Morgunblaðið - 05.03.2011, Blaðsíða 49
MENNING 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MARS 2011
Tjarnarbíó
5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is
Súldarsker
Mið 9/3 aukas. kl. 20:00
Fös 11/3 aukas. kl. 20:00
Lau 12/3 aukas. kl. 20:00
Aukasýningar vegna gífurlegrar aðsóknar
Svikarinn
Sun 6/3 kl. 20:00 Ö
síðasta sýn.!
Sun 13/3 aukas. kl. 20:00
Sýningum lýkur í mars!
David Bowie Tribute
Fim 10/3 kl. 21:00
LeiksýninginHetja
Lau 5/3 kl. 20:00
Athugið aðeins þessi eina sýning!
Söngleikja-stund með Margréti Eir
Fös 18/3 kl. 18:30
matur + tónleikar
Fös 18/3 tónleikar kl. 20:00
Stórkostleg kvöldstund sem enginn má missa af!
Tjarnarbiogen
Lau 19/3 kl. 18:00
Músiktilraunir 2011
Fös 25/3 kl. 20:00
Lau 26/3 kl. 20:00
Sun 27/3 kl. 20:00
Mán 28/3 kl. 20:00
Þetta er lífið
5629700 | opidut@gmail.com
Þetta er lífið...og om lidt er kaffen klar.
Fim 10/3 kl. 20:00
Sun 13/3 kl. 20:00 Ö
Fim 17/3 kl. 20:00 Ö
Sun 20/3 kl. 20:00
Sun 27/3 kl. 20:00
SÍÐUSTU SÝNINGAR!!!
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Svanasöngur - aukasýning í Hofi á Akureyri
Fös 11/3 kl. 20:00
Flytjendur: Ágúst Ólafsson, Gerrit Schuil og Lára Stefánsdóttir
Hádegistónleikar ungra einsöngvara með Garðari
Thór
Þri 22/3 kl. 12:15
Atriði úr Öskubusku, Ástardrykknum og Brúðkaupi Fígarós!
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
SinnumÞrír (Nýja Svið)
Lau 5/3 kl. 20:00 Ö
Sun 6/3 kl. 20:00 U
Þri 8/3 aukas. kl. 20:00
Mið 9/3 kl. 20:00 U
Fös 11/3 kl. 20:00 Ö
Lau 12/3 kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið - sýningum lýkur í vor)
Fös 11/3 kl. 20:00 U
besti höf. besta leikari 2007
Fös 18/3 kl. 20:00
5. sýn.arár
Fös 25/3 kl. 20:00
besti höf. besta leikari 2007
Sun 27/3 kl. 16:00
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
MÉR ER SKEMMT (Söguloftið)
Lau 5/3 kl. 16:00 Ö
uppselt í matinn
Lau 12/3 kl. 16:00 Ö
Hægt að panta sýningu fyrir hópa 40+
Brúðuheimar í Borgarnesi
530 5000 | hildur@bruduheimar.is
GILITRUTT
Sun 13/3 kl. 14:00
Sun 20/3 kl. 14:00
Sun 27/3 kl. 14:00
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Árleg ráðstefna um barna- og ung-
lingabókmenntir verður haldin í
Gerðubergi í dag, laugardag, kl.
10.30-13.00.
Umfjöllunarefnið verður stelpu-
og strákabækur. Spurt verður
hvort slík flokkun sé réttlætanleg
og hvernig hún sé til komin. Hvern-
ig bækur séu í boði fyrir kynin og
hve mikil áhrif flokkunin hefur á
lesendur.
Frummælendur eru þau Þórdís
Gísladóttir, íslenskufræðingur,
þýðandi og skáld, sem veltir fyrir
sér merkimiðum á bókum fyrir
unga lesendur, Brynhildur Heiðar-
og Ómarsdóttir bókmenntafræð-
ingur sem fjallar um hetjur í heimi
ævintýranna og Þorvaldur Þor-
steinsson, rithöfundur og myndlist-
armaður. Fundarstjóri er Einar
Ólafsson, bókavörður og skáld.
Ráðstefnan er haldin í samvinnu
IBBY og samtaka sem tengjast
bókasöfnum og starfsfólki þeirra,
sem og Rithöfundasambandsins.
Fjalla um stelpu-
og strákabækur
Morgunblaðið/Valdís Thor
Sögustund Lesið fyrir upprenn-
andi lestrarhesta á bókasafni.
