrstu
einleikstónleikum hans í Bárubúð.
Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
Lesarar: Guðni Tómasson, Richard
Korn og Sigurður Skúlason. (e)
Frá því á sunnudag)
23.15 Stefnumót. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir. (e)
Frá því á mánudag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
08.00 Barnaefni
10.16 Börn á sjúkrahúsum
10.30 Að duga eða drepast
11.10 Nýsköpun – Íslensk
vísindi (Reki á Ströndum,
aukefni í mat og hlýnandi
veðurfar) (e)
11.40 Kastljós
12.10 Kiljan (e)
13.00 Ljónin þreyja af
þurrkinn (e)
14.00 Framhalds-
skólamótið í fótbolta Bein
útsending .
16.30 Sportið (e)
16.55 Lincolnshæðir (Lin-
coln Heights)
17.40 Táknmálsfréttir
17.50 Útsvar (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Enginn má við mörg-
um (Outnumbered) Bresk
gamanþáttaröð.
20.10 Gettu betur Spurn-
ingakeppni framhalds-
skólanema. Fjölbrauta-
skóli Suðurlands og
Menntaskólinn í Reykja-
vík eigast við.
21.15 Sögur fyrir svefninn
(Bedtime Stories) Í þess-
ari bandarísku gam-
anmynd, sem er frá 2008,
breytist líf hótelstarfs-
manns þegar sögurnar
sem hann segir frænd-
systkinum sínum verða að
veruleika.
22.55 Harkan sex (Harsh
Times) Bandarísk bíó-
mynd frá 2005 um tvo vini í
Los Angeles og myrkra-
verk sem veldur ósætti
þeirra. Stranglega bannað
börnum.
00.50 Fílamaðurinn (The
Elephant Man) (e)
02.50 Dagskrárlok
07.00 Barnaefni
10.50 iCarly
11.15 Söngvagleði (Glee)
12.00 Glæstar vonir
13.40 Lífslistinn
(The Bucket List)
Jack Nicholson og Morgan
Freeman í hlutverkum
tveggja eldri manna sem
eiga nákvæmlega ekkert
annað sameiginlegt en að
liggja fyrir dauðanum.
15.15 Sjálfstætt fólk
Umsjón: Jón Ársæll.
15.50 Miðjumoð
16.15 Nútímafjölskylda
16.40 Auddi og Sveppi
17.10 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
17.55 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.56 Lottó
19.04 Ísland í dag –
helgarúrval
19.29 Veður
19.35 Spaugstofan
20.05 Bandaríska Idol-
stjörnuleitin
(American Idol)
23.35 Lömbin þagna
(Silence of the Lambs)
Raðmorðingi gengur laus.
Alríkislögreglukonunni
Clarice Starling er falin
rannsókn málsins og hún
óskar aðstoðar mann-
ætunnar dr. Hannibals
Lecters sem gæti hugs-
anlega stöðvað morðingj-
ann.
01.30 Kæri sáli
(Analyze This)
Aðalhlutverk: Billy
Crystal og Robert De
Niro.
03.10 Lífslistinn
(The Bucket List)
04.45 10.000 fyrir Krist
(10.000 BC)
07.35 FA Cup (Everton –
Reading)
09.20 FA Cup (Man. City –
Aston Villa)
11.05 NBA körfuboltinn
(New Jersey – Toronto)
12.55 Ensku bikarmörkin
13.25 Spænsku mörkin
14.25 Fréttaþáttur
Meistaradeildar Evrópu
14.55 Spænski boltinn
(Valencia – Barcelona)
16.40 2010 PGA Europro
Tour Golf (Stoke By Nayl-
and Championship)
18.20 La Liga Report
18.50 Spænski boltinn
(Barcelona – Zaragoza)
Bein útsending.
21.00 The U
23.00 NBA körfuboltinn
(New Jersey – Totonto)
Var í beinni útsendingu á
Stöð 2 Sport 3 kl. 20:00.
08.00 Wayne’s World
10.00 First Wives Club
12.00/18.00 Baby Mama
14.00 Wayne’s World
16.00 First Wives Club
20.00 Love at Large
22.00/04.00 The Ruins
24.00 The Brothers
Solomon
02.00 Crossroads: A Story
of Forgiveness
06.00 Cake: A Wedding
Story
09.30 Dr. Phil
12.15 7th Heaven
13.00 Samfés 2011 –
BEINT Útsending frá
söngkeppni félagsmið-
stöðva í Laugardalshöll.
Undankeppnir hafa farið
fram um allt land en
þrjátíu atriði munu keppa
til úrslita.
