Ný saga - 01.01.1993, Blaðsíða 28

Ný saga - 01.01.1993, Blaðsíða 28
Unnur Björk Lárusdóttir Erlendum ferðamönnum blöskraði gjaman að sjá hýbýli almúgans á íslandi. Lágreista torfkofa, þar sem innan dyra œgði saman í reykjarkófinu hertum fiski og alls kyns drasli. Baðstofunafniö gefur annars til kynna að hugsanlega hafi áar okkar verið þrifnir. Hörð- ur Agústsson fullyrðir að haðstofan hafi upp- runalega verið nokkurs konar gufubað, en síð- ar breyst í svefnhús.'" íslendingar hafa þá með tímanum þjappað sér saman í hlýjustu vistar- veruna og jafnframt gleymt þarfsemi baða. Ekki eru allir sammála þeirri fullyrðingu og telja að baðstofan hafi aldrei þjónað sem bað- hús. Batnandi fólki er best að lifa Burtséð frá því hvort menn böðuðu sig á mið- öldum eður ei, þá er ljóst að böð hafa að miklu leyti verið úr sögunni á 19. öld. Langt fram eftir öldinni virðist stór hluti landsmanna hafa talið sig hafa ýmsu öðru þarfara að gegna en þvottum og líkamshirðingu. Sinnuleysið i þessum efnum var mikið, en þá má heldur ekki gleyma aðstöðuleysi og eldiviðarskorti sem gerði mönnum óhægt um vik við að hita upp vatn til þvotta og sinna almennum þrif- um. Óþrifin festust við landsmenn og fóru ekki fram hjá erlendum ferðamönnum sem gerðu þau að umtalsefni í ferðaliókum um ísland. Siðmenntaðri menn sáu líka hvílíkur ljóður ó- þrifnaðurinn var á ráði landsmanna. Var þá skorin upp herör gegn þeim, læknar geystust fram á ritvöllinn og prédikuðu þrifnað og sett- ar voru reglugerðir um málefni viðvíkjandi hreinlæti. Auk þess hafa stúlkurnar á kvenna- skólunum, sem komu til á síðari hluta 19- ald- ar, eflaust gert sitt til að breiða út nýjar hug- myndir um þrifnað og hreinlæti. Húsakynni urðu líka betri, hreinlætistækjum fjölgaði og efnahagur og almenn menntun fóru batnandi. íslendingar tóku stökk fram á við eftir 1870, en fullkomlega viðunandi þrifnaður og hrein- lætisaðstæður urðu að bíða 20. aldar. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.