Domus Vox,
sönghús Mar-
grétar J. Pálma-
dóttur, efnir til
maraþontónleika
í Grensáskirkju á
morgun, sunnu-
dag. Dagskráin
hefst með messu
í Grensáskirkju
kl. 11 þar sem
Stúlknakór
Reykjavíkur leiðir sönginn. Að
messu lokinni hefst samfelld dag-
skrá í kirkjunni og safnaðarheimil-
inu, með tónlist sem er tengd kær-
leika og trú. Þar koma fram
Margrét J. Pálmadóttir söngstjóri,
Stúlknakór Reykjavíkur, kvenna-
kórarnir Cantabile og Vox feminae,
Hanna Björk Guðjónsdóttir ein-
söngvari, Guðný Árný Guðmunds-
dóttir kórstjóri, ásamt píanóleik-
urunum Antoníu Hevesi og Halldóri
Smárasyni.
Yfirskrift tónleikanna er Bollu-
fjör Domus Vox, því frá kl. 13.30-
16.30 verður bollukaffi í safn-
aðarheimili kirkjunnar.
Maraþontónleikar
og fjöldi flytjenda í
Grensáskirkju
Margrét J.
Pálmadóttir
Einn ástsælasti
skemmtikraftur
miðborgarinnar,
DJ Margeir,
plötuspilari frá
Skerjafirði, held-
ur upp á „tuttugu
ár í bransanum“
með skemmti-
kvöldi á Kaffi-
barnum á sjálfan
stórafmælisdaginn, laugardaginn
5. mars, ásamt völdum söngvurum,
hljóðfæraleikurum, góðum gestum
og gestaplötusnúðum. Má búast við
„beat-skiptingum“ af dýrari gerð-
inni þetta kvöld.
Margeir fer
yfir ferilinn
DJ Margeir.
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið)
Lau 5/3 kl. 19:00 aukasýn Fös 25/3 kl. 19:00 aukasýn Fös 29/4 kl. 19:00
Lau 5/3 kl. 22:00 aukasýn Fös 25/3 kl. 22:00 aukasýn Lau 30/4 kl. 19:00
Sun 6/3 kl. 20:00 5.k Lau 26/3 kl. 19:00 12.k Fim 5/5 kl. 20:00
Þri 8/3 kl. 20:00 aukasýn Fös 1/4 kl. 19:00 Lau 7/5 kl. 19:00
Mið 9/3 kl. 20:00 6.k Fös 1/4 kl. 22:00 ný aukas Sun 8/5 kl. 20:00
Fös 11/3 kl. 19:00 7.k Lau 2/4 kl. 19:00 Fös 13/5 kl. 19:00
Fös 11/3 kl. 22:00 aukasýn Sun 3/4 kl. 20:00 Sun 15/5 kl. 20:00
Mið 16/3 kl. 20:00 8.k Fim 7/4 kl. 20:00 Fim 19/5 kl. 20:00
Fim 17/3 kl. 20:00 9.k Lau 9/4 kl. 19:00 Fös 20/5 kl. 19:00
Fös 18/3 kl. 19:00 10.k Lau 9/4 kl. 22:00 Ný auka Lau 28/5 kl. 19:00
Fös 18/3 kl. 22:00 ný aukas Sun 10/4 kl. 20:00 Sun 29/5 kl. 20:00
Fim 24/3 kl. 20:00 11.k Sun 17/4 kl. 20:00
Tveggja tíma hláturskast...með hléi
Ofviðrið (Stóra sviðið)
Fim 10/3 kl. 20:00 Sun 13/3 kl. 20:00
Ástir, átök og leiftrandi húmor. Síðustu sýningar.
Fjölskyldan (Stóra svið)
Lau 12/3 kl. 19:00 aukasýn Sun 27/3 kl. 19:00 aukasýn
Sun 20/3 kl. 19:00 aukasýn Fim 31/3 kl. 19:00 lokasýn
Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar. Allra síðustu sýningar!
Strýhærði Pétur (Litla sviðið)
Fim 24/3 kl. 20:00 forsýn Lau 2/4 kl. 20:00 aukasýn Lau 9/4 kl. 20:00 8.k
Fös 25/3 kl. 20:00 frumsýn Sun 3/4 kl. 20:00 5.k Sun 10/4 kl. 20:00 aukasýn
Lau 26/3 kl. 20:00 2.k Mið 6/4 kl. 20:00 6.k Sun 17/4 kl. 20:00 9.k
Mið 30/3 kl. 20:00 3.k Fim 7/4 kl. 20:00 aukasýn Fim 28/4 kl. 20:00 10.k
Fös 1/4 kl. 20:00 4.k Fös 8/4 kl. 20:00 7.k
Standandi leikhúsdjamm. Sýningin er ekki við hæfi ungra barna
Afinn (Litla sviðið)
Lau 19/3 kl. 19:00 Fös 8/4 kl. 19:00
Óumflýjanlegt framhald Pabbans. Sýnt á Stóra sviðinu í mars og apríl
Nýdönsk í nánd (Litla svið)
Fim 14/4 kl. 20:00 Fös 15/4 kl. 19:00 Fös 15/4 kl. 22:00
Sáldrandi brjáli sem aldrei fyrr. Sýnt á Stóra sviðinu í apríl
Sinnum þrír (Nýja Sviðið)
Lau 5/3 kl. 20:00 2.k Þri 8/3 kl. 20:00 aukasýn Fös 11/3 kl. 20:00 5.k
Afinn –HHHH J.V. DV - á Stóra sviðinu í mars
ÞJÓÐLEIKHÚSI
SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS
Ð
Allir synir mínir (Stóra sviðið)
Lau 5/3 kl. 20:00 2.sýn. Lau 19/3 kl. 20:00 5.sýn. Fös 1/4 kl. 20:00
Fös 11/3 kl. 20:00 3.sýn. Fim 24/3 kl. 20:00 6.sýn.