16.00 90210
16.45 The Defenders
17.30 Top Gear
18.30 Survivor
19.15 Got To Dance
20.05 Saturday Night Live
21.00 Steel Magnolias
Aðalhlutverk: Sally Field,
Dolly Parton, Shirley Mac-
Laine, Julia Roberts,
Olympia Dukakis og Daryl
Hannah. Leikstjóri er
Herbert Ross.
23.00 Wonderland
Kvikmynd frá 2004 með
Val Kilmer og Kate Bos-
worth í aðalhlutverkum.
Stranglega bönnuð
börnum.
00.45 HA?
01.35 Zack And Miri Make
A Porno Aðalhlutverk:
Seth Rogen og Elizabeth
Banks. Stranglega bönn-
uð börnum.
06.00 ESPN America
07.20 Golfing World
08.10 The Honda Classic –
Dagur 2
11.10 Golfing World
12.00 Inside the PGA Tour
12.25 World Golf Cham-
pionship 2011 – Dagur 4
18.00 The Honda Classic –
Dagur 3 – BEINT
23.00 LPGA Highlights
00.20 ESPN America
Framhaldsþættirnir The
Big C eru dæmi um að hægt
er að sjá spaugilegar hliðar
á flestu. Þættirnir, sem RÚV
sýnir á fimmtudags-
kvöldum, fjalla um konu
sem greinist með illlæknan-
legt krabbamein og lýsa við-
brögðum hennar og sam-
skiptum við ættingja og vini.
Það er merkilegt að sjá
hversu vel hefur tekist til
við gerð þessara þátta. Meg-
inástæðurnar eru tvær.
Önnur er sú að handritið er
vel heppnað sambland af
gríni og alvöru. Hin er sú að
Laura Linney smellpassar í
aðalhlutverkið, sem hún
fékk Golden Globe-
verðlaunin fyrir. Hún er
mjög hæfileikarík leikkona,
eins og þeir vita sem fylgst
hafa með ferli hennar, en
svo er hún líka ákaflega
sjarmerandi manneskja.
Þessi sjarmi skilar sér full-
komlega í þessum þáttum
Manni finnst eiginlega alveg
óhugsandi að konan sem
hún leikur geti dáið jafn
skemmtileg og sérstök og
hún er. En eins og þeir vita
sem misst hafa manneskju
sem þeim þótti mjög vænt
um, þá er dauðinn ekki rétt-
látur og getur birst hvenær
sem er.
Það er forvitnilegt að
fylgjast með þessum tepru-
lausu þáttum þar sem mað-
ur skellir upp úr aðra stund-
ina og fer hina að hugsa um
hverfulleika mannlegs lífs.
ljósvakinn
Laura Linney Stjörnuleikur.
Grín og alvara
Kolbrún Bergþórsdóttir
08.00 Blandað efni
14.00 Kvöldljós
15.00 Ísrael í dag
16.00 Global Answers
16.30 Joel Osteen
17.00 Jimmy Swaggart
18.00 Galatabréfið
18.30 Way of the Master
19.00 Blandað ísl. efni
20.00 Tomorrow’s World
20.30 La Luz (Ljósið)
21.00 Time for Hope
21.30 John Osteen
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Helpline
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
01.30 Ljós í myrkri
02.00 Samverustund
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
SVT1
1.35 Rapport 1.40 The Pacific 2.40 Rapport 2.45 På
spåret 3.45 Rapport 4.15 Go’kväll 5.00 Fråga dokt-
orn 5.45 Sverige! 6.15 Go’kväll 7.00 Vintermagas-
inet 8.00 Rapport 8.05 Vinterstudion 8.30 Alpint:
Världscupen 9.00 Skidskytte-VM Khanty-Mansiysk
2011 10.15 Vinterstudion 11.00 Skid-VM i Oslo
12.45 Vinterstudion 12.55 Skidskytte-VM Khanty-
Mansiysk 2011 14.30 Skid-VM i Oslo 16.00 Friid-
rotts-EM i Paris 16.50 Helgmålsringning 16.55
Sportnytt 17.00 Rapport 17.15 Go’kväll lördag
18.00 Sverige! 18.30 Rapport 18.45 Sportnytt
19.00 Melodifestivalen 2011 20.30 Downton Abbey
21.20 The Big C 21.50 Rapport 21.55 Bury My Heart
at Wounded Knee
SVT2
0.40 Nyhetsbyrån 7.30 Önsketrädgården 8.00 Disn-
eydags 9.20 Lisbet 9.50 Dokument inifrån 10.50
Vem vet mest? 11.20 Alpint: Världscupen 12.15 Ve-
tenskapens värld 13.15 Jakten på lyckan 13.45 Så
såg vi Sverige då 14.00 Bandy: Elitserien 16.15
Sverker rakt på 16.45 Klubbland 17.15 Merlin 18.00
