Ný saga - 01.01.1993, Blaðsíða 22

Ný saga - 01.01.1993, Blaðsíða 22
Vnnur Björk Lánisdóttir íslenskar konur áttu að vera snyrtilegar og þrifnar hús- freyjur, þótt húsbcendumir vœru oftfremur ótótlegir. þó að þrifnaði, bæði í ævisögum, opinberum gögnum og blaðagreinum. Auk þess eru svo rit ýmsra boðbera siðmenningar sem vildu skitinn burt, svo ekki sé minnst á lýsingar ferðamanna sem oft og iðulega gátu ekki orða bundist um hreinlæti landsmanna. Hvernig landinn leit út á 19. öld Árið 1789 er íslensku sveitafólki lýst svo að það sé „horaö, skítugt og gráðugt.”1 Rúmum 20 árum síðar eru lýsingarnar á íslendingum enn fremur bágbornar. Bretinn Henry Hol- land, sem lagöi leið sína til íslands áriö 1810, lýsir prestinum í Skálholti svo: „Hann er ruddalegur útlits og óhreinn, og líkist einna helzt í klæðnaði og yfirbragði burðarkörlunum á hafnarbakkanum í enskum hafnarbæ.”' Bandaríkjamaðurinn J. Ross Browne lýsir öðrunt íslenskum klerki á svipaðan hátt rúm- um 50 árum síðar.6 Fleiri erti þær lýsingarnar sem gefa fremur óhrjálega mynd af þrifnaði landsmanna. Og ef heldri mennirnir voru svo skítugir, hvernig var þá almúginn ? Auðvitað virðist liggja beinast við aö ætla „pöpulinn” enn sóðalegri. En þá ber á það að líta að ferðamönnum var gjarnt aö lýsa fremur því sem miður fór og var sláandi eða skondið en hinu sem var betra og ef til vill minna í frásög- ur færandi. Efnahagur klerka var einnig mis- jafn og menntunin eftir Joví. Margir bændur voru þeim ríkari og upplýstari. Útlit manna hefur því verið upp og ofan, en athyglisvert er að sumir hinna ótótlegu karlmanna voru á- hugamenn um að konur væru snyrtilegar. Fósturlandsins Freyja Islenska konan átti að vera „góðfús, forsjál, hagnaðarsöm, þrifin, sparsöm ...” og sitthvað fleira, svo vitnaö sé til orða Halldórs Pálsson- ar sent fæddur var á Sleggjulæk í Staf- holtstungum árið 1773.7 Menn vissu nákvæm- lega hvernig hin fullkomna eiginkona átti að vera. í kvæðinu „Prifna konan”, sem birtist í Klausturpóstinum árið 1818, segir meðal ann- ars svo: Sœll ersá maður til frambúðar hlýtur, siðaða Konu, efþrifnaði ann; heimilis sœlda efbollra við nýtur, og hjónabandsyndœlis saknarei hann. :/: Þvíyfrið hugglaður sjer árla og seint, allt húsið og rúmið ogfatið tárhreint Magnús Stephensen, sem sá um að koma þessum boðskap á framfæri, var auðvitað í hópi siðmenntuðustu manna samtímans. Hann hafði háleitar hugsjónir, og tæplega þarf að draga í efa að hann hefur verið mörgum fyrirmynd. Það er því eilítið skrítið að lesa lýs- ingu Henry Hollands á heimilisbrag í húsi Ólafs Stephensens í Viðey árið 1810. Þar kvartar Holland hástöfum yfir þeim hvimleiða sið systur Magnúsar og lagskonu hennar að skyrpa í sífellu.‘J Fleiri útlendingar víkja að sóðaskap ís- lenskra kvenna, t.d. fannst Williant Morris húsfreyjan á Bjargi í Miðfirði vera ósköp ó- hrein og eymdarleg árið 1871. Hann taldi ís- 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.