Morgunblaðið - 05.03.2011, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 05.03.2011, Qupperneq 13
Skólavörðuholt Byggingatækniskólinn • húsgagnasmíði, opin vinnustofa • tækniteiknun, opin vinnustofa nemenda á lokaári, Vörðuskóli • kassabílar fyrir smáfólkið • nemendakeppni í smíði Fjölmenningarskólinn • nemendur kynna heimalönd sín • starfsbraut, kynning á saumum og verkum nemenda Hönnunar- og handverksskólinn • almenn hönnun á listnámsbraut, opin vinnustofa • fataiðnbraut, opin vinnustofa • gullsmíði, opin vinnustofa og sala á kaffi og vöfflum fyrir gesti Upplýsingatækniskólinn • grafísk miðlun, sýning á verkum nemenda í miðrými Vörðuskóla • sýning nemenda í forritun og gagnasafnsfræði 12:00 – 14:30, Vörðuskóla • vinningslið úr BETA- deild í forritunarkeppni með sýnikennslu, Vörðuskóla • motion Capture í Margmiðlunarskólanum, Vörðuskóla Hársnyrtiskólinn • keppni í litun og klippingu í matsal nemenda • opnar skólastofur, verk nemenda til sýnis Raftækniskólinn • rafvirkjun • rafeindavirkjun • uppbygging netkerfa • úrslit í tækni-lego-keppni kl.13:00 Tæknimenntaskólinn • stúdentsleiðir, náttúrufræðibrautir • stúdentspróf af list- og starfsnámsbrautum Endurmenntunarskólinn • kynning á námskeiðum, t.d. gítarsmíði, útskurði, mósaík og smíði úr innlendum við Háteigsvegur (Sjómannaskólanum) Skipstjórnarskólinn • skipstjórn • siglingahermir í gangi Tæknimenntaskólinn • stúdentsleiðir, náttúrufræðibrautir • stúdentspróf af list- og starfsnámsbrautum Upplýsingatækniskólinn • ljósmyndun, vinnustofa og nemendur að störfum Véltækniskólinn • vélstjórn, nemendur að störfum • vélhermir í gangi, tækjasalir opnir • glóðarhausavél í gangi • málstofa um menntun og störf vélfræðinga kl. 13:30 Tækniakademían • rekstur og stjórnun í atvinnulífinu • lýsingarfræði • meistaraskólinn Fyrirtæki kynna sig og starfsemi sína: • Kælitæknifélagið, Frostmark ehf., Kælitækni ehf., aðalbygging, hol 2. hæð • Naust-Marine, Slysavarnarskóli sjómanna, aðalbygging, hol 3. hæð • Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar, Barkasuða Guðmundar, Metanbíll, Véla- og skipaþjónustan Framtak, Vélahús Bæjarflöt 1-3 Flugskóli Íslands • einka- og atvinnuflugmannsnám • flugumferðarstjórn • flugfreyju- og flugþjónanám • flugkennaranám • flughermir að Bæjarflöt 1-3 • verklega deildin á Reykjavíkurflugvelli, kynnisflug gegn gjaldi Skrúfudagurinn/opið hús í Tækniskólanum, skóla atvinnulífsins, er í dag á milli 12:00 og 16:00. Fjölbreytt dagskrá er í boði auk kynningar á námi og aðstöðu á Skólavörðuholtinu, Háteigsvegi og að Bæjarflöt 1-3. Komdu í heimsókn www.tskoli.is Kynning og gönguferð er um skólann kl. 13:00 og 14:00 á Háteigsvegi og á Skólavörðuholti. Kaffihús er á Skólavörðuholti og á Háteigsvegi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.