Musik special 18.55 Headphone Silence 19.00
Veckans föreställning 21.35 Happy-Go-Lucky 23.30
Funny or Die
ZDF
1.35 heute 1.40 Der Kriminalist 2.40 SOKO Leipzig
3.25 heute 3.30 SOKO Leipzig 4.15 citydreams 4.30
hallo deutschland 5.00 Marsupilami 5.25 Henry der
Schreckliche 5.50 Tabaluga tivi 6.35 Bibi Blocksberg
7.25 1, 2 oder 3 7.50 logo! 8.00 Bibi und Tina 8.50
H2O – Plötzlich Meerjungfrau 9.35 pur+ 10.00 heute
10.05 Die Küchenschlacht – Der Wochenrückblick
12.00 heute 12.05 ZDF wochen-journal 13.00 Tier-
ische Kumpel 13.40 Rosamunde Pilcher: Wechsel-
spiel der Liebe 15.15 Lafer!Lichter!Lecker! 16.00
heute 16.05 Länderspiegel 16.45 Menschen – das
Magazin 17.00 hallo deutschland 17.30 Leute heute
18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Da kommt Kalle
19.15 Typisch Kölsch 21.55 heute 22.00 das aktu-
elle sportstudio 23.15 heute 23.20 The Cleaner –
Geheimagent auf Abwegen
ANIMAL PLANET
10.20 E-Vet Interns 10.50 Animal Cops: Houston
11.45 Saving a Species 12.40 Journey of Life 17.15
Face to Face with the Ice Bear 18.10/23.40 Dogs
101 19.05 Orangutan Island 20.00 Pit Bulls and
Parolees 20.55 I’m Alive 21.50 Untamed & Uncut
22.45 Jungle
BBC ENTERTAINMENT
7.00 Blackadder Goes Forth 10.00 Deal or No Deal
14.40 Blackadder Goes Forth 17.40/23.30 Dalziel
and Pascoe 21.00 The Children
DISCOVERY CHANNEL
10.00 Wheeler Dealers 11.00 Street Customs 2008
12.00 Heartland Thunder 13.00 X-Machines 14.00
How It’s Made 15.00 Extreme Engineering 16.00
America’s Port 17.00 Beyond Survival With Les Stro-
ud 18.00 Swords: Life on the Line 19.00 Stan Lee’s
Superhumans 20.00 MythBusters 22.00 Dual Survi-
val 23.00 Navy SEALs Training: BUD/s Class 234
EUROSPORT
12.30 Alpine skiing: World Cup in Tarvisio, Italy
12.45/18.00/23.45 Biathlon World Championship
in Khanty-Mansiysk, Russia 14.15/22.30 Skiing
World Championship in Oslo, Norway 16.10 Winter-
sports Weekend Magazine 16.15/21.00 European
Athletics Indoor Championships 19.00 Fight Club
MGM MOVIE CHANNEL
14.00 Support Your Local Gunfighter 15.30 Nell
17.20 Valley Girl 19.00 A Dry White Season 20.45
The Commitments 22.40 Fires Within
NATIONAL GEOGRAPHIC
Dagskrá barst ekki.
ARD
8.15 Sportschau live 16.47/21.08 Das Wetter im
Ersten 16.50/19.00 Tagesschau 17.00 Sportschau
18.57 Glücksspirale 19.15 Donna Leon – Acqua Alta
20.45 Ziehung der Lottozahlen 20.50 Tagesthemen
21.10 Das Wort zum Sonntag 21.15 James Bond
007 – Goldfinger 23.00 Best ever Bond
DR1
7.00 Disney Sjov 8.00 Kick Buttowski – forstadens
vovehals 8.25 Svampebob Firkant 8.50 Hannah
Montana 9.15 Kika og Bob 9.30 Conrad og Bernhard
9.45 Ramasjang live mix 10.10 Splint & Co 10.40
Troldspejlet 11.00 DR Update – nyheder og vejr
11.10 Tidens Tegn 11.55 Sign up 12.10 Før Sønda-
gen 12.20 OBS 12.25 Sugar Rush 12.50 Merlin
13.05 Dansk Melodi Grand Prix 2011 15.25 X Factor
16.25 X Factor Afgorelsen 16.55 Min Sport 17.20
Held og Lotto 17.30 TV Avisen med vejret 17.55
SportNyt 18.05 Brunos Kloshow 18.30 Vejen til MGP
19.00 MGP 2011 21.10 Kriminalkommissær
Barnaby 22.45 Desperate Measures
DR2
8.00 Atletik: EM indendørs, direkte 11.15 DR K
Klassisk 12.15 Farvel til firmaet 12.45 Nyheder fra
Grønland 13.15 Atletik: EM indendørs, direkte 17.00
Mig og mit skæg 17.10 117 ting du absolut bor vide
17.50 Tidsmaskinen 18.00 AnneMad i Spanien
18.30 Bonderøven 19.00 Fabeldyr 19.01 Kryptozoo-
logi – en verden af dyr der ikke findes. Eller gør de?