Fös 18/3 kl. 20:00 4.sýn. Fös 25/3 kl. 20:00 7.sýn.
Frumsýning 4. mars!
Íslandsklukkan (Stóra sviðið)
Mið 9/3 kl. 19:00 Mið 16/3 kl. 19:00 Lau 26/3 kl. 19:00
Lau 12/3 kl. 19:00 Fim 17/3 kl. 19:00 Fim 31/3 kl. 19:00 Síð.sýn.
Síðasta sýning 31. mars! Ath! Sýningarnar hefjast kl. 19:00
Ballið á Bessastöðum (Stóra sviðið)
Sun 6/3 kl. 14:00 Sun 20/3 kl. 17:00 Sun 10/4 kl. 14:00
Sun 6/3 kl. 17:00 Sun 27/3 kl. 14:00 Sun 10/4 kl. 17:00
Sun 13/3 kl. 14:00 Sun 27/3 kl. 17:00 Sun 17/4 kl. 14:00
Sun 13/3 kl. 17:00 Sun 3/4 kl. 14:00 Sun 17/4 kl. 17:00
Sun 20/3 kl. 14:00 Sun 3/4 kl. 17:00
Gerður Kristný og Bragi Valdimar!
Brák (Kúlan)
Fös 18/3 kl. 20:00
Aðeins nokkrar sýningar í Þjóðleikhúsinu!
Sindri silfurfiskur (Kúlan)
Sun 6/3 kl. 13:30 Sun 13/3 kl. 15:00 Sun 27/3 kl. 13:30
Sun 6/3 kl. 15:00 Sun 20/3 kl. 13:30 Sun 27/3 kl. 15:00
Sun 13/3 kl. 13:30 Sun 20/3 kl. 15:00
Sýningar hefjast á ný í mars! Miðasala hafin.
Hedda Gabler (Kassinn)
Fim 10/3 kl. 20:00 Frums. Lau 19/3 kl. 20:00 Fös 25/3 kl. 20:00
Fös 11/3 kl. 20:00 Sun 20/3 kl. 20:00 Sun 27/3 kl. 20:00
Sun 13/3 kl. 20:00 Fim 24/3 kl. 20:00 Aukas. Mið 30/3 kl. 20:00
Frumsýning 10. mars
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Farsæll farsi (Samkomuhúsið)
Fös 11/3 kl. 20:00 Frums Fös 18/3 kl. 20:00 4.k sýn Lau 26/3 kl. 19:00 8.k sýn
Lau 12/3 kl. 19:00 2.k sýn Lau 19/3 kl. 19:00 5.k sýn Sun 27/3 kl. 20:00 9.k sýn
Lau 12/3 kl. 22:00 Ný aukas Sun 20/3 kl. 20:00 6.k sýn Fös 1/4 kl. 20:00 10.ksýn
Sun 13/3 kl. 20:00 3 k sýn Fös 25/3 kl. 20:00 7.k sýn
Miðaverð í fosölu á netinu aðeins kr. 2.500
Miðasala í Háskólabíói » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Rússneska goðsögnin Fim. 10.03. kl. 19.30
Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson
Einsöngvari: Bergþór Pálsson
Kynnir: Halldóra Geirhaðsdóttir
Edvard Grieg: Í höll Dofrakonungs úr Pétri Gaut
Gustav Holst: Töframaðurinn Úranus
H.K. Gruber: Rottusöngur úr Frankenstein
John Williams: Hedwig‘s Theme úr Harry Potter
John Williams: Stjörnustríð, titillag
Manuel de Falla: Töframaðurinn Amor
Músorgskíj/Ravel: Baba Jaga
Rómantíska sinfónían Fim. 24.02. kl. 19:30Litli tónsprotinn/Nornir & töframenn Lau. 05.03. kl. 14.00
Hljómsveitarstjóri: Gennadíj Rosdestvenskíj
Einleikari: Alexander Rosdestvenskíj
Alfred Schnittke: Fiðlukonsert nr. 4
Dmitríj Sjostakovitsj: Sinfónía nr. 8
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is