20.00 Den store jagt på Big Foot 21.10 Historien om
tandbørsten 21.30 Deadline 21.55 Debatten 22.45
Panic Room
NRK1
7.10 Glimt av Norge 7.20 Snøballkrigen 8.00 NRKs
sportslørdag 8.25 V-cup alpint 8.55 VM skiskyting
10.30 VM Oslo 2011 12.50 VM skiskyting jr. 14.25
VM Oslo 2011 16.30 VM i dag 18.00 Lørdagsrevyen
18.30 VM-kveld 19.55 Det må jeg gjøre før jeg dør
20.35 Lotto-trekning 20.45 Nye triks 21.35 Fakta på
lørdag 22.00 Kveldsnytt 22.15 3:10 to Yuma
NRK2
12.55 V-cupfinale skøyter 16.30 Kunnskapskanalen
17.00 Trav 18.00 VM-konsert 18.20 Kystlandskap i
fugleperspektiv 18.30 Lydverket 19.00 Vitenskapens
historie 20.00 NRK nyheter 20.10 Uka med Jon
Stewart 20.35 Treme, New Orleans 21.30 EM friidrett
innendørs 22.00 Colbert-rapporten 22.25 Den far-
ligste mannen I USA
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
08.55 Chelsea – Man. Utd.
10.40 Premier League R.
11.35 Premier League
World 2010/11
12.05 Premier League
Preview 2010/11
12.35 Birmingham – WBA
(Enska úrvalsdeildin)
Bein útsending.
14.45 Arsenal – Sunder-
land Bein útsending.
17.15 Man. City – Wigan
Bein útsending.
19.45 Fulham – Blackburn
21.30 Bolton – Aston Villa
23.15 Newcastle – Everton
01.00 West Ham – Stoke
ínn
16.00 Hrafnaþing
17.00 Ævintýraboxið
17.30 Ævintýraferð til
Ekvador
18.00 Hrafnaþing
19.00 Ævintýraboxið
19.30 Ævintýraferð til
Ekvador
20.00 Hrafnaþing
21.00 Græðlingur
21.30 Svartar tungur
22.00 Svavar Gestsson
22.30 Já
23.00 Nei
23.30 Bubbi og Lobbi
00.00 Hrafnaþing
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
n4
Endursýnt efni liðinnar viku.
21.00 Helginn
23.00 Helginn (e)
16.20 Nágrannar
18.00 Lois and Clark
18.45/21.30 E.R.
19.30 Auddi og Sveppi
20.00 Tvímælalaust
20.45 Lois and Clark
22.15 Auddi og Sveppi
22.40 Tvímælalaust
23.25 Spaugstofan
23.55 Sjáðu
00.25 Fréttir Stöðvar 2
01.10 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Helen Fielding, höfundur bókanna
um Bridget Jones, hefur staðfest
það að hún sé að skrifa þriðju
bókina um Jones. Þá segir Field-
ing að rætt hafi verið um að gera
kvikmynd upp úr bókinni. Í þriðju
bókinni mun Jones vera í mikilli
kreppu að vanda og að þessu sinni
vegna barnleysis. Fielding vonast
til þess að leikararnir Hugh Grant
og Colin Firth verði í þriðju
myndinni, líkt og þeim tveim sem
gerðar hafa verið. Fréttir herma
að Firth sé ekki mótfallinn því að
túlka Mark Darcy í þriðja sinn,
þrátt fyrir að hafa landað Óskars-
verðlaunum fyrir bestan leik fyrir
um viku og geta að öllum lík-
indum valið úr bitastæðum hlut-
verkum.
Jones 3 Renée Zellweger, Colin Firth og Hugh Grant.
Bridget Jones í þriðja